Morgunblaðið - 16.09.2011, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.09.2011, Blaðsíða 28
28 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2011 20. útdráttur 15. september 2011 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 7 0 4 9 6 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 7 0 7 5 9 0 1 3 2 0 7 3 1 5 7 9 7 1 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2067 15248 28407 43487 62798 76538 12444 20425 43459 53681 63219 79392 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 7 9 5 7 4 2 2 1 5 3 0 0 2 6 3 4 1 3 5 6 5 8 4 5 9 7 5 5 8 6 3 7 6 9 2 3 2 1 0 7 5 8 3 9 4 1 7 6 5 7 2 7 6 0 7 3 6 6 3 7 4 5 9 8 7 6 0 1 9 2 7 0 0 3 7 1 5 3 3 1 0 4 2 9 1 8 1 1 8 2 8 6 0 9 4 0 3 8 7 4 6 4 9 8 6 1 2 8 2 7 1 0 3 7 3 0 3 8 1 0 9 8 2 1 8 9 6 5 3 1 0 7 5 4 1 0 5 5 4 8 8 7 6 6 1 7 6 1 7 4 9 4 3 4 4 3 0 1 1 1 6 3 1 9 6 4 1 3 2 4 1 5 4 1 5 6 8 5 1 4 9 7 6 4 6 6 4 7 5 5 2 9 4 7 0 2 1 1 2 9 7 2 0 4 4 9 3 3 5 5 4 4 2 2 0 0 5 2 1 3 2 6 5 0 5 0 7 6 2 5 0 5 1 1 7 1 1 8 1 7 2 1 0 3 0 3 4 5 8 4 4 2 2 2 4 5 3 7 7 1 6 5 9 7 5 7 6 6 3 3 5 3 7 7 1 2 3 4 5 2 2 6 9 8 3 4 6 2 6 4 3 6 5 8 5 4 3 2 7 6 7 7 2 5 7 6 6 5 0 5 7 4 4 1 2 3 7 2 2 5 6 6 5 3 4 8 2 6 4 5 2 7 9 5 5 1 5 8 6 8 4 2 1 7 7 7 6 6 6 9 3 5 1 4 2 0 3 2 5 8 8 6 3 4 8 6 6 4 5 8 0 7 5 5 9 1 8 6 8 8 2 9 7 8 6 3 6 V i n n i n g u r Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur) 128 7268 13599 21996 28838 36197 44048 52424 61091 67057 72838 235 7274 13735 22047 29005 36515 44347 52439 61135 67078 72926 316 7539 13775 22177 29233 36606 44436 52509 61152 67155 73058 376 7581 13786 22186 29249 36781 44523 52510 61206 67442 73063 398 7587 13889 22266 29319 36877 44677 52592 61265 67461 73066 431 7609 13967 22318 29378 37030 44727 52631 61393 67483 73123 511 7664 13972 22362 29403 37097 44802 52769 61437 67487 73262 614 7748 14456 22382 29420 37135 45238 52778 61510 67503 73409 635 7797 14594 22402 29580 37346 45246 52783 61738 67717 73496 801 7887 14791 22414 29690 37364 45307 52819 61902 67816 73511 833 7894 15079 22425 29936 37374 45346 52920 62004 67842 73642 845 7964 15179 22453 30072 37446 45362 53073 62097 67866 74025 995 7972 15238 22460 30180 37542 45368 53096 62153 67892 74060 1288 8022 15285 22585 30248 37772 45821 53347 62434 67897 74113 1316 8041 15621 22587 30311 37780 45905 53373 62478 67919 74172 1320 8053 15668 22740 30359 37787 45952 53535 62545 68015 74261 1658 8086 15700 22752 30516 37900 45993 53739 62560 68040 74411 1704 8096 15985 22959 30551 37988 45999 53776 62629 68170 74517 1957 8155 15992 22984 30827 38259 46087 53958 62661 68442 74533 2185 8168 16031 23075 30854 38442 46138 53962 62663 68644 74560 2190 8218 16061 23100 30861 38558 46269 53968 62721 68710 74640 2210 8233 16139 23205 30939 38599 46537 54008 62821 68874 74765 2356 8332 16192 23312 31003 38765 46780 54032 62964 68949 74968 2406 8370 16268 23478 31006 38930 46930 54239 63123 69052 75010 2448 8443 16327 23502 31020 38935 46975 54393 63225 69107 75034 2473 8464 16590 24157 31123 39013 47277 54407 63299 69121 75484 2505 8521 16669 24185 31272 39057 47359 54466 63357 69227 75488 2527 8550 16686 24217 31356 39102 47364 54615 63608 69380 75624 2705 8595 16736 24358 31390 39123 47382 54668 63657 69404 75734 2805 8676 17008 24406 31393 39236 47432 54871 63838 69632 75772 3059 8695 17214 