Morgunblaðið - 26.02.2011, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2011
KJÓLAR við leggings
einlitir og munstraðir
Kjóll 12.900kr.
Bæjarlind - opið laugardag 10-16
Eddufelli - opið laugardag 10-14
www.rita.is
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Glæsilegt úrval
af nýjum
sparifatnaði!
www.gisting.dk/gisting.html
sími: 499 20 40 (Íslenskt símanúmer)
Ódýr gisting í Kaupmannahöfn
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 1200
Orlofsnefnd húsmæðra
í Reykjavík
Kynningarfundur á ferðum sumarsins verður haldinn í Þingsal 4
Hótel Loftleiðum mánudaginn 28. febrúar nk. kl. 20:00
Kaffiveitingar verð 1.500 kr.
Orlofsferðir sumarið 2011
Helsinki-Tallin 3.-8. júní
Suður England 10.-14. júní
Suðurland 16.-18. júní
Spánn-Tossa 25. júní -2. júlí
Snæfellsnes 2.-3. júlí
Austfirðir 8.-11. júlí
Akureyri 14.-16. október
Í lögum um orlof húsmæðra segir svo:
„Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu án
launagreiðslu fyrir það starf, á rétt á að sækja um orlof“.
Stjórnin
Netfang: orlofh@simnet.is • Heimasíða: orlofrvk.123.is
Biblíunámskeið
Biblían er án efa merkasta bók allra tíma. Hún varð til á
u.þ.b. 1500 árum og er til á flestum heimilum. Hún hefur
orðið þúsundum til mikillar blessunar öldum saman.
Í þetta sinn munum við leita svara Biblíunnar varðandi
spádóma um almenna sögu mannkyns frá 600 fKr til
líðandi stundar, mannréttindi eða hornstein vestræns
lýðræðis, framvindu sögu Evrópu, spádóma um fyrri komu
Jesú Krists og tákna sem varða endurkomu hans og
hrun Sovjetríkjanna.
6 fyrirlestrar verða haldnir um þessi efni á þriðjudögum
og fimmtudögum kl 20:00 á hótel KEA á Akureyri. Fyrsti
fyrirlesturinn verður þriðjudaginn 1. mars og sá síðasti
fimmtudaginn 17. mars.
Björgvin Snorrason, PhD, guðfræðingur og kirkjusagn-
fræðingur flytur fyrirlestrana. Hann hefur flutt fyrirlestra hér
heima og á Norðurlöndum í mörg ár.
Námskeiðið er öllum opið
og ókeypis.
Tími endurkomu Jesú Krists er í nánd
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Síðasti útsöludagur
Verðhrun
laxdal.is
Sigmundur Sigurgeirsson
Reisa á um 3200 fermetra versl-
unarmiðstöð á Selfossi á næstu
mánuðum og var fyrsta skóflustung-
an að byggingunni tekin í gær. Það
er verktakafyrirtækið JÁVerk á
Selfossi sem reisir þar tvær bygg-
ingar, annarsvegar um 2300 fer-
metra hús fyrir verslanafyrirtækið
Haga, sem mun hýsa nýja Bónus-
verslun og sérvöruverslun Hag-
kaups, og hinsvegar um 900 fer-
metra hús þar sem gert er ráð fyrir
verslunar- og þjónustuhúsnæði sem
hægt verður að skipta í allt að 100
fermetra rými.
Jarðvinna hefst strax á mánudag
og verður hún í höndum Ræktunar-
sambands Flóa og Skeiða.
Ætlað er að 60 til 70 iðnaðarmenn
starfi við bygginguna á fram-
kvæmdatímanum.
Við athöfnina í gær sagði Gylfi
Gíslason framkvæmdastjóri Já-
Verks það gleðiefni að hægt væri nú
að ráðast í þessa framkvæmd og
ljóst væri að hún myndi hafa góð
áhrif á atvinnustig á svæðinu, von-
andi til frambúðar.
Húsnæðið rís við Larsenstræti,
austast í bænum, skammt frá þjóð-
vegi 1, gegnt Mjólkurbúi Flóa-
manna. Áhersla er lögð á gott að-
gengi og stór bílastæði í kringum
verslunarmiðstöðina. Miðað er við
að opna húsnæðið sem Hagar fá til
afnota strax í nóvember á þessu ári.
Tölvumynd
Pláss Verslunarhúsið sem mun rísa austast á Selfossi, gegnt MBF.
Ný verslunarmið-
stöð rís á Selfossi
Tryggir 60 til 70
iðnaðarmönnum
atvinnu á bygging-
artímanum
Morgunblaðið/Sigmundur
Byrjar Gylfi Gíslason framkvæmda-
stjóri JÁVerks. Í baksýn er Ásta
Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri
Sveitarfélagsins Árborgar, búin að
taka fyrstu skóflustunguna á stór-
virkri vinnuvél.
Samkeppniseftirlitið ætlar að
áfrýja dómi Héraðsdóms Reykja-
víkur um samkeppnisbrot Ice-
landair til Hæstaréttar. Héraðs-
dómur staðfesti raunar niðurstöðu
áfrýjunarnefndar samkeppnismála
um að Icelandair hefði misnotað
markaðsráðandi stöðu sína með
kynningu á svokölluðum Net-
smellum árið 2004. Héraðsdómur
taldi brotin hins vegar ekki jafn al-
varleg og lagt var til grundvallar
úrskurði áfrýjunarnefndar, og
felldi því niður stjórnvaldssekt að
fjárhæð 130 milljónir króna.
Með áfrýjun sinni hyggst Sam-
keppniseftirlitið láta reyna á lög-
mæti niðurfellingar sektarinnar
fyrir Hæstarétti.
Áfrýja niðurfellingu
stjórnvaldssektar
Að sögn Finns Árnasonar, forstjóra Haga, er gert ráð
fyrir að verslanirnar Bónus og Hagkaup verði opnaðar
í nýja verslunarkjarnanum í nóvember á þessu ári.
Bónus er nú þegar með verslun á Selfossi og segir
Finnur að henni verði lokað þegar sú nýja verður opn-
uð.
„Það verður flutningur á þeirri verslun. Við erum að
betrumbæta hana, hún verður stærri og betri.“ Í Bón-
us-versluninni á Selfossi eru nú 12 stöðugildi og 40
einstaklingar á launaskrá. Með tilkomu nýju versl-
ananna fjölgar stöðugildum um 6.
Stöðugildum fjölgar um 6
HAGAR FÆRA ÚT KVÍARNAR
Finnur Árnason