Morgunblaðið - 16.09.2011, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.09.2011, Blaðsíða 36
36 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG HELD AÐ LÍSA SÉ SÚ EINA RÉTTA BRANDARARNIR SEM HÚN SEGIR ERU VISSULEGA LÉLEGIR OG NASIRNAR Á HENNI VERÐA RISASTÓRAR ÞEGAR HÚN REIÐIST, EN ÉG HELD SAMT AÐ HÚN SÉ SÚ EINA RÉTTA SÚ EINA RÉTTA ER FYRIR AFTAN ÞIG OG NASIRNAR Á HENNI ERU ORÐNAR ANSI STÓRAR ÉG SKIL BARA EKKI HUNDA HVAÐ ER SVONA SPENNANDI VIÐ BEIN? SNOOPY HEFUR ÁTT ÞETTA BEIN Í MARGA MÁNUÐI EN NAGAR ÞAÐ ALDREI ÞETTA BEIN ER BARA SVO FALLEGT Í LAGINU ÞETTA ER LÖGMAÐUR FYRRUM KONU KONUNGSINS... ...HANN SEGIR AÐ HÚN EIGI RÉTT Á HELMINGNUM AF ÖLLU SEM VAR Í KASTALANUM ÞETTA ER HRÆÐI- LEGT... Í GÆR BRANN VERKSMIÐJA TIL GRUNNA. ÞETTA VAR VERKSMIÐJA SEM FRAMLEIDDI SVONA HREKKJUKERTI SLÖKKVILIÐINU TÓKST AÐ SLÖKKVA ELDINN EN HANN KVIKNAÐI BARA ALLTAF AFTUR EKKI GLEYMA ÞVÍ AÐ ÞIÐ EYÐIÐ EFTIRMIÐDEGINUM MEÐ AFA YKKAR HVAÐ ERUM VIÐ AÐ FARA AÐ GERA? ÉG VEIT ÞAÐ EKKI... ÆTLI HANN FARI EKKI MEÐ YKKUR Í DÝRAGARÐINN EÐA Á SAFN... HVERNIG LÝST YKKUR Á AÐ FARA Í PRUFU FYRIR RAUNVERULEIKA- ÞÁTT? BARA AULAR BÍÐA EFTIR GRÆNA KALLINUM HVERT Í... SKYNDILEGA... BARA AULAR BÍÐA EKKI EFTIR GRÆNULJÓSI! HÁDEGIS- VERÐAR- TILBOÐ Á KAFFI MARKÚSI GUNNARS KAFFI HÁDEGIS- VERÐAR- TILBOÐ Á KAFFI MARKÚSI Týndur köttur Tígull er tveggja og hálfs árs gulbrönd- óttur fress sem ný- verið byrjaði að fá að fara út. Hann fór frá okkur í Njörvasundi föstudagskvöldið 9. september sl. og hef- ur ekki skilað sér til baka. Hann er gul- bröndóttur, svolítið kviðsiginn, geltur, frekar gæfur með svarta ól og bjöllu, nánari upplýsingar í síma 858-3535. Réttarhöldin yfir Geir Ég er sammála Björgu sem skrifaði í Velvakanda 14. sept. sl. og spurði hvort þjóðin væri búin að gleyma að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Geir var einn ákærður, hann sem bað Guð að blessa Ís- land og það var bara gert grín að því. Ég hélt við þyrftum öll á blessun Guðs að halda. Óla. Stöð 2 og end- ursýningar Ég hef verið áskrif- andi að Stöð 2 frá upphafi og er mjög óánægður með að gamlir þættir af 60 mínútum séu end- ursýndir. Það er lág- markskrafa að áskriftarsjónvarp sýni ætíð nýja þætti. Áskrifandi. Ást er… … hvísl í eyra. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa/myndlist kl. 9, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Boðinn | Vatnsleikfimi kl. 9.15 (lok- aður hópur). Félagsvist/paravist hófst 9. 9., hún verður annan hvern föstudag, línudans byrjar 23. sept. Dalbraut 18-20 | Söngstund kl. 14. Fella- og Hólakirkja | Ferðalag 20. sept. kl. 9.30. Farið verður að Þor- valdseyri, Smáratúni í Fljótshlíðinni, Breiðabólstað, Selfosskirkju. Verð kr. 3000. Skrán. í s. 557-3280. Félag eldri borgara í Kópavogi | Gleðigjafarnir í Gullsmára fös. 16. sept. kl. 14. Félag eldri borgara í Kópavogi | Opið hús í Gjábakka laug. 17. sept. kl. 14. Tryggvi Gíslason kynnir vetr- arstarf bókmhóps. Upplestur: Elín Kröyer og Hulda Jóhannesdóttir. Hljómsveit Ingvars Hólmgeirssonar. Veitingar í boði.Félagsvist í Gullsmára mán. kl. 20.30 og Gjábakka mið. kl. 13, fös. kl. 