Morgunblaðið - 15.04.2011, Side 37

Morgunblaðið - 15.04.2011, Side 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2011 Pétur Blöndal pebl@mbl.is Efnt verður til uppboðs á samtíma- myndlist á þriðjudag í næstu viku í Þjóðmenningarhúsinu til styrktar Náttúrusjóðnum Auðlind og sýning á verkunum verður opnuð í i8 galleríi í dag. „Það verða boðin upp 38 verk og eru þau öll á sýningunni,“ segir Börk- ur Arnarson, sem rekur i8. „Þetta eru allt listamenn og verk sem við höfum valið og allir listamennirnir hafa verið örlátir og gefið verkin til málefnisins. Sumir þeirra hafa gert þau sér- staklega fyrir uppboðið, þar á meðal Lawrence Weiner og Eggert Pét- ursson.“ Mörg verk sýnd í fyrsta skipti Verkin eiga það sameiginlegt að heyra til samtímalistar. „Þegar mað- ur biður fólk um að gefa verk, þá er ekki hægt að fara fram á að velja þau líka. En við vorum fyrst og fremst að leita að spennandi verkum, sem tengjast ekkert endilega málefninu. Þetta snýst fyrst og fremst um vinnu listamannanna, að þetta séu góð verk frá þeim öllum og ég held að við get- um staðið við það.“ Úr þessu verður fjölbreytileg sýn- ing, enda listamennirnir ólíkir eins og formin sem þeir vinna með. „Mörg verkanna hafa aldrei verið sýnd áður, þar á meðal eftir Magnús Sigurðar- son, Davíð Örn Halldórsson, Kees Visser, Katrínu Sigurðardóttur, Roni Horn, Ragnar Axelsson, Egil Sæ- björnsson, Darra Lorenzen, Karlottu Blöndal og Þór Vigfússon. En svo eru eldri verk í bland, til dæmis eftir Dieter Roth og Rúrí.“ Þá er á sýningunni lampi sem hannaður er af Ólafi Elíassyni. „Hann er ekki í upplagi, heldur framleiddur af Zumtobel, þýsku ljósafyrirtæki og nefnist Starbrick. Lampinn hefur hvorki verið sýndur né seldur hér á landi áður og Ólafur hefur gefið hann til uppboðsins. Þetta er dýrt ljós, kostar hingað komið með flutnings- gjöldum yfir 600 þúsund, en fyrsta boð er 350 þúsund. Af því að þetta er góðgerðaruppboð, þá er ákveðið lág- marksboð á flestum verkanna.“ Dýrast 1,3 milljónir Matsverðið er fjölbreytt á verk- unum sem boðin verða upp í Þjóð- menningarhúsinu á þriðjudag. „Ég held að ódýrasta verkið sé metið á 50 þúsund og fyrsta boð er 30 þúsund, en dýrasta verkið er metið á 1,3 milljónir og fyrsta boð er 600 þús- und,“ segir Börkur. Í kynningu segir að þetta sé fyrsta uppboð til styrktar íslenskri náttúru og eingöngu boðin upp samtímalist. Sýningin verður opin frá 13-17 frá föstudegi til þriðjudag eða fram að uppboði, sem hefst kl. 18 og er það Náttúrusjóðurinn Auðlind sem sér um það. Uppboðsskráin mun liggja frammi alla dagana. Samtímalist boðin upp fyrir íslenska náttúru  38 verk sýnd, sem boðin verða upp á þriðjudag Morgunblaðið/Kristinn Uppboð Börkur Arnarson við nokkur af verkunum sem verða til sýnis í i8 galleríi og boðin upp á þriðjudag. Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Kvöldstundmeð Janis Joplin Lau 30/4 kl. 20:00 Óperudraugurinn Lau 7/5 kl. 20:00 Draumaraddir norðursins, Stúlknakór Norðurlands vestra og Ópera Skagafjarðar Listahátíðin í Reykjavík - Rebbasaga Lau 28/5 kl. 14:00 Lau 28/5 kl. 17:00 Frönsk barnasýning Listahátíðin í Reykjavík - Bændur flugust á Sun 29/5 kl. 20:00 Íslendingasögur í óvæntu ljósi! Listahátíðin í Reykjavík - Strengur Mán 30/5 kl. 20:00 Tómas R. Einarsson og Matthías Hemstock Listahátíðin í Reykjavík - Sex pör Þri 31/5 kl. 20:00 Frumflutningur sex íslenskra dans- og tónverka Listahátíðin í Reykjavík - Tony Allen og Sammi Mið 1/6 kl. 21:00 Tony Allen og Samúel Jón Samúelsson Big Band Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is PERLUPORTIÐ - sprellfjörug óperuskemmtun! Lau 16/4 kl. 20:00 Hádegistónleikar ungra einsöngvara með Maríusi Sverrissyni Þri 19/4 kl. 12:15 Drottningar og draugar á síðustu hádegistónleikum vetrarins! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 29/4 kl. 20:00 Ö Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Brúðuheimar í Borgarnesi 530 5000 | hildur@bruduheimar.is GILITRUTT Sun 17/4 kl. 14:00 Lau 23/4 kl. 14:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Náttúrusjóðurinn Auðlind hefur að markmiði að efla og varðveita náttúruarfinn sem landið geymir og styrkja endurheimt landgæða með höfuðáherslu á votlendi. Einnig er það yfirlýst stefna sjóðsins að leggja haferninum lið. „Þetta er allt að bresta á og maður er kominn með léttan fiðring,“ segir Þórólfur Árnason, sem situr í stjórn Auðlindar og mun stýra uppboðinu. „Ég hef verið sjónarvottur á fiskmörkuðum og hyggst reyna að blanda inn skynsemi þaðan með fagmennsku lista- verkakaupenda að leiðarljósi, þannig að þessi góðu listaverk verði auðíbjóðanleg og uppboðið skilvirkt í Þjóðmenningarhús- inu.“ Hann segir að Guðmundur Páll Ólafsson sé frumkvöðullinn að fé- lagsskapnum, en Vigdís Finnbogadóttir og Salvör Jónsdóttir hafi fljót- lega komið að starfinu sem hugmyndasmiðir. Nú leggja margir þessu góða málefni lið, að sögn Þórólfs, allt sé unnið í sjálfboðavinnu og yfir- byggingin engin. Vilja varðveita náttúruarfinn ÁGÓÐI UPPBOÐS RENNUR TIL NÁTTÚRUSJÓÐSINS AUÐLINDAR Þórólfur Árnason ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Bjart með köflum (Stóra sviðið) Fös 15/4 kl. 20:00 3.sýn. Lau 7/5 kl. 20:00 8.sýn. Lau 4/6 kl. 20:00 Lau 16/4 kl. 20:00 4.sýn. Fös 13/5 kl. 20:00 Fim 9/6 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 5.sýn. Lau 14/5 kl. 16:00 Br.sýn.tími Fös 10/6 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 20:00 6. sýn. Fim 19/5 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 20:00 7.sýn. Fös 3/6 kl. 20:00 Allt að verða uppselt í apríl og maí. Sýningar í júní komnar í sölu. Allir synir mínir (Stóra sviðið) Mið 27/4 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Mið 18/5 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Mið 11/5 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 Fim 12/5 kl. 20:00 Fjórar og hálf stjarna í Mbl. I.Þ og DV J.V.J Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) Sun 17/4 kl. 14:00 Sun 1/5 kl. 17:00 Sun 15/5 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 17:00 Sun 8/5 kl. 14:00 Sun 22/5 kl. 14:00 Sun 1/5 kl. 14:00 Sun 8/5 kl. 17:00 Fálkaorður og fjör - sýning fyrir alla fjölskylduna! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Sun 17/4 kl. 15:00 Sun 1/5 kl. 15:00 Síð.sýn. Yndisleg sýning fyrir yngstu áhorfendurna. Síðasta sýning 1. maí! Brák (Kúlan) Fös 15/4 kl. 20:00 Síð.sýn. Fim 12/5 kl. 20:00 Aukasýn. Sun 15/5 kl. 20:00 Aukasýn. Tvær aukasýningar í maí komnar í sölu! Hedda Gabler (Kassinn) Lau 16/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Sun 17/4 kl. 20:00 Sun 1/5 kl. 20:00 Síð.sýn. Síðasta sýning 1. maí! 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Sun 17/4 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 19:00 Lau 28/5 kl. 19:00 Fös 29/4 kl. 19:00 Sun 8/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 22:00 aukasýn Fös 13/5 kl. 19:00 Fös 3/6 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 19:00 Fös 13/5 kl. 22:00 aukasýn Lau 4/6 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 22:00 Sun 15/5 kl. 20:00 Fös 10/6 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Lau 11/6 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 19:00 aukasýn Fös 20/5 kl. 19:00 Tveggja tíma hláturskast...með hléi Strýhærði Pétur (Litla sviðið) Sun 17/4 kl. 20:00 7.k Lau 30/4 kl. 20:00 10.k Lau 7/5 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 8.k Fim 5/5 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 20:00 9.k Fös 6/5 kl. 20:00 Krassandi ruslópera. Áhorfendur standa á sýningunni. Ekki við hæfi ungra barna. Húsmóðirin (Nýja sviðið) Mið 20/4 kl. 20:00 forsýn Sun 8/5 kl. 20:00 8.k Sun 29/5 kl. 20:00 17.k Þri 26/4 kl. 20:00 forsýn Fös 13/5 kl. 20:00 9.k Þri 31/5 kl. 20:00 18.k Mið 27/4 kl. 20:00 frumsýn Sun 15/5 kl. 20:00 10.k Mið 1/6 kl. 20:00 19.k Fim 28/4 kl. 20:00 2.k Þri 17/5 kl. 20:00 11.k Fim 2/6 kl. 20:00 20.k Fös 29/4 kl. 20:00 aukasýn Mið 18/5 kl. 20:00 12.k Fös 3/6 kl. 20:00 21.k Lau 30/4 kl. 20:00 3.k Fim 19/5 kl. 20:00 aukasýn Lau 4/6 kl. 20:00 22.k Þri 3/5 kl. 20:00 4.k Fös 20/5 kl. 20:00 13.k Sun 5/6 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 5.k Sun 22/5 kl. 20:00 14.k Þri 7/6 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 aukasýn Þri 24/5 kl. 20:00 15.k Mið 8/6 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 20:00 6.k Mið 25/5 kl. 20:00 16.k Lau 7/5 kl. 20:00 7.k Lau 28/5 kl. 20:00 aukasýn Samvinnuverkefni Borgarleikhússins og Vesturports Afinn (Stóra sviðið) Lau 16/4 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 Óumflýjanlegt framhald Pabbans Nýdönsk í nánd (Stóra sviðið) Fös 15/4 kl. 19:00 Fös 15/4 kl. 22:00 Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr Eldfærin (Stóra sviðið) Lau 16/4 kl. 13:00 Sun 17/4 kl. 14:30 Sun 1/5 kl. 13:00 Lau 16/4 kl. 14:30 5.k Lau 30/4 kl. 13:00 Sun 1/5 kl. 14:30 Sun 17/4 kl. 13:00 Lau 30/4 kl. 14:30 Lau 7/5 kl. 13:00 Sögustund með öllum töfrum leikhússins Nýdönsk á Stóra sviðinu í kvöld! Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Farsæll farsi (Samkomuhúsið) Lau 16/4 kl. 19:00 15.sýn Fim 21/4 kl. 20:00 16.sýn Lau 23/4 kl. 20:00 17.sýn Síðustu sýningar Í sannleika sagt (Samkomuhúsið) Fös 15/4 kl. 20:00 Ný sýn Uppistand með Pétri Jóhanni - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.