Morgunblaðið - 23.12.2010, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.12.2010, Blaðsíða 41
DAGBÓK 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2010 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand TANNBURSTAR KUNNA EKKI AÐ SYNDA ÞETTA BOÐAR EKKI GOTT PABBI, VERÐ ÉG AÐ GERAST VÍKINGUR ÞEGAR ÉG VERÐ STÓR? NEI, ALLS EKKI SONUR SÆLL! FYRST VERÐURU AÐ VERA LÆRLINGUR HJÁ ALVÖRU VÍKINGI ALLAR HAFNIR ERU FULLAR! EITT STIG Í VIÐBÓT OG ÞÁ JAFNA ÞEIR, TVÖ STIG OG ÞÁ VINNA ÞEIR! ÞAÐ SVARAR SPURNINGUNNI MINNI HELD- URÐU AÐ VIÐ EIGUM SÉNS? ÞAÐ FER ALLT EFTIR ÞVÍ HVERNIG KALLI BJARNA STENDUR SIG HVERNIG ÆTLARÐU AÐ RÁÐSTAFA PENINGUNUM MÍNUM GRÍMUR HINN MIKLI? ÉG HEF HUGSAÐ MÉR AÐ GEFA HLUTA AF ÞEIM TIL EINSTÆÐRA MÆÐRA EN HVAÐ ÞAÐ ER HUGULSAMT AF ÞÉR GRÍMUR HINN MIKLI ERTU TIL Í AÐ KOMA MEÐ MÉR Á STEFNUMÓT? ÉG Á KONU OG BÖRN! DR. OCTOPUS HENTI LÖGREGLU MANNI UPP Í LOFTIÐ NÁÐI ÞÉR! KÓNGULÓAR- MAÐURINN! NJÓTTU HJÁLPAR HANS Á MEÐAN ÞÚ GETUR! HANN LIFIR EKKI MIKIÐ LENGUR! MATJURTA- GARÐURINN OKKAR VIRÐIST ÆTLA AÐ VERÐA MJÖG GJÖFULL ÞÚ OG KRAKKARNIR HAFIÐ STAÐIÐ YKKUR VEL! FINNST ÞÉR ÞETTA HAFA VERIÐ ÞESS VIRÐI? JÁ, ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ VERA FRÁBÆRT AÐ VINNA ÚTI OG RÆKTA SINN EIGIN MAT HUGSAÐU LÍKA UM ALLAN PENINGINN SEM VIÐ SPÖRUÐUM REYNDAR EF ÉG HEFÐI REIKNAÐ MÉR JAFN HÁ LAUN OG ÉG ER MEÐ Í VINNUNNI ÞÁ HEFÐI HVER GULRÓT KOSTAÐ 2.000 KR. Kerra fannst Kerra fannst á Skóla- vörðustíg í október síðastliðnum. Upplýs- ingar í síma 690-7460. Grár silfurrefur Grár silfurrefur týnd- ist í aftakaveðri að- faranótt 17. desem- ber í miðbæ Reykjavíkur eða í Vesturbænum. Ef einhver hefur orðið hans var vinsamleg- ast hafi samband í síma 663-3893. Gleðigjafinn Gutti Hinn 18. nóvember sl. birtist mynd um gleðigjafann Gutta í Mörk í Morgunblaðinu og segir í undirfyrirsögn: Dýr skipta miklu máli á hjúkrunarheimilinu. Ég undirrituð er glöð í hjarta mínu að lesa um þetta stórátak og ég óska öllum innilega til hamingju. Ég hef alltaf verið sannfærð um að dýrin geri manni gott. Ég á lítinn hund núna og fyrir stuttu heimsótti ég frænku mína á Drop- laugarstöðum og var honum vel tekið bæði af heimilismönnum sem starfsfólki. Ég heimsótti vinkonu mína í Espigerði og þar voru konur sem vildu klappa hund- inum og komu þá upp minningar frá bernskuárum. Dýrin snerta fólk, koma því til hjálpar og þeim fylgir lækninga- máttur. Ég harma ef dýr eru ekki leyfð í blokkum þar sem fullorðið fólk býr og ég tala nú ekki um ef fólk býr eitt og er jafnvel veikt, því miður er það oft svo. Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir félagshjúkrunarfræðingur. Ást er… … eitthvað sem byrjar með hvísli. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9, myndlist kl. 13.30. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, jólasokkasýning. Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé- lagsvist í Gullsmára mánudagskvöld 27. des. kl. 20.30. Stjórnandi Samúel Guð- mundsson. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skrif- stofan verður lokuð frá 23. desember til 3. janúar. Áramótadansleikur sunnud. 2. janúar kl. 20-23. Klassík leikur fyrir dansi. Félagsheimilið Boðinn | Skötuveisla kl. 12, þeir sem ætla að borða þurfa að láta skrá sig. Félagsheimilið Gjábakki | Þorláks- messuskata og saltfiskur fyrir þá sem eiga pantað kl. 11.45. Lokað aðfangadag. Opið mánudag 27. des. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Heitt á könnunni frá kl. 9.30. Spilastofa, poolstofa, kaffistofa og vinnustofur opn- ar kl. 9.30-16. Hraunsel | Lokað í dag. Áramóta- dansleikur 29. des. kl. 20.30-24, Þor- valdur Halldórsson leikur og syngur, kr. 1000. Hvassaleiti 56-58 | Opið kl. 8-16. Þor- láksmessuskata í hádeginu. Hæðargarður 31 | Við hringborðið kl. 8.50. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9 15, glerskurður (Tiffanys), ganga kl. 11.30. Kertaskreytingar kl. 13 og kóræfing, leik- fimi kl. 14.30. Sigrún Haraldsdóttir bregður áleik með limru handan réttvís- innar: Þegar Friðrika frétti af Jóa fullum á kránni með Nóa þá rann henni í skap og ræfilinn drap og urðaði’ann úti í móa. Stefán Vilhjálmsson áttaði sig þegar á hvaða móa Sigrún hefði ratað í með limruna og fetaði í fót- spor hennar: Þegar pata af Pétri fékk Jóa peðfullum með honum Nóa þá rann henni í skap og ræfilinn drap og heygði’ann í Hádegismóa. Sigrún var fljót að bæta við: Svo teygaði hún talsvert af kogga og talaði um það við Gogga að skaði hefði skeð svo skeiðaði hún með minningargrein upp á Mogga. Stefán orti aðra limru, sem kem- ur manndrápum ekkert við: Kvensemi kvaldi Sigga, við konu hann fór að digga en kvinnuna innti er illa þeim lynti: „Ólafía, hvar er Vigga?“ Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af Viggu og Mogga - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.