Morgunblaðið - 02.12.2010, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.12.2010, Blaðsíða 35
MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2010 ekki að finnast það spennandi. Til- vísanir í verk Thors í myndinni eru mest úr verkum sem ég hef ekki les- ið eftir hann en það hefði án vafa auðgað mjög upplifunina. Ég leyfi mér að efast um að það sé mikil tenging í efnisvalinu fyrir Íslend- Heimildarmyndin Draum-urinn um veginn fjallarum ferðalag Thors Vil-hjálmssonar um veg heilags Jakobs, sem er pílagrímsleið með endastöð í Santiago de Comp- ostela. Í flestum ferðasögum skiptir tvennt mestu máli. Í fyrsta lagi að sá sem leiðir mann inn í ferðina sé áhugaverð manneskja, að manni líði vel í návist hans allt ferðalagið. Í öðru lagi að ferðin sjálf sé áhugaverð eða að umhverfið eða aðstæðurnar séu það. Það er varla hægt að hugsa sér betri ferðafélaga en Thor Vil- hjálmsson. Hann er viskan upp- máluð og ró og þægindi eru í fasi hans. Flestir Íslendingar hafa ferðast með honum í bókum hans og sum ferðalögin hafa verið óþægileg, önnur yndisleg en vegna fjölda þeirra finnst manni sem maður þekki hann mjög vel og hann sé hluti af þeirri stóru og litríku fjölskyldu sem maður á í heimi ímyndunar- innar. Ferðalagið gæti verið mjög áhugavert fyrir kaþólska eða sagnfræðiáhugamenn með áhuga á þessu svæði en undirrituðum tókst inga. En þau eru samt næg til að njóta myndarinnar, því gamall mað- ur að gera draum sinn að veruleika er fallegt viðfangsefni. Auk þess sem lífsspekin sem hann kemur á fram- færi vekur upp vangaveltur sem lifa löngu eftir að myndinni lýkur. Ferðalag með vini Draumurinn um veginn bbbnn Heimildarmynd 1.hluti. Stjórnandi: Erlendur Sveinsson. Kvikmyndaverstöðin ehf. BÖRKUR GUNNARSSON KVIKMYNDIR Draumur Gamall maður að gera draum sinn að veruleika er fallegt við- fangsefni. Thor Vilhjálmsson gekk veg heilags Jakobs til Santiago. Háskólakennarinn JohnBrennan (Crowe) tekurþví vægast sagt illa ereiginkona hans (Banks) er dæmd í fangelsi fyrir morð. Hann trúir því ekki að hún sé sek af verkn- aðinum og leitar því allra leiða til að koma henni út fyrir veggi fangelsins með góðu eða illu. Þegar lögfræð- ingar bregðast, tekur hann til sinna eigin ráða og byrjar að skipuleggja flótta hennar úr fangelsi. Þess má geta að myndin er endurgerð á frönsku kvikmyndinni Pour Elle frá árinu 2008. Liam Neeson er aug- lýstur sem einn af þeim stórleik- urum sem myndin státar af. Sann- leikurinn er hins vegar sá að Neeson birtist aðeins í nokkrar mínútur í myndinni. Stendur sig svo sem ágætlega í því hlutverki. Fyrri helm- ingur myndarinnar er nokkuð lang- dreginn. Brennan byrjar að plotta flótta eiginkonu sinnar úr fangels- inu. Meðal annars hengir hann stórt kort upp á vegg nokkurn á heimili sínu og teiknar þar alls kyns pílur, tölur og útreikninga. Minnti svolítið á kvikmyndina Beautiful Mind, þó ekki sé nema vegna þess að Russell Crowe fór þar með hlutverk John Nash sem í þeirri mynd stundaði svipaða iðju. Háskólakennarinn leit- ar sér síðan aðfanga til framkvæmd- ar flóttans úr fangelsinu í undir- heimum og lemstrast talsvert í því ferli öllu saman. Síðari hluti mynd- arinnar er síðan mun hressilegri en sá fyrri, en leikstjóranum Haggis tekst að halda mikilli spennu allt til loka. Helsti galli myndarinnar er lík- lega hversu löng hún er, eða rúm- lega tveir tímar. Crowe