Morgunblaðið - 16.09.2011, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.09.2011, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2011 LARRY CROWNE EIN FLOTTASTA SPENNUHROLLVEKJA ÞESSA ÁRS MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD75/100 VARIETY 75/100 SAN FRANCISCO CHRONICLE 75/100 ENTERTAINMENT WEEKLY SÝND Í 3D EIN BESTA MYND STEVE CARELL OG RYAN GOSLING TIL ÞESSA BESTA MYNDIN Í SERÍUNNI TIL ÞESSA COLIN FARRELL ER FRÁBÆR Í ÞESSUM MAGNAÐA THRILLER HHHH - K.S. ENTERTAINMENT WEEKLY - S.B. USA TODAY HHHH - P.H. SAN FRANCISCO HHHH SÝND Í ÞRÍVÍDD MIÐASALA Á SAMBIO.IS DRIVE kl. 8 - 10:10 2D 16 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 8 2D L BÍLAR 2 Með ísl. tal kl. 6 2D L FRIGHT NIGHT kl. 10:10 2D 16 / AKUREYRI HHHH -BOX OFFICE MAGAZINE -ENTERTAINMENT WEEKLY HHHHH -VARIETY HHHH DRIVE kl. 8 - 10:10 2D 16 KVIKMYNDAHÁTÍÐ ALGJÖR SVEPPI kl. 4 - 5 - 6 2D L THE TREE OF LIFE Ótextuð kl. 5 2D 10 CRAZY,STUPID,LOVE kl. 8 2D 7 FAIR GAME Ótextuð kl. 8 2D 12 FRIGHT NIGHT kl. 10:20 3D 16 RED CLIFF M. enskum texta kl. 10:10 2D 14 / KRINGLUNNI DRIVE kl. 8 2D 16 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 8 2D L FRIGHT NIGHT kl. 10:10 3D 16 ONE DAY kl. 10:10 2D L BÍLAR 2 Með ísl. tal kl. 5:50 2D L / KEFLAVÍK ALGJÖR SVEPPI kl. 6 - 8 2D L FINAL DESTINATION kl. 10:10 2D 16 BÍLAR 2 Með ísl. tal kl. 5:30 2D L CRAZY,STUPID, LOVE kl. 8 2D 7 RISE OF THE APES kl. 10:30 2D 12 / SELFOSS SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK RYAN REYNOLDS BLAKE LIVELY MARK STRONG GEOFFREY RUSH ÞAÐ GETUR VERIÐ ERFITT AÐ LOSA SIG VIÐ LEIÐINLEGAN YFIRMANN EN ÞEIR ÆTLA AÐ REYNA... á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 750 kr. SÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í EGILSHÖLL FRÁÁÁBÆ R GAMANM YND SÝND Í ÁLFABAKKA Eftirtaldar kvikmyndir verða frum- sýndar í dag og á morgun í íslensk- um kvikmyndahúsum. Drive Kvikmynd eftir danska leikstjórann Nicholas Winding Refn en hann hlaut leikstjórnarverðlaunin á kvik- myndahátíðinni í Cannes fyrir þessa mynd. Í Drive segir af áhættukvikmyndaleikara sem kall- aður er Driver en hann þykir ein- staklega fær undir stýri. Umboðs- maður hans stendur sig vel í því að afla Driver verkefna en meðal þeirra er að aka flóttabifreiðum fyrir þjófa. Umboðsmaðurinn kynn- ir Driver fyrir glæpamanninum bófa Bernie Rose og ræður hann ökumanninn í vinnu. Það reynist af- drifarík ákvörðun og Driver kemst í lífshættu auk þess að þurfa að vernda sína nánustu. Með aðal- hlutverk fara Ryan Gosling, Carey Mulligan og Bryan Cranston. Metacritic: 83/100 I Don’t Know How She Does It Kvikmynd byggð á metsölubókinni Móðir í hjáverkum. Í henni segir af Kate Reddy sem gegnir mikilvægu starfi sjóðsstjóra í fjármálageir- anum en þarf einnig að sinna fjöl- skyldunni og reynist það mikil jafn- vægislist. Henni gefst tækifæri til að stofna sjóð út frá eigin hugmynd með fjárfesti að nafni Jacke Abel- hammer. Því fylgir aukið álag og minni samskipti við fjölskylduna og reynir á hjónaband hennar. Því fylgja þónokkrar