Morgunblaðið - 16.09.2011, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.09.2011, Blaðsíða 5
Vöxtur er lykill að velgengni Fastar áætlunarferðir í beinu flugi til nýs áfangastaðar í Bandaríkjunum, Denver í Colorado, eru til vitnis um að Icelandair stefnir markvisst að því að efla flugrekstur sinn og stækka hlutdeild sína á markaði. Sumarið 2012 verða 200 flug á vegum Icelandair í viku hverri. Flugferðum allt árið fjölgar úr 6.000 í ár í 6.700 á næsta ári. Gert er ráð fyrir að félagið flytji allt að 2 milljónum farþega árið 2012 sem er 52% aukning frá árinu 2009 eða fjölgun um 700.000 farþega. ICELANDAIR KYNNIR: MEIRI KRAFTUR, AUKIN UMSVIF 200 flug á viku sumarið 2012 – 16 vélar á lofti – 6.700 flug allt árið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.