24413 31448 39290 47710 54984 63877 69811 75784 3127 8890 17301 24445 31593 39375 48004 55026 63879 69872 76067 3166 8930 17431 24516 31779 39381 48025 55046 63974 69938 76127 3174 8965 17833 24530 31835 39528 48076 55047 64031 69991 76396 3222 9089 17850 24568 31933 39756 48149 55066 64162 70079 76412 3310 9190 17985 24662 32101 39787 48273 55173 64244 70146 76457 3390 9214 18133 24991 32106 39818 48280 55205 64255 70159 76487 3403 9338 18235 25021 32143 39909 48397 55266 64259 70190 76680 3495 9439 18262 25230 32147 39941 48478 55747 64347 70203 76701 V i n n i n g u r Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur) 3536 9517 18570 25361 32252 40106 48622 56065 64348 70242 76758 3677 9537 18640 25392 32265 40196 48851 56128 64447 70299 76943 3773 9572 18706 25442 32379 40276 48957 56210 64488 70407 76968 3996 9580 18744 25606 32408 40441 49087 56297 64520 70491 77004 4043 9648 18793 25682 32482 40667 49127 56548 64527 70494 77026 4190 9658 18908 25683 32502 40680 49181 56586 64811 70531 77219 4313 9677 18994 25712 32551 40831 49273 56602 64844 70585 77350 4427 9867 19057 25753 32660 40931 49275 56616 64853 70640 77352 4440 10053 19335 25831 32738 41046 49332 56639 64866 70683 77431 4461 10162 19378 26056 32807 41151 49575 56750 64955 70876 77563 4590 10170 19436 26058 32818 41186 50004 56793 64996 70992 77693 4859 10206 19469 26104 32905 41241 50009 56979 65159 71085 77745 5007 10367 19624 26111 32952 41334 50073 57098 65161 71086 77859 5065 10410 19638 26133 32999 41398 50285 57300 65175 71215 77920 5347 10529 19692 26155 33199 41503 50328 57380 65265 71305 78081 5355 10620 19729 26179 33389 41522 50341 57493 65295 71341 78106 5406 10635 19952 26246 33518 41667 50543 57529 65497 71355 78166 5437 10857 20086 26517 33590 41841 50639 57637 65522 71360 78372 5572 11040 20183 26540 33726 41994 50671 57745 65530 71462 78638 5644 11053 20207 26761 33743 42145 50689 57781 65555 71640 78754 5673 11108 20309 26835 33920 42248 50712 57885 65618 71659 78872 6143 11859 20528 27073 34136 42402 50946 58220 65628 71710 78874 6165 12081 20536 27109 34504 42453 51015 58257 65669 71859 78881 6449 12150 20627 27406 34562 42506 51099 58278 65830 71989 79023 6501 12205 20743 27464 34594 42531 51323 58423 65833 72008 79101 6523 12249 20781 27553 34649 42580 51349 58624 65995 72089 79342 6544 12274 20810 27676 34651 42763 51557 58712 66080 72093 79442 6545 12323 21028 27712 34956 42824 51568 58750 66233 72183 79563 6583 12324 21189 27739 34962 43074 51665 58883 66234 72273 79634 6618 12340 21233 27827 34985 43099 51684 59406 66341 72298 79659 6730 12343 21277 28056 35000 43108 51815 59416 66353 72367 79913 6862 12361 21325 28408 35022 43151 51860 59417 66368 72400 6933 12551 21389 28420 35251 43154 51867 59659 66558 72425 7061 12570 21572 28461 35382 43196 51892 59984 66627 72548 7083 12752 21680 28492 35427 43551 51909 60070 66654 72559 7084 12871 21699 28600 35561 43594 52024 60201 66675 72594 7109 12975 21703 28642 35887 43717 52037 60214 66780 72636 7138 13009 21763 28709 35987 43789 52345 60223 66826 72653 7155 13328 21781 28823 36082 43792 52354 61021 66891 72798 Næstu útdrættir fara fram 22. september & 29. september 2011 Heimasíða á Interneti: www.das. Sunnudaginn 11. september síðast- liðinn birtist í Morgunblaðinu gagn- rýni um upphafstónleika