Morgunblaðið - 02.12.2010, Page 33

Morgunblaðið - 02.12.2010, Page 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2010 Frostrósa-hópurinn lagði af stað í mikla tónleikaferð um landið í gær en framundan eru hvorki meira né minna en 29 tónleikar víða um land. Hópurinn stillti sér upp fyrir ljósmyndara Morgunblaðsins í gær og veifaði í kveðjuskyni. Fyrstu tónleikarnir voru haldnir í Ólafs- vík í gær og í dag syngja Frostrós- ir í Ísafjarðarkirkju. Í hópnum sem heldur tónleika utan Reykja- víkur eru sex söngvarar, þau Hera Björk, Ragnheiður Gröndal, Reg- ína Ósk, Friðrik Ómar, Garðar Thor Cortes og Jóhann Friðgeir. Þá er einnig barnakór með í för, hrynsveit Frostrósa og strengja- kvartett. Eftirvænting Frostrósa-hópurinn til í slaginn og á leið upp í flugvél á Reykjavíkurflugvelli í gær. Frostrósir halda í mikla reisu Morgunblaðið/Golli „Wet“ fyrir Vilhjálm Rapparinn bandaríski Snoop Dogg segir nýtt lag eftir sig, „Wet“, vera gjöf til Vilhjálms Breta- prins. Lagið ku vera í klúrari kantinum. Þá segir dagblaðið Daily Mirror frá því að bróðir Vilhjálms, Harry, sé að reyna að fá rapparann til að skemmta í steggjap- artíi bróður síns og einn- ig breska rapparann Ti- nie Tempah. Snoop segir „Wet“ kjörið til þess að auka fjör í hvers konar klúbbum. Gjafmildur Rapparinn Snoop Dogg. Bandaríska tímaritið People segir frá því að leikarinn Jake Gyllenhaal og söngkonan Taylor Swift hafi ver- ið iðin við að sækja kaffihús saman um nokkurra vikna skeið. Kaffi- húsaferðir stjarnanna hafa vakið forvitni slúðurmiðla vestanhafs og segir vefurinn Huffington Post frá því að þau eigi í ástarsambandi. Þá er það á hreinu. Ást Swift og Gyllenhaal eru par. Kaffi hjá turtildúfum Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Gegnum holt og hæðir (Rýmið) Lau 4/12 kl. 13:00 5. sýn. Lau 4/12 kl. 15:00 6. sýn Aðventusýning Jesús litli (Hamraborg) Lau 15/1 kl. 16:00 1,sýn Sun 16/1 kl. 20:00 4. sýn Mið 19/1 kl. 21:00 6. sýn. Lau 15/1 kl. 20:00 2.sýn Þri 18/1 kl. 21:00 5. sýn. Fim 20/1 kl. 19:00 7. sýn. Sun 16/1 kl. 16:00 3. sýn Mið 19/1 kl. 19:00 Aukas Fim 20/1 kl. 21:00 8.sýn Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Petrenko stjórnar Mahler Fim. 02.12. kl. 19.30 Hljómsveitarstjóri: Vasily Petrenko Franz Schubert: Ófullgerða sinfónían Gustav Mahler: Sinfónía nr. 5 Aðventutónleikar Lau. 11.12. kl. 17.00 Örfá sæti laus Hljómsveitarstjóri: Nicholas Kraemer Einsöngvarar: Katherine Watson og James Gilchrist Á aðventutónleikunum hljómar jólatónlist frá ýmsum tímum í flutningi tveggja breskra stórsöngvara, þar sem Bach, Händel, Corelli, Mozart og fleiri eiga sinn skerf. Tónleikakynning Fim. 02.12. kl. 18.00 í Neskirkju Við minnum á Vinafélagskynningu fyrir tónleika á Kaffitorginu í Neskirkju kl. 18.00. Árni Heimir Ingólfsson tónlistarstjóri SÍ kynnir verkin. Allir velkomnir 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Ofviðrið (Stóra sviðið) Mið 29/12 kl. 20:00 frums Fim 13/1 kl. 20:00 6.k Mið 26/1 kl. 20:00 Sun 2/1 kl. 20:00 2.k Þri 18/1 kl. 20:00 Sun 30/1 kl. 20:00 8.k Lau 8/1 kl. 20:00 3.k Mið 19/1 kl. 20:00 Sun 6/2 kl. 20:00 9.k Sun 9/1 kl. 20:00 4.k Fös 21/1 kl. 20:00 7.k Fim 10/2 kl. 20:00 10.k Mið 12/1 kl. 20:00 5.k Þri 25/1 kl. 20:00 Ástir, átök og leiftrandi húmor Fólkið í kjallaranum (Nýja svið) Sun 5/12 kl. 20:00 24.k Fös 10/12 kl. 19:00 27.k Sun 12/12 kl. 20:00 Mið 8/12 kl. 20:00 25.k Fös 10/12 kl. 22:00 Fim 9/12 