Morgunblaðið - 23.12.2010, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 23.12.2010, Qupperneq 37
ur Traustason, forsöngvari og einsöngvari Sylvía Rún Guðnýjardóttir. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, kór Guðríð- arkirkju syngur undir stjórn Hrannar Helgadóttur. Annar jóladagur. Hátíð- arfjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Sig- ríður Guðmarsdóttir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir, Barbörukór- inn syngur, kantor er Guðmundur Sig- urðsson. Einsöng flytur Hulda Dögg Proppé. Flutt verður orgelverkið „Pasto- rale“ eftir Johann Sebastian Bach kl. 17.30. Syngjum saman á jólanótt kl. 23.30. Bergþór Pálsson leiðir safn- aðarsöng og flytur einsöng. Hugleiðingu flytur sr. Þórhallur Heimisson, organisti er Bjartur Logi Guðjónsson. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Englamessan. Prestur sr. Þórhallur Heimisson, Barböru- kórinn syngur, kantor er Guðmundur Sig- urðsson. Einsöng flytur Örvar Már Krist- insson. Messa á Sólvangi kl. 15. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson, organisti Guð- mundur Sigurðsson og Barbörukórinn syngur. Annar jóladagur. Fjölskylduhátíð kl. 14. Prestur er sr. Þórhallur Heim- isson, barna- og unglingakórarnir leiða söng undir stjórn Helgu Loftsdóttur og Önnu Magnúsdóttur. Kantor er Guð- mundur Sigurðsson. Veitingar á eftir. HALLGRÍMSKIRKJA | Aðfangadagur. Aft- ansöngur kl. 18. Orgelleikur frá kl. 17. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar, Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Guðsþjón- usta kl. 23.30. Orgelleikur frá kl. 23. Sr. Birgir Ásgeirsson þjónar, Mótettukór Hall- grímskirkju syngur og organisti er Hörður Áskelsson. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson þjónar, Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur og org- anisti er Björn Steinar Sólbergsson. Ensk messa kl. 16 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Organisti er Kári Allansson. Annar jóladagur. Jólaguðsþjónusta með Drengjakórnum kl. 14. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar, organisti er Hörður Áskelsson. HAUKADALSKIRKJA | Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Prestur sr. Egill Hallgrímsson og organisti er Jón Bjarnason. HÁTEIGSKIRKJA | Aðfangadagur. Jóla- söngvar barnanna kl. 16. Páll Ágúst og Anna Bergljót. Samleikur á fiðlu og selló kl. 17.30. Helga Steinunn Torfadóttir og Örnólfur Kristjánsson. Aftansöngur kl. 18. Prestur er Tómas Sveinsson. Mið- næturmessa kl. 23.30. Einsöngvari er Einar Clausen tenór og prestur er Helga Soffía Konráðsdóttir. Jóladagur. Hátíð- armessa kl. 14. Einleikari á klarinett er Einar Jóhannesson og prestur er Tómas Sveinsson. Annar jóladagur. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Einsöng syngur Ása Kolbrún Ásmundsdóttir, einleikari á fiðlu er Ísak Ríkharðsson og einleik á trompet leikur Baldvin Oddsson. Prestur er Helga Soffía Konráðsdóttir, organisti við allar athafnir er Douglas A. Brotchie og kór Háteigskirkju syngur. HJALLAKIRKJA Í Ölfusi | Jóladagur. Há- tíðarsöngur Bjarna Þorsteinssonar kl. 14. Organisti er Hannes Baldursson, kór Þorlákskirkju syngur og prestur er Baldur Kristjánsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Að- fangadagur. Jólastund barnanna kl. 16. Börn úr barnastarfi kirkjunnar flytja helgi- leik. Aftansöngur kl. 18. Einsöngvari er Hrafnhildur Björnsdóttir, hljóðfæraleik- arar: Steinar M. Kristinsson og Kristín Lárusdóttir. Flutt verður kantatan Að- fangadagskvöld jóla eftir Sigvalda Kalda- lóns. Kór Hjallakirkju syngur. Hátíð- arsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Jólasöngvar á jólanótt kl. 23.30. Sungnir verða jólasálmar og milli þeirra lesið úr ritningunni. Kammerkór Hjallakirkju syng- ur ásamt Kristínu R. Sigurðardóttur, Steinar M. Kristinsson leikur á trompet. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngvari er Erla B. Káradóttir. Hátíð- arsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. 