Morgunblaðið - 26.02.2011, Blaðsíða 45
MENNING 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 2011
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
SinnumÞrír (Nýja Svið)
Fös 4/3 kl. 20:00 U
Lau 5/3 kl. 20:00 Ö
Sun 6/3 kl. 20:00 U
Mið 9/3 kl. 20:00
Fös 11/3 kl. 20:00
Lau 12/3 kl. 20:00
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Súldarsker
Sun 27/2 aukas. kl. 20:00 U
Fim 3/3 aukas. kl. 20:00
Mið 9/3 aukas. kl. 20:00
Aukasýningar vegna gífurlegrar aðsóknar
Svikarinn
Lau 26/2 kl. 20:00
Mið 2/3 kl. 20:00
Sun 6/3 kl. 20:00 Ö
Sýningum lýkur 6. mars!
Grín og Glens - Töfrandi fjölskyldusýning
Sun 27/2 kl. 14:00
Athugið aðeins þessi eina sýning!
Leikhúsþing og leikhúsveisla
Fös 4/3 kl. 12:00
David Bowie Tribute
Fim 10/3 kl. 21:00
LeiksýninginHetja
Lau 5/3 kl. 20:00
Athugið aðeins þessi eina sýning!
Músiktilraunir 2011
Fös 25/3 kl. 20:00
Lau 26/3 kl. 20:00
Sun 27/3 kl. 20:00
Mán 28/3 kl. 20:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Svanasöngur eftir Schubert - aukasýning
Sun 27/2 kl. 20:00
fjórar stjörnur í mbl!
Flytjendur: Ágúst Ólafsson, Gerrit Schuil og Lára Stefánsdóttir
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Fös 4/3 kl. 20:00 U
5. sýn.arár
Fös 11/3 kl. 20:00 U
besti höf. besta leikari 2007
Fös 18/3 kl. 20:00
5. sýn.arár
Fös 25/3 kl. 20:00
besti höf. besta leikari 2007
Sun 27/3 kl. 16:00
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
MÉR ER SKEMMT (Söguloftið)
Lau 5/3 kl. 16:00 Ö
uppselt í matinn
Lau 12/3 kl. 16:00 Ö
Hægt að panta sýningu fyrir hópa 40+
Þetta er lífið
5629700 | opidut@gmail.com
Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar.
Fim 3/3 kl. 20:00 Ö
Sun 13/3 kl. 20:00 Ö
Fim 17/3 kl. 20:00 Ö
Sun 20/3 kl. 20:00
FIMM STJÖRNU KABARETT með Charlotte Bøving.
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Á þessu ári mun
bókaforlag í
Kanada gefa út
bókina Holdið
hemur andann –
Um fagurfræði í
skáldskap Guð-
bergs Bergs-
sonar. Af því til-
efni mun
höfundurinn, dr.
Birna Bjarnadóttir, halda erindi í
Saltfisksetrinu í Grindavík í dag
klukkan 13. Er aðgangur öllum op-
inn. Mun hún fjalla um tildrög bók-
arinnar, þýðingu og Flórens norð-
ursins.
Birna lauk doktorsprófi í fag-
urfræði nútímabókmennta frá Há-
skóla Íslands. Hún starfar við ís-
lenskudeild Manitóbaháskóla og
hefur veitt deildinni forstöðu frá
árinu 2006.
Guðbergur Bergsson fæddist í
Grindavík árið 1932 og var kjörinn
heiðursborgari þar árið 2004.
Í Grindavík talar
Birna Bjarnadóttir
um fegurðina
Birna Bjarnadóttir
Lífsmynd – kvik-
myndagerð
stendur í mars-
mánuði fyrir
fjögurra kvölda
námskeiði um
listamennina
Guðmund frá
Miðdal, Guðmund
Thorsteinsson –
Mugg, Birgi
Andrésson og
Nínu Sæmundsson. Sérfræðingar á
sviði lista munu fjalla um listamenn-
ina fjóra, einn á hverju kvöldi, og þá
verður einnig sýnd kvikmynd um
hvern þeirra.
Erindin flytja þau Hrafnhildur
Schram, Eiríkur Þorláksson, Viktor
Smári Sæmundsson og Jón Proppé.
Lífsmynd er með kvikmyndasal á
sínum vegum við gömlu höfnina í
Reykjavík, Cinema No 2. Fyrsta
námskeiðið verður að kvöldi 3.
mars.