kl. 20:00 26.k Lau 11/12 kl. 19:00 Sýningum lýkur í desember Fjölskyldan (Stóra svið) Fös 3/12 kl. 19:00 7.k Fim 30/12 kl. 19:00 Sun 23/1 kl. 19:00 Lau 4/12 kl. 19:00 8.k Fös 7/1 kl. 19:00 Lau 18/12 kl. 19:00 9.k Lau 15/1 kl. 19:00 "Stjörnuleikur sem endar með flugeldasýningu", BS, pressan.is Jesús litli (Litla svið) Fim 2/12 kl. 18:00 aukas Fös 10/12 kl. 19:00 aukas Lau 15/1 kl. 20:00 Ak.eyri Fim 2/12 kl. 20:00 11.k Lau 11/12 kl. 19:00 aukas Sun 16/1 kl. 16:00 Ak.eyri Fös 3/12 kl. 19:00 8.k Sun 12/12 kl. 20:00 16.k Sun 16/1 kl. 20:00 Ak.eyri Fös 3/12 kl. 21:00 9.k Fim 16/12 kl. 20:00 Þri 18/1 kl. 20:00 Ak.eyri Lau 4/12 kl. 19:00 12.k Lau 18/12 kl. 19:00 Mið 19/1 kl. 19:00 Ak.eyri Lau 4/12 kl. 21:00 13.k Lau 18/12 kl. 21:00 Mið 19/1 kl. 21:00 Ak.eyri Þri 7/12 kl. 20:00 Mið 29/12 kl. 19:00 aukas Fim 20/1 kl. 19:00 Ak.eyri Mið 8/12 kl. 20:00 14.k Fim 30/12 kl. 19:00 Fim 20/1 kl. 21:00 Ak.eyri Fim 9/12 kl. 20:00 15.k Lau 15/1 kl. 16:00 Ak.eyri Sýning 7/12 kl 20 verða túlkuð á táknmáli Jesús litli - leikferð (Hof - Hamraborg) Lau 15/1 kl. 16:00 Sun 16/1 kl. 20:00 Mið 19/1 kl. 21:00 Lau 15/1 kl. 20:00 Þri 18/1 kl. 21:00 Fim 20/1 kl. 19:00 Sun 16/1 kl. 16:00 Mið 19/1 kl. 19:00 Fim 20/1 kl. 21:00 Sýnt í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í samstarfi við LA Faust (Stóra svið) Fim 6/1 kl. 20:00 Sun 16/1 kl. 20:00 Fös 14/1 kl. 22:00 Fim 20/1 kl. 20:00 Aukasýningar á Íslandi vegna fjölda áskorana Horn á höfði (Litla svið) Lau 4/12 kl. 14:00 aukas Sun 12/12 kl. 14:00 aukas Gríman 2010: Barnasýning ársins - síðustu sýningar Jesús litli – sýning ársins 2010 ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 4/12 kl. 11:00 Lau 11/12 kl. 11:00 Lau 18/12 kl. 11:00 Lau 4/12 kl. 13:00 Lau 11/12 kl. 13:00 Lau 18/12 kl. 13:00 Lau 4/12 kl. 14:30 Lau 11/12 kl. 14:30 Lau 18/12 kl. 14:30 Sun 5/12 kl. 11:00 Sun 12/12 kl. 11:00 Sun 19/12 kl. 11:00 Sun 5/12 kl. 13:00 Sun 12/12 kl. 13:00 Sun 19/12 kl. 13:00 Sun 5/12 kl. 14:30 Sun 12/12 kl. 14:30 Sun 19/12 kl. 14:30 Allt uppselt - ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningu! Gerpla (Stóra sviðið) Fim 2/12 kl. 20:00 Aukas. Fös 3/12 kl. 20:00 Missið ekki af þessari frábæru sýningu! Sýningum lýkur fyrir jól. Fíasól (Kúlan) Sun 5/12 kl. 13:00 Sun 19/12 kl. 13:00 Fim 30/12 kl. 16:00 Sun 5/12 kl. 15:00 Sun 19/12 kl. 15:00 Sun 2/1 kl. 13:00 Sun 12/12 kl. 13:00 Þri 28/12 kl. 16:00 Sun 2/1 kl. 15:00 Sun 12/12 kl. 15:00 Mið 29/12 kl. 16:00 Sýningar um jólin komnar í sölu! Hænuungarnir (Kassinn) Fös 3/12 kl. 20:00 Lau 4/12 kl. 20:00 Fös 10/12 kl. 20:00 Aukas. 5 stjörnur Fbl. 5 stjörnur Mbl. Íslandsklukkan (Stóra sviðið) Fös 10/12 kl. 19:00 Aukas. Fim 30/12 kl. 19:00 Sun 16/1 kl. 19:00 Lau 11/12 kl. 19:00 Aukas. Fös 7/1 kl. 19:00 Lau 22/1 kl. 19:00 Sun 12/12 kl. 19:00 Aukas. Lau 15/1 kl. 19:00 Sun 23/1 kl. 19:00 Nýjar sýningar komnar í sölu!Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00 Finnski hesturinn (Stóra sviðið) Lau 4/12 kl. 20:00 Sun 5/12 kl. 20:00 Síð. sýn. Bráðfyndið og snargeggjað verk! Síðustu sýningar! Lér konungur (Stóra sviðið) Sun 26/12 kl. 20:00 Frumsýn Lau 8/1 kl. 20:00 4.sýn. Fös 14/1 kl. 20:00 7.sýn. Þri 28/12 kl. 20:00 2.sýn. Sun 9/1 kl. 20:00 5.sýn. Fös 21/1 kl. 20:00 8.sýn. Mið 29/12 kl. 20:00 3.sýn. Fim 13/1 kl. 20:00 6.sýn. Leikstjóri Benedict Andrews, einn fremsti leikstjóri í heimi! - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.