Sinfón- íuhljómsveitar Íslands á nýju starfsári 2011-2012. Um er að ræða stutta grein sem skiptist í ríflega fjóra dálka. Það sem vekur hins veg- ar athygli er að þriðjungi grein- arinnar er varið í umfjöllun um ann- að en það sem leikið var á tónleikunum. Ég hélt satt best að segja að við hefðum sagt skilið við gagnrýni af þessu tagi þegar vondur hljómburður í Háskólabíói hætti að spilla ánægju tónleikagesta (og gagnrýnenda). Nú get ég alveg skilið að um Hörpu ríki skiptar skoðanir, þ.e.a.s. hvernig að byggingu hússins var staðið og hversu mikið af bygging- arkostnaði lendir á skattgreið- endum. En getum við ekki fallist á að húsið er staðreynd? Hvort sem sessur á stólum utan hljómsala eru óþægilegar eða tónleikagestir sem kjósa að leggja í bílakjallara Hörpu þurfa að greiða 500 krónur kemur það tónlistarflutningi ekkert við. Hið síðarnefnda gjald væri jafnvel vel sloppið miðað við að þurfa að leggja bifreið við fræg tónlistarhús erlendis en hljómburðurinn í Hörpu er al- gjörlega á heimsmælikvarða (en sennilega er bílastæðagjaldið undir meðallagi þó svo að ég hafi ekki gert vísindalega úttekt á því – né heldur sessunum). Það væri því framför ef tónlistargagnrýnendur einbeittu sér að því sem gerist á tónleikunum sjálfum í stað þess að elta ólar við óskyld málefni. MAGNÚS LYNGDAL MAGNÚSSON, áhugamaður um tónlist. Um tónlistargagnrýni, óþægilegar sessur og ókeypis bílastæði Frá Magnúsi Lyngdal Magnússyni Orð án athafna er eitt helsta ein- kenni þeirrar ríkisstjórnar sem nú er við völd. Dæmi um innantóm orð eru „Skjaldborgin um heim- ilin.“ Tómt blaður og bull sem er alveg með ólíkindum en athafn- irnar eru engar; núll. Aðalforsenda fyrir endurreisn landsins átti að vera að leiðrétta lánamál heimilanna. Þarna átti rík- isstjórnin að koma strax að og taka heildstætt á málunum en nú 30 mánuðum seinna eru efndirnar núll. Þeir einir fá leiðréttingu sem skulduðu 110% og meira. Það er nú varla von á góðu þegar Stein- grímur fjármálaráðherra spyr: „Hvers á ég að gjalda? Ég á mitt hús skuld- laust.“ Hann virðist engan skilning hafa á stöðunni. Heldur ekki Samfylking- arkompaníið því þau tala sífellt um ónýta krónu af því að þau langar svo í ESB. Staðreyndin er hins vegar sú að það er einmitt vegna krónunnar, sem hægt var að leiðrétta lán heimilanna þegar þessi stjórn tók við völdum. Það var fólk sem benti á alvöru leiðir í þeim efnum en þessi ríkisstjórn ákvað að fara í pólitíska leiki, allt á kostnað heim- ilanna í landinu. Ef það reynist rétt, þá er það glæpur aldarinnar. Ég sé ekki ástæðu til þess að hafa stjórnmálamenn yfirleitt ef þeir haga sér eins og þessi svokallaða norræna velferðarstjórn hagar sér. Eitt að lokum. Hvar eru RÚV og ASÍ í málefnum heimilanna? Það er vont þegar svona stofnanir eru gerðar út af ríkisstjórnarflokk- unum. Það er fólkið í landinu sem greiðir útvarpsskattinn og stétt- arfélagsgjöldin. Gegnsæi og heiðarleiki er allt sem þarf. HALLDÓR ÚLFARSSON, Frostafold 14, Reykjavík. Orð án athafna Frá Halldóri Úlfarssyni Halldór Úlfarsson Sennilega er fátt meira áríðandi á Íslandi þessa dagana en Alþingi Ís- lendinga álykti að láta hætta bein- um sjónvarpsútsendingum frá þing- fundum. Það yrði kannski til þess, að þjóð- in fengi eitthvert traust á þessari undirstöðustofnun þjóðfélagsins. Þingmenn mundu þá væntanlega hætta