Morgunblaðið - 23.12.2010, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.12.2010, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2010 Jólagjafir Afmælisgjafir Sængurgjafir frá Ítalíu og Spáni Str. 50 - 166cm Gleðileg jól Laugaveg 53 • sími 552 3737 opið í dag frá 10-23 og aðfangadag 10-12 Glæsileg ullar- og silkinærföt Ullarföt beint frá París Úrval af náttfatnaði úr alsilki og bómull fyrir allar konur Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvali www.gabor.is Sérverslun með - Kjóll - Buxur - Peysa - Belti - Bolur - Eyrnalokkar Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið í dag kl. 10-20 Aðfangadag kl. 10-12 Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið í dag kl. 10-18 Gleðileg jól MJÚKUR JÓLAPAKKI! Munið gjafakortin Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið: mán.-fös. kl. 11-18 | lau. 10-16 | sun. 10-16 Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla Gjafakort Gjafakort Opið í dag 11-20 Isavia, rekstrarfélag íslenskra flug- valla, segir farþegaflug frá Reykja- víkurflugvelli til Noregs ekki full- nægja skilyrðum Evrópusambands- ins. Flugfélag Íslands hafi selt farmiða í beinu flugi milli Reykjavík- urflugvallar og Noregs án þess að heimild lægi fyrir. Fram kemur á vef Isavia að félag- ið hafi oft tjáð Flugfélaginu að ekki væri hægt að veita leyfi fyrir um- ræddu flugi af ofangreindum ástæð- um. Bent hafi verið á að færa flugið til Keflavíkur eða að millilenda á Eg- ilsstöðum en báðir vellirnir uppfylla öryggiskröfur fyrir umrætt flug. „Isavia telur yfirlýsingar Flug- félags Íslands á opinberum vett- vangi um „óþarfa millilendingar“ og „ósveigjanleika“ ekki á rökum reist- ar,“ segir í yfirlýsingu fyrirtækisins í gær. „Flugfélagi Íslands var full- kunnugt um að mjög ólíklegt væri að leyfi fengist til þess að hafa beint far- þegaflug frá Reykjavíkurflugvelli til Noregs er það hóf farmiðasölu til viðskiptavina sinna.“ Fram hefur komið, að forsvars- menn Flugfélags Íslands eru ósáttir við að vélar félagsins þurfi að milli- lenda á Egilsstöðum á leið frá Reykjavík til Noregs. Þurfa farþeg- ar að ganga frá borði með farangur sinn og sæta vopnaleit. Vegna und- anþága þarf hins vegar ekki að milli- lenda sé flogið frá Reykjavík til Grænlands og Færeyja. kjon@mbl.is Gagnrýna Noregsflugið  Isavia segir FÍ skorta undanþágu fyrir beinu flugi frá Reykjavík sem stangist á við skilyrði Evrópusambandsins Morgunblaðið/Ómar Útleið Fokkervél FÍ yfir Perlunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.