Námskeið um
listamenn með
kvikmyndum
Guðmundur
frá Miðdal
Afmælissýning á myndverkum Val-
gerðar Hafstað verður opnuð í dag,
laugardag, í Studio Stafni, Ingólfs-
stræti 6. Opnað verður kl. 15.
Verkin á sýningunni spanna feril
Valgerðar frá árinu 1952 til ársins
2002, fimm áratugi, en Valgerður er
að sönnu einn af upphafsmönnum
strangflatarlistar á Íslandi, ,,art conc-
rete“. Myndir hennar eru sagðar
fjalla um lit og flæði, náttúrubirtu og
hrynjandi.
Valgerður stundaði nám í Kaup-
mannahöfn og síðar framhaldsnám
við Academie de la Grande Chau-
miére í París. Hún bjó í París um ára-
bil en flutti til Bandaríkjanna á átt-
unda áratugnum þar sem hún hefur
búið síðan.
Valgerður hefur starfað við mynd-
list frá upphafi ferils síns, haldið
einkasýningar á Íslandi og tekið þátt í
samsýningum. Verk hennar hafa þó
ekki verið mjög sýnileg almenningi á
Íslandi nema ef vera kynnu steindir
gluggar Svarfaðardalskirkju og
veggmynd í Héraðsskólanum í
Varmahlíð.
Sýningin er afmælissýning, haldin í
tilefni af áttræðisafmæli Valgerðar
sem var á síðasta ári. Á sýningunni
eru myndverk unnin í mósaík, gvass,
vatnslit, akrýl og olíu. Sýningin er
sölusýning en einnig verða sýnd verk
úr einkaeigu sem ekki haf birst áður
opinberlega.
Í samtali við Morgunblaðið í tilefni
sýningar sem hún hélt í Listasafni
ASÍ árið 1994, sagðist Valgerður allt-
af halda áfram að mála, jafnt og þétt
og halda sínu striki, myndirnar
breyttust hægt.
„Þegar ég mála er mér sennilega
mikilvægast að eitthvert rót eigi sér
stað í sjálfri mér. Að hræring eigi sér
stað, einhverju sé leyft að komast inn.
Að fyrirstaðan breytist, vinni með
mér, ekki á móti, og allt samræmist
að lokum. Það gangi upp,“ sagði hún.
Sýning Valgerðar í Studio Stafni er
opið alla daga nema mánudaga kl. 14
og 17 fram til 13. mars.
Abstrakt Eitt málverka Valgerðar Hafstað á sýningunni.
Afmælissýning
Valgerðar
Fjölbreytileg myndverk frá 50 árum
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Allir synir mínir (Stóra sviðið)
Fös 4/3 kl. 20:00 Frums. Fös 18/3 kl. 20:00 4.sýn. Fös 25/3 kl. 20:00 7.sýn.
Lau 5/3 kl. 20:00 2.sýn. Lau 19/3 kl. 20:00 5.sýn. Fös 1/4 kl. 20:00
Fös 11/3 kl. 20:00 3.sýn. Fim 24/3 kl. 20:00 6.sýn.
Frumsýning 4. mars!
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Lau 26/2 kl. 19:00 Aukas. Lau 12/3 kl. 19:00 Lau 26/3 kl. 19:00
Mið 2/3 kl. 19:00 Mið 16/3 kl. 19:00 Fim 31/3 kl. 19:00 Síð.sýn.
Mið 9/3 kl. 19:00 Fim 17/3 kl. 19:00
Síðasta sýning 31. mars! Ath! Sýningarnar hefjast kl. 19:00
Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið)
Sun 27/2 kl. 14:00 Sun 20/3 kl. 14:00 Sun 10/4 kl. 14:00
Sun 27/2 kl. 17:00 Sun 20/3 kl. 17:00 Sun 10/4 kl. 17:00
Sun 6/3 kl. 14:00 Sun 27/3 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 14:00
Sun 6/3 kl. 17:00 Sun 27/3 kl. 17:00 Sun 17/4 kl. 17:00
Sun 13/3 kl. 14:00 Sun 3/4 kl. 14:00
Sun 13/3 kl. 17:00 Sun 3/4 kl. 17:00
Gerður Kristný og Bragi Valdimar!
Brák (Kúlan)
Sun 27/2 kl. 20:00 Fös 4/3 kl. 20:00
Aðeins nokkrar sýningar í Þjóðleikhúsinu!