29. desember. Jólasamvera eldri borgara kl. 14. Söngvinir syngja undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Prestur og organisti í öllum stundum eru: Sr Sigfús Kristjánsson og Jón Ólafur Sigurðsson. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Jóla- dagur. Samkoma kl. 14. Umsjón hefur Margaret og Paul William Marti. HRAFNISTA Reykjavík | Aðfangadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 16 í sam- komusalnum Helgafelli. Organisti er Magnús Ragnarsson og kór Áskirkju syngur, einsöngvari er Júlíus Vífill Ingv- arsson. Hátíðartón Bjarna Þorsteins- sonar sungið. Ritningarlestur les Ingi- björg Björnsdóttir og sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir altari. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14, á 2. hæð í H-byggingu. Organisti er Steingrímur Þórhallsson, einsöng syngur Hallveig Rúnarsdóttir og sr. Svan- hildur Blöndal prédikar og þjónar fyrir alt- ari. HVALSNESSÓKN | Aðfangadagur. Mið- næturmessa í safnaðarheimilinu í Sand- gerði kl. 23.30. Einsöngvari er Bragi Jónsson og Sandra Rún Jónsdóttir og Þorbjörg Bragadóttir leika á trompet. Kór Hvalsneskirkju syngur undir stjórn Stein- ars Guðmundssonar organista, prestur er sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. Jóla- dagur. Hátíðarmessa í Hvalsneskirkju kl. 11. Kór Hvalsneskirkju syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar org- anista, prestur er sr. Sigurður Grétar Sig- urðsson. HVAMMSKIRKJA í Norðurárdal | Jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Sverrir Guðmundsson og prestur er sr. Elínborg Sturludóttir. ÍSLENSKA kirkjan í Svíþjóð | Þorláks- messa. Jólaguðsþjónusta verður í St. Hans kirkju í Norra Fäladen í Lundi kl. 17. Íslenski kórinn í Lundi syngur undir stjórn Ásgeirs Guðjónssonar. Karl Olgeirsson leikur á orgel, Örn Arason leikur einleik á gítar. Bryndís Bragadóttir og Rein Ader leika á víólur og prestur er sr. Ágúst Ein- arsson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í V. Frölundakirkju í Gautaborg kl. 14. Ís- lenski kórinn í Gautaborg syngur frá kl. 13.30. Orgel og kórstjórn Kristinn og Tuula Jóhannesson og prestur er sr. Ágúst Einarsson. Kaffi. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Aðfangadagur. Jólaguðsþjónusta við jötu Frelsarans kl. 17. Oddur C. Thorarensen annast tónlist- ina og Friðrik Schram predikar. Jóladag- ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ólafur Schram annast tónlistina, Geir Ólafsson syngur einsöng og Friðrik Schram predik- ar. Sjá kristskirkjan.is. KAPELLAN í Mörk | Aðfangadagur. Há- tíðarguðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Mörk kl. 14.30. Prestur er sr. Ólafur Jó- hannsson, organisti Kjartan Ólafsson. El- ín Ósk Óskarsdóttir syngur einsöng. KAÞÓLSKA kirkjan: Kristskirkja, Landakoti | Þorláksmessa. Messa kl. 8 og 18. Aðfangadagur. Barnamessa kl. 16.30. Jólamessa á litháísku kl. 18. Jólamessa á pólsku kl. 21. Miðnæturmessa kl. 24. Kórinn syng- ur frá kl. 23.30. Jóladagur. Hátíð- armessa kl 10.30. Jólamessa á pólsku kl. 13.15. Messa á ensku kl. 18. Annar jóladagur. Messa kl. 10.30. Messa á pólsku kl. 13. Messa á ensku kl. 18. Maríukirkja, Breiðholti | Aðfangadagur. Jólaleikrit kl. 22.30. Jólamessa kl. 23. Jóladagur. Jólamessa kl. 11. Annar jóla- dagur. Messa kl. 11. Riftún í Ölfusi | Jóladagur. Jólamessa kl. 16. Annar jóladagur. Messa kl. 16. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Að- fangadagur. Messa kl. 23. Jóladagur. Jólamessa kl 10.30. Annar jóladagur. Messa kl. 10.30. Karmelklaustur, Hafnarfirði | Þorláks- messa. Messa kl. 8.30. Aðfangadagur. Messa kl. 8.30 og 23.30. Jóladagur. Jólamessa kl. 11. Annar jóladagur. Messa kl. 10.30. Barbörukapella, Keflavík | Að- fangadagur. Messa á pólsku kl. 24. Jóla- dagur. Jólamessa kl 14. Annar jóladag- ur. Messa kl. 14. Péturskirkja, Akureyri | Þorláksmessa. Messa kl. 18. Aðfangadagur. Messa kl. 22. Messa á pólsku kl. 24. Jóladagur. Messa kl. 11. Annar jóladagur. Messa kl. 11. Messa á pólsku kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarfirði | Þorláks- messa. Messa kl. 