raunir en myndin er þó gamanmynd. Leikstjóri er Douglas McGrath en með helstu hlutverk fara Sarah Jessica Par- ker, Pierce Brosnan, Greg Kinnear og Kelsey Grammer. Rotten Tomatoes: 28% Warrior Kvikmyndin Warrior verður frum- sýnd í dag, ef marka má Midi.is. Í henni segir af fyrrverandi her- manni, Tommy sem snýr aftur til heimabæjar síns og fær föður sinn til að þjálfa sig fyrir mót í blönd- uðum bardagalistum, MMA en veg- leg verðlaun eru þar í boði fyrir sig- urvegarann. Tommy þarf að takast á við bróður sinn, Brendan. Leik- stjóri myndarinnar er Gavin O’Con- nor en með aðalhlutverk fara Joel Eggerton, Tom Hardy og Nick Nolte. Metacritic: 71/100 Crispin Hellion Glover’s Big Slide Show! Bandaríski leikarinn og kvik- myndagerðarmaðurinn Crispin Glover sýnir tvær mynda sinna og flytur leikverk sitt Crispin Hellion Glover’s Big Slide Show í kvöld og annað kvöld í Bíó Paradís. Myndir Glover eru eingöngu sýndar í kvik- myndasölum að viðstöddum höf- undinum sem ferðast sjálfur með filmurnar. Að lokinni sýningu svar- ar hann spurningum áhorfenda. Bíófrumsýningar Gosling brunar, Parker glímir og bræður berjast Akstur Stilla úr Drive, spennumynd með Ryan Gosling í aðalhlutverki. Saktmóðigur er líklega orðinein langlífasta pönksveitlandsins en hún gaf á dög-unum út skífuna Guð hann myndi gráta. Tónlistin er hrá og reið eins og pönk á að vera. Textarnir eru af sama meiði þar sem hart er deilt á samfélagsmein á borð við klámvæð- ingu, nauðganir og síðast en ekki síst góðærispartíið sem stóð yfir hér á landi með tilheyrandi timb- urmönnum. Þetta er ekki tónlist fyr- ir viðkvæma en tónninn er gefinn með frábæru umslagi sem gefur fyr- irheit um hráa og berorða tónlistina þar sem ekkert er gefið eftir. Tónlistarlega er þó því miður lítið sem kemur á óvart á skífunni. Pönk er vandmeðfarin tónlistarstefna jafnvel þó að fyrsta boðorðið sé að getan skipti ekki máli, einungis það sem borið er fram. Tónlistinni er nauðsynlegt að innihalda einhvern ferskleika og sjarma til að ná ein- hverjum hæðum. Líklega næst það frekar á tónleikum með sveitinni þar sem nándin er meiri en á plötunni sem hljómar of hrá. Einhver kynni að segja að pönk eigi að reiða fram hrátt en staðreyndin er samt sú að flestar af helstu pönksveitum sög- unnar hafa útsett tónlist sína mjög vandlega. Helsti styrkur plötunnar felst í beittri textagerð sem er áleitin og krefst viðbragða hlustandans. Nið- urstaða: plata sem er aðeins fyrir þá hörðustu sem er þó líklega það sem lagt var upp með. Hrátt samviskupönk Geisladiskur Saktmóðigur – Guð hann myndi gráta bbmnn HALLUR MÁR TÓNLIST Kvikmyndaleikstjórinn Neil Marshall mun leikstýra ein- um þátta annarrar þáttarað- ar Game of Thrones en tökur hennar munu fara fram á Ír- landi, Króatíu og Íslandi. Frá þessu segir á vefnum Comic Book Movie. Þættirnir eru byggðir á ævintýrasagna- bálkinum Song of Ice and Fire eftir George R. R. Mart- in. Marshall í G.O.F. Valdatafl Úr einum þátta fyrstu þáttaraðar Game of Thrones.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.