reynir að koma konunni úr fangelsi Smárabíó, Laugarásbíó Næstu þrír dagar (The Next Three Days) bbbnn Leikstjóri: Paul Haggis Handrit: Paul Haggis og Fred Cavayé Leikarar: Russell Crowe, Elizabeth Banks og Liam Neeson. Bandaríkin, 2010, 122 mínútur. ÞÓRÐUR GUNNARSSON KVIKMYND Mögulegt? Háskólakennarinn John Brennan er 100% sannfærður um sak- leysi konu sinnar og unir því ekki að hún þurfi að dúsa í steininum. Leikarinn Johnny Depp hefur sagt frá því að forstjóri Disn- ey-samsteyp- unnar hafi ekki þolað hvernig hann túlkaði Jack Sparrow í sínum frægu sjóræn- ingjamyndum. Í viðtali við Vanity Fair segir Depp að hann „haldi að það hafi verið Mich- ael Eisner, forstjóri Disney á þeim tíma, sem hafi sagt að hann væri að eyðileggja myndina“. Leikarinn seg- ir að Eisner hafi spurt hvort Depp væri einhver einfeldningur eða hvort hann væri fullur á tökustað. Depp fékk Óskarsverðlaunatilnefningu fyrir leik sinn. Talsmaður Disney sagði aðspurður að allir væru himin- lifandi með framlag Depps. Þess má geta að Disney-fyrirtækið er nú með fjórðu myndina í bígerð þar sem Depp leikur sem fyrr Sparrow. Eisner þoldi ekki Depp Johnny Depp Umsjónarmaður með vali á leik- urum í kvikmynd- ina The Hobbit hefur verið rek- inn. Ástæðan er sögð sú að hann hafði sett auglýs- ingu í dagblað á Nýja-Sjálandi þar sem óskað var eftir auka- leikurum í myndina sem ljósir væru á hörund. Umsjónarmaðurinn mun hafa neitað konu af pakistönskum uppruna um hlutverk í myndinni vegna litarafts hennar. Dýrkeyptar kröf- ur um hörundslit Hobbiti Fróði í Lord of the Rings. Sýnd kl. 8 og 10:15 HHHH „...Fyrsta flokks afþreying“ -S.V., MBL Sýnd kl. 6Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 10:30 - Ótextuð SJÁÐU JACKASS EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ ÁÐUR! HHH -T.V. - kvikmyndir.is Sýnd kl. 6Sýnd kl. 8 og 10:30 HVERSU LANGTMYNDIR ÞÚ GANGA FYRIR ÞÁ SEM ÞÚ ELSKAR? ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND HHH „Prýðisskemmtun fyrir alla fjölskylduna, falleg saga til að njóta í aðdraganda jólanna“ -B.B., MBL -bara lúxus Sími 553 2075 www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is 5% Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ THE NEXT THREE DAYS KL. 8 - 10.15 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 6 ARTÚR 3 KL. 6 JACKASS 3D KL. 8 - 10 12 L L 12 Nánar á Miði.is THE NEXT THREE DAYS KL. 5.20 - 8 - 10.40 THE NEXT THREE DAYS LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 3.40 - 6 SKYLINE ÓTEXTAÐ KL. 8 - 10.10 JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 10.10 EASY A KL. 5.50 - 8 ARTHÚR 3 KL. 3.40 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 3.40 AULINN ÉG 3D ÍSL. TAL KL. 3.40 12 12 L 12 12 L L L L L AGORA KL. 6 - 9 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 6 DRAUMURINN UM VEGINN KL. 6 SKYLINE ÓTEXTAÐ KL. 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 8 - 10.10 BRIM KL. 6 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER KL. 8 - 10.15 14 L L 12 L 12 L HÁSKÓLABÍÓ ÍSL. TAL ÍSL. TAL "MYND SEM HITTIR Í MARK!" -H.H, MBL EPÍSK STÓRMYND EFTIR LEIKSTJÓRA THE OTHERS FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ ÍSLENSKU TALI MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA VÍSINDASKÁLDSÖGUTRYLLI Í BÍÓ! DRAUMURINN UM VEGINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.