að fleyta kerlingar fyrir framan kjósendur sína og fara að vinna eins og menn að málefnum þjóðarinnar. Slíkt væri sérlega æskilegt. Það yrði vonandi einnig til þess að þeir hættu þessu sí- fellda rápi í ræðustólinn haf- andi lítið sem ekkert að segja. Það er alveg magnað, að sumir okkar blessuðu þingmanna virð- ast halda, að því oftar sem þeir fara í ræðustól þingsins, þeim mun fleiri atkvæði fái þeir í næstu kosn- ingum! Nei, nú er komið nóg, alþing- ismenn góðir. Þið ættuð að hafa gamla heilræðið í huga, að betra er að þegja og vera álitinn fífl, en að tala og taka af allan vafa. Vinnið nú allir sem einn með lagni og lipurð í þingnefndum Alþingis, eins og mað- ur veit að sumir ykkar gera og farið sem sjaldnast í ræðustólinn. Þá mun allt snúast ykkur og þjóðinni til betri vegar. Hættið þessu röfli! Þið eruð nefnilega miklu skynsamara fólk en maður gæti haldið. HALLGRÍMUR SVEINSSON bókaútgefandi og léttadrengur á Brekku í Dýrafirði. Tillaga til þingsályktunar Eftir Hallgrím Sveinsson Hallgrímur Sveinsson Bréf til blaðsins Fréttir af endur- byggingu Þorláks- búðar við vegg Skál- holtskirkju hafa valdið mér hugarangri und- anfarið. Mér er með öllu óskljanlegt hvern- ig hægt var að ráðast í þessa nýsmíði án þess að leita eftir samþykki handhafa höfundar- réttar erfingja föður míns, Harðar Bjarnasonar, arkitekts og fyrrverandi húsameistara ríksins, sem teiknaði kirkjuna. Það er ef til vill að bera í bakkafullan lækinn að stinga niður penna vegna þessa und- arlega máls. Bróðir minn, Hörður H. Bjarnason sendiherra, ritaði nýverið athugasemd í Morgunblaðið sem skýrði vel skoðun okkar systkinanna á þessu óleyfða brölti við kirkjuna sem mun eyðileggja ásýnd hins helga staðar sem Skálholtskirkja er. Ástæðan fyrir þessum skrifum mínum er að rifja upp í stuttu máli hve mikla vinnu, alúð og fórnfýsi faðir minn og herra Sigurbjörn heitinn Einarsson, biskup Íslands, lögðu í undirbúning, byggingu og frágang á Skálholts- kirkju. Þeir voru vakn- ir og sofnir í fjölda ára yfir hverju skrefi með- an á öllum fram- kvæmdum við kirkju- bygginguna stóð. Þeir fóru ekki nokkra tugi ferða akandi saman austur í Skálholt heldur nokkur hundruð sinnum til að fylgjast með framkvæmdum. Hvert einasta skref og hvert einasta smáatriði skipti þá afar miklu máli. Skálholtskirkja varð að setja svip sinn á allt umhverfi sitt og fá fastan sess í hugum lands- manna, sem perla kristinnar trúar. Skálholtskirkja og Skálholtsstaður var helgur staður í þeirra huga. Landið þar sem kirkjan og kirkjur fyrri alda stóðu var heilög jörð í þeirra augum. Þeir létu sig heldur ekki vanta við vígsluhátíðina og fjöl- margar Skálholtshátíðir meðan ald- ur og heilsa leyfði. Það fer ekki á milli mála að þessir tveir menn hefðu aldrei leyft að nýrri Þorláksbúð yrði klesst nánast upp við kirkjuvegg Skálholtskirkju. Aldrei. Þeir hefðu aldrei leyft Þorláksbúð Eftir Áslaugu G. Harðardóttur » Ástæðan fyrir þess- um skrifum mínum er að rifja upp í stuttu máli hve mikla vinnu, al- úð og fórnfýsi faðir minn og herra Sig- urbjörn heitinn Ein- arsson, biskup Íslands, lögðu í undirbúning, byggingu og frágang á Skálholtskirkju. Áslaug G. Harðardóttir Höfundur er fyrrv. skrifstofustjóri og er dóttir Harðar Bjarnasonar, arkitekts og fyrrverandi húsameist- ara ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.