Sindri silfurfiskur (Kúlan)
Sun 6/3 kl. 13:30 Sun 13/3 kl. 15:00 Sun 27/3 kl. 13:30
Sun 6/3 kl. 15:00 Sun 20/3 kl. 13:30 Sun 27/3 kl. 15:00
Sun 13/3 kl. 13:30 Sun 20/3 kl. 15:00
Sýningar hefjast á ný í mars! Miðasala hafin.
Hedda Gabler (Kassinn)
Fim 10/3 kl. 20:00 Frums. Lau 19/3 kl. 20:00 Fös 25/3 kl. 20:00
Fös 11/3 kl. 20:00 Sun 20/3 kl. 20:00 Sun 27/3 kl. 20:00
Sun 13/3 kl. 20:00 Fim 24/3 kl. 20:00 Aukas. Mið 30/3 kl. 20:00
Frumsýning 10. mars
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Lau 26/2 kl. 19:00 2.k Mið 16/3 kl. 20:00 8.k Lau 9/4 kl. 19:00
Þri 1/3 kl. 20:00 aukasýn Fim 17/3 kl. 20:00 9.k Sun 10/4 kl. 20:00
Mið 2/3 kl. 20:00 3.k Fös 18/3 kl. 19:00 10.k Sun 17/4 kl. 20:00
Fös 4/3 kl. 19:00 4.k Fös 18/3 kl. 22:00 ný aukas Fös 29/4 kl. 19:00
Fös 4/3 kl. 22:00 aukasýn Fim 24/3 kl. 20:00 11.k Lau 30/4 kl. 19:00
Lau 5/3 kl. 19:00 aukasýn Fös 25/3 kl. 19:00 aukasýn Fim 5/5 kl. 20:00
Lau 5/3 kl. 22:00 aukasýn Fös 25/3 kl. 22:00 aukasýn Lau 7/5 kl. 19:00
Sun 6/3 kl. 20:00 5.k Lau 26/3 kl. 19:00 12.k Sun 8/5 kl. 20:00
Þri 8/3 kl. 20:00 aukasýn Fös 1/4 kl. 19:00 Fös 13/5 kl. 19:00
Mið 9/3 kl. 20:00 6.k Lau 2/4 kl. 19:00 Sun 15/5 kl. 20:00
Fös 11/3 kl. 19:00 7.k Sun 3/4 kl. 20:00
Fös 11/3 kl. 22:00 aukasýn Fim 7/4 kl. 20:00
Tveggja tíma hláturskast...með hléi
Ofviðrið (Stóra sviðið)
Fim 3/3 kl. 20:00 Fim 10/3 kl. 20:00 Sun 13/3 kl. 20:00
Ástir, átök og leiftrandi húmor. Síðustu sýningar.
Fjölskyldan (Stóra svið)
Sun 27/2 kl. 19:00 aukasýn Sun 20/3 kl. 19:00 aukasýn Fim 31/3 kl. 19:00 lokasýn
Lau 12/3 kl. 19:00 aukasýn Sun 27/3 kl. 19:00 aukasýn
Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar. Allra síðustu sýningar!
Afinn (Litla sviðið)
Sun 27/2 kl. 20:00 Lau 19/3 kl. 19:00
Óumflýjanlegt framhald Pabbans. Sýnt á Stóra sviðinu í mars
Nýdönsk í nánd (Litla svið)
Lau 26/2 kl. 19:30 Fim 14/4 kl. 20:00
Lau 26/2 kl. 22:00 Fös 15/4 kl. 19:00
Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr. Sýnt á Stóra sviðinu í apríl
Skoppa og Skrítla á tímaflakki (Litla svið)
Sun 27/2 kl. 12:00 Sun 27/2 kl. 14:00 lokasýn
Bestu vinkonur allra barna. Síðustu sýningar!
Fjölskyldan – aukasýningar í mars!
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Rocky Horror (Hamraborg)
Fös 4/3 kl. 20:00 Ný sýn
Sýningin er ekki við hæfi barna
Farsæll farsi (Samkomuhúsið)
Fös 11/3 kl. 20:00 Frums Fös 18/3 kl. 20:00 4.k sýn Lau 26/3 kl. 19:00 8.k sýn
Lau 12/3 kl. 19:00 2.k sýn Lau 19/3 kl. 19:00 5.k sýn Sun 27/3 kl. 20:00 9.k sýn
Lau 12/3 kl. 22:00 Ný aukas Sun 20/3 kl. 20:00 6.k sýn Fös 1/4 kl. 20:00 10.ksýn
Sun 13/3 kl. 20:00 3 k sýn Fös 25/3 kl. 20:00 7.k sýn
Forsala aðgöngumiða hefst 14.02.2011