18. Aðfangadagur. Messa 22. Jóladagur. Messa kl. 11. Annar jóladagur. Messa kl. 11. Stykkishólmur | Þorláksmessa. Messa kl. 18. Aðfangadagur. Messa 24. Jóla- dagur. Hátíðarmessa kl. 14. Annar jóla- dagur. Messa kl. 10. Jóhannesarkapella, Ísafirði | Að- fangadagur. Messa kl. 21 og 24. Jóla- dagur. Messa kl. 11. Annar jóladagur. Messa kl. 11. Egilsstöðum | Aðfangadagur. Messa kl. 22. Jóladagur. Messa kl. 17. Annar jóla- dagur. Messa kl. 17. KÁLFATJARNARKIRKJA | Aðfangadagur. Miðnæturguðsþjónusta kl. 11. Kór Kálfa- tjarnarkirkju syngur undir stjórn Franks Herlufsens og prestur er sr. Bára Friðriks- dóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA | Aðfangadagur. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 18. Kór Keflavík- urkirkju syngur með Bylgju Dís Gunn- arsdóttur, prestur er sr. Sigfús B. Ingva- son. Nóttin var sú ágæt ein. Helgistund kl. 23.30 á jólanóttina. Bylgja Dís Gunn- arsdóttir syngur og prestur er sr. Sigfús B. Ingvason. Jóladagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Kór Keflavíkurkirkju syngur með Birnu Rúnarsdóttur, prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Annar jóladagur. Guðsþjónusta kl. 11. Erla Melsteð syng- ur og prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. KIRKJUVOGSKIRKJA Höfnum | Jóladag- ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 12.15. Með- hjálpari er Magnús Bjarni Guðmundsson. KÓPAVOGSKIRKJA | Aðfangadagur. Beð- ið eftir jólunum með sr. Sigurði Arnarsyni kl. 15. Samvera fyrir börnin. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 18. Sr. Sigurður Arn- arson predikar og þjónar fyrir altari. Há- tíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar sungnir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson pre- dikar og þjónar fyrir altari. Hátíðarguðs- þjónusta í Sunnuhlíð kl. 15.15. Dr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson predikar og þjónar fyrir altari, félagar úr kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová kant- ors. Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson predik- ar og þjónar fyrir altari. Útvarpað er frá guðsþjónustunni. Barna-, fjölskyldu- og skírnarstund kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová kant- ors. Sunnudagaskólinn í kirkjunni. Jóla- ball Kársnessóknar kl. 15 í safn- aðarheimilinu Borgum. Dansað í kringum jólatré og gestir koma í heimsókn. KVENNAKIRKJAN | 29. desember. Jóla- messa Kvennakirkjunnar verður í Há- teigskirkju miðvikudaginn kl. 20. Sr. Auð- ur Eir Vilhjálmsdóttir prédikar, Monika Abendroth spilar á hörpu og Hallfríður Ólafsdóttir leikur á flautu. Kór Kvenna- kirkjunnar leiðir söng á jólalögum við undirleik Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Á eftir verður kaffi í safnaðarheimilinu. LANDSPÍTALI | Aðfangadagur. Hátíðar- guðsþjónusta á 3. hæð í geðdeildarbygg- ingunni við Hringbraut kl. 13. Sr. Sigfinn- ur Þorleifsson. Góðir grannar syngja og Helgi Bragason leikur á píanó. Hátíðar- guðsþjónusta á Kleppi kl. 14. Sr. Sigfinn- ur Þorleifsson, Kammerkór Hafnarfjarðar syngur og organisti er Helgi Bragason. Hátíðarguðsþjónusta á Grensási kl. 14. Sr. Vigfús Bjarni Albertsson og Smári Óla- son organisti. Félagar úr Karlakór Reykja- víkur syngja. Hátíðarguðsþjónusta á Landakoti kl. 14. Félagar úr Fóst- bræðrum syngja. Organisti er Ingunn Hildur Hauksdóttir, prestur er sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Hátíðarguðsþjón- usta í Fossvogi kl. 15.30. Augnablikskór- inn syngur, organisti er Helgi Bragason og prestur er sr. Vigfús Bjarni Albertsson. Hátíðarguðsþjónusta líknardeild Kópa- vogi kl. 16. Organisti er Ingunn Hildur Hauksdóttir og einsöngvari Inga J. Back- man. Prestur er sr. Guðlaug Helga Ás- geirsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA | Aðfangadagur. Jata og jólatré kl. 16. Stund fyrir yngri börnin í umsjón sr. Árna Svans Daníels- sonar, sr. Kristínar Þórunnar Tóm- asdóttur og sr. Jóns Helga Þóarinssonar. Aftansöngur kl. 18. Prestur er sr. Jón Helgi Þórarinsson, einsöngvari er Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Kór Langholtskirkju syngur og organisti er Jón Stefánsson. Miðnæturmessa við kertaljós kl. 23.30. Ljósið borið til kirkjugesta. Sr. Kristján Valur Ingólfsson messar ásamt sókn- arpresti, einsöngvari er Margrét Bóas- dóttir og organisti Jón Geirfinnsson. Jóla- dagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur er sr. Jón Helgi Þórarinsson, organisti er Jón Stefánsson og kór Langholtskirkju syngur. Annar jóladagur. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Fluttur verður helgileik- urinn Fæðing frelsarans. Kór kórskóla Langholtskirkju, Graduale futuri og Gra- dualekór Langholtskirkju syngja. Prestar eru sr. Árni Svanur Daníelsson og sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, organisti er Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA | Aðfangadagur. Jólasöngvar barnanna kl. 16. Jólasagan sett á svið með leik og söng og nýfæddu barni í jötunni. Aftansöngur kl. 18. Lauf- ey Geirlaugsdóttir flytur einsöng. Jóla- dagur. Hátíðarmessa kl. 14. Halldóra Friðjónsdóttir flytur einsöng. Við allar guðsþjónusturnar þjóna Bjarni Karlsson sóknarprestur og Gunnar Gunnarsson organisti ásamt Kór Laugarneskirkju. 28. desember. Tónleikarnir Sorgin og lífið eru kl. 20. Erna Blöndal flytur sálma ásamt hljómsveit. Aðgangur er ókeypis. Sjá laugarneskirkja.is. LÁGAFELLSKIRKJA | Aðfangadagur. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Sigríður Birna Ingimundardóttir syngur. Prestur er sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Aftansöngur kl. 18. Einsöngvari er Dísella Lárusdóttir og prestur er sr. Ragnheiður. Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23.30. Kristjana Helga- dóttir leikur á þverflautu og prestur er sr. Skírnir Garðarsson. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Diddú, Þorkell og dæturnar. Prestur er sr. Ragnheiður, kór Lágafellssóknar syngur og organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir báða daga. Ann- ar jóladagur. Bæna- og skírnarguðs- þjónusta kl. 11. Organisti er Arnhildur og prestur sr. Ragnheiður. LINDAKIRKJA Kópavogi | Aðfangadagur. Jólastund fjölskyldunnar kl. 16. Kór Sala- skóla syngur undir stjórn Ragnheiðar Haraldsdóttur, undirleikari er Helgi Hann- esson. Jólaguðspjallið lesið, brúðuleik- hús og börnin fá glaðning. Aftansöngur kl. 18. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar, einsöngvari er Erla Björg Káradóttir, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Miðnæturmessa kl. 23.30. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Óskars Einarssonar, einsöngvari er Erla Björg Káradóttir, sr. Guðni Már Harðarson þjónar. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Bylgja Dís Gunn- arsdóttir, Jóhanna Héðinsdóttir og Sól- veig Samúelsdóttir syngja og leiða sálmasöng við undirleik Antoniu Hevesi píanóleikara. Sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson þjónar. Annar jóladagur. Sveita- messa kl. 11. Jólasálmarnir í kántrístíl. Guðrún Gunnarsdóttir syngur með kántrí- hljómsveit sem skipuð er Óskari Ein- arssyni á píanó, Jóhanni Ámundssyni á bassa, Sigurgeiri Sigmundssyni á slide- gítar og Hannesi Friðbjarnarsyni á tromm- ur. MOSFELLSKIRKJA | Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 16. Diddú, Þorkell og dæturnar. Kór Lágafellssóknar, organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir og prestur er sr. Skírnir Garðarsson. NESKIRKJA | Aðfangadagur. Jólastund barnanna kl. 16. Umsjón Sigurvin Jóns- son. Barnakórar safnaðarins syngja, org- anisti er Steingrímur Þórhallsson og prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Aftan- söngur kl. 18. Einsöngvari er Hrólfur Sæ- mundsson, Baldvin Oddsson leikur á trompet, kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson og prestur er sr. Örn Bárður Jónsson. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Jólasálmarnir sungn- ir og vonartextar Biblíunnar lesnir. Há- skólakórinn leiðir söng, organisti og stjórnandi Gunnsteinn Ólafsson, prestur er sr. Sigurður Árni Þórðarson. Jóladag- ur. Hátíðarmessa kl. 14. Kór Neskirkju syngur, organisti er Steingrímur Þórhalls- son. Hátíðarsöngvar sungnir, prestur er sr. Sigurður Árni Þórðarson. Annar jóla- dagur. Jólaskemmtun barnastarfsins kl. 11. Saga, söngur, gengið í kringum jólatré og gestir koma í heimsókn. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Litli kórinn, kór eldri borgara, syngur, stjórnandi og org- anisti Magnús Ragnarsson, prestur er sr. Örn Bárður Jónsson. NJARÐVÍKURKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. NORÐTUNGUKIRKJA í Þverárhlíð | Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur er sr. Elínborg Sturludóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Aðfangadagur. Anna Jónsdóttir sópran og Sophie Scho- onjans hörpuleikari flytja hátíðlega tón- list kl. 17.30-18. Aftansöngur kl. 18. Kórinn flytur Hátíðartón sr. Bjarna Þor- steinssonar. Jóladagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Gissur Páll Gissurarson tenór syngur og Árni Heiðar Karlsson pre- dikar. Kórinn flytjur Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós | Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. SALT kristið samfélag | Aðfangadagur. Hátíðardagskrá kl. 16 í safnaðarheimili Grensáskirkju. SAURBÆJARKIRKJA á Kjalarnesi | Að- fangadagur. Kvöldstund kl. 22. Jóla- guðspjallið lesið, jólasálmarnir sungnir og hugvekja um jólafrásögn Lúkasar. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Kristinn Ágúst Frið- finnsson þjónar, kirkjukór syngur og org- anisti er Jörg Sondermann. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson þjónar. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Óskar Haf- steinn Óskarsson þjónar ásamt Eygló J. Gunnarsdóttur djákna. Annar jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta og jólaskemmt- un kl. 11. Sr. Óskar, Eygló djákni, Ninna Sif og Edit Molnár þjóna. Helgileikur, söngur, jólatré og jólasveinar. SELJAKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Ólafur Jóhann Borg- þórsson prédikar, blandaður kór syngur. Daði Kolbeinsson og Tómas Guðni Egg- ertsson leika jólatónlist á óbó og orgel frá kl. 17.30. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar, kór Seljakirkju syngur og Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir sópran syngur einsöng. Valgarð Pétursson gítarleikari leikur jóla- tónlist frá kl. 23. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar og kór Seljakirkju syngur. Annar jóladagur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Ómar Gunnarsson prédikar og kór Seljakirkju syngur. Guðsþjónusta í Skóg- arbæ kl. 16. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórs- son prédikar og félagar úr Kór Seljakirkju leiða safnaðarsönginn. SELTJARNARNESKIRKJA | Þorláks- messa. Organisti kirkjunnar Friðrik Vignir Stefánsson leikur kirkjutónlist við kerta- ljós frá kl. 23 til miðnættis. Einsöngvari er Eygló Rúnarsdóttir. Kirkjugestir geta komið og farið eftir hentugleika. Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Org- elleikur frá kl.17.40. Kammerkór Sel- tjarnarneskirkju leiðir sálmasöng og hátíðartón. Einsöngvari er Katla Björk Rannversdóttir. Trompetleikari er Eiríkur Örn Pálsson, organisti er Friðrik Vignir Stefánsson og sr. Sigurður Grétar Helga- son predikar og þjónar fyrir altari. Mið- næturguðsþjónusta kl. 23.30. Kór Menntaskólans í Reykjavík leiðir sálma- söng. Einsöngvari er Aðalsteinn Jón Bergdal, organisti er Friðrik Vignir Stef- ánsson og prestur er sr. Sigurður Grétar Helgason. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju leiðir sálmasöng. Einsöngvari er Hlín Leifsdóttir, organisti er Friðrik Vignir Stefánsson og prestur er sr. Hans Markús Hafsteinsson. Annar jóladagur. Helgistund kl. 11 í umsjón sr. Sigurðar Grétars Helgasonar. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Að- fangadagur. Guðsþjónusta kl. 18. Sr. Eg- ill Hallgrímsson sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Kristni Óla- syni, rektor Skálholtsskóla. Organisti Jón Bjarnason og félagar úr Skálholtskórnum syngja. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Kristinn Ólason, rektor Skálholtsskóla, prédikar og þjónar fyrir altari með sr. Agli Hallgrímssyni sóknarpesti. Organisti Jón Bjarnason og félagar úr Skálholtskórnum syngja. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson sókn- arpestur annast prestsþjónustuna. Org- anisti Jón Bjarnason og Skálholtskórinn syngur. SÓLHEIMAKIRKJA | Aðfangadagur. Guðsþjónusta kl. 17. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og prédikar, Ingimar Pálsson organisti leiðir almennan safn- aðarsöng og Vigdís Garðarsdóttir syngur einsöng við athöfnina. Meðhjálparar eru Ólafía E. Guðmundsdóttir, Ágúst Þór Guðnason og Erla Thomsen. STAFHOLTSKIRKJA | Aðfangadagur. Níu lestrar og söngvar á jólanótt kl. 23.20. Organisti er Jónína Erna Arnardóttir og prestur er sr. Elínborg Sturludóttir. STOKKSEYRARKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Organisti er Haukur Arnarr Gíslason og prestur er sr. Sveinn Valgeirsson. STRANDARKIRKJA | Annar jóladagur. Hátíðarsöngur Bjarna Þorsteinssonar kl. 14. Organisti Hannes Baldursson, kór Þorlákskirkju syngur og prestur er Baldur Kristjánsson. ÚTHLÍÐARKIRKJA | 27. desember. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 18. Prestur er sr. Egill Hallgrímsson, organisti er Jón Bjarnason. Einsöngvari er Yngveldur Ýr Jónsdóttir óperusöngkona og Söng- sveinar Úthlíðarkirkju syngja. Jólakaffi í Réttinni eftir messuna. ÚTSKÁLAKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Einsöngvari er Bragi Jóns- son, Vilhelm Bergmann Björnsson og Auður Franzdóttir leika á trompet. Kór Út- skálakirkju syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista, prestur er sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Kór Útskálakirkju syngur undir stjórn Steinars Guðmunds- sonar organista og prestur er sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. Hátíðarmessa á Garðvangi kl. 12.30. Kórar Útskála- og Hvalsnessókna syngja. VALLANESKIRKJA | Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 16. Organisti er Torvald Gjerde og kór Vallanes- og Þingmúla- sókna syngur. VEGURINN kirkja fyrir þig | Að- fangadagur. Hátíðarsamkoma kl. 17. Fæðingu Frelsarans, Jesú Krists fagnað. VÍDALÍNSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Einsöngvari er Guðný Birna Ármanns- dóttir, kór Vídalínskirkju syngur og org- anisti er Jóhann Baldvinsson. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Kór Vídalínskirkju syngur og organisti er Jóhann Baldvinsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Kór Víði- staðasóknar syngur undir stjórn Arngerð- ar Maríu Árnadóttur. Barna- og unglinga- kór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Einsöng syng- ur Sigurður Skagfjörð Steingrímsson barí- tón, Jóhannes Þorleiksson leikur á trompet og prestur er sr. Bragi J. Ingi- bergsson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Jóns Kristins Cortes, einsöngvari er Ívar Helgason. Organisti er Arngerður María Árnadóttir og prestur er sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur. Jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arn- gerðar Maríu Árnadóttur, prestur er sr. Bragi J. Ingibergsson. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Aðfangadagur. Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur í umsjá fermingarbarna og í lokin munu allir tendra kertaljós. Jóladagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Steinar Matthías Krist- insson leikur á trompet. ÞINGMÚLAKIRKJA | Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Organisti er Torvald Gjerde, kór Vallanes- og Þingmúlasókna syngur. ÞORLÁKSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar. Organisti er Hannes Baldursson, kór Þorlákskirkju syngur og prestur er Baldur Kristjánsson. MESSUR 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2010 Dansk julegudstjeneste holdes i Domkirken fredag, den 24. december kl. 15.00 ved pastor Þórhallur Heimisson. Kgl. Dansk Ambassade, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.