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur sun. kl. 20-23. Klassík leikur. Laus pláss á námsk. í fram- sögn uppl./leikrænni tján., leiðb. Bjarni Ingvarsson, uppl. skráning s. 588-2111 og feb@feb.is. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofa, botsía kl. 9.30, málm- og silfursmíði kl. 9.30/13, jóga kl. 10.50 og félagsvist kl. 20.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður og jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30. Gleðigjafarnir kl. 14. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9/11, félagsvist kl. 13, sala á miðum í Þingvallaferð 20. sept. kl. 13.30-15.30 í dag, verð kr. 3500, ekki greiðslukort. Dansiball í Jónshúsi kl. 21. Félagsstarf eldri bæjarbúa Sel- tjarnarnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Biljard í Seli kl. 10. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Karlakaffi í safnaðarh. kl. 14. Bingó kl. 14 Skólabraut. Syngjum saman í salnum kl. 14. Ath. föstu- dagssamvera í Selinu hefst 14. októ- ber. Félagsstarf Gerðubergi | Opnað kl. 9, prjónakaffi kl. 10, stafganga kl. 10.30, frá hádegi er spilasalur opinn, kl. 12.30 kóræfing. Sun. 25. sept. kl. 9 farið á Hvammstanga, nán. uppl. og skrán. á staðnum og s. 5757720. Hraunsel | Leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.30, brids kl. 13. Fyrsti dansleikur haustsins 23. sept. kl. 20.30-24, Þor- leifur Finnsson og félagar leika. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9/10. Vinnustofa kl. 9 án leiðb. Bíódagur kl. 13.30, kaffisala í hléi. Hæðargarður 31 | Við Hringborð kl. 8.50. Stefánsganga og tai chi kl. 9. Listasmiðja kl. 13, myndlist. Gáfu- mannakaffi kl. 15. Hæðargarðsbíó/ Kóngavegur kl. 16. Munið handa- vinnu- og prjónahornið kl. 13 á mán. Laust pláss fyrir frjálsa hópa í lista- smiðju á mán. og fös.morgna. S. 411- 2790. Norðurbrún 1 | Myndlist/útskurður kl. 9. Bingó kl. 13.30. Vesturgata 7 | Enska kl. 10.15, sung- ið v/flygil kl. 13.30. Dansað kl. 14.30. Veislukaffi. Vesturgata 7 | Tölvunámskeið fyrir byrj. og lengra komna hefst fös. 16. sept. kl. 12.30-16. Uppl./skrán. í s. 535-2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja. Leirmótun/handav. kl. 9. Morg- unstund kl. 9.30, bingó kl. 13.30. Leitum að píanóleikara til að spila einu sinni í viku undir fjöldasöng, uppl. í s. 411-9450 og 822-3028. Þingkonu Framsóknarflokksinsvarð á að rugla saman hug- tökum í sjónvarpsviðtali og talaði um að stinga hausnum í steininn. Sigurður Jónsson tannlæknir orti af því tilefni: Ýms eru mannanna meinin, misjöfn hver atvinnugreinin, en sterk bein þarf í þingmanns starf ef hausnum hann stingur í steininn. „Sláttuvísur“ urðu landsfleygar á sínum tíma eins og frá er greint á óðfræðivefnum Braga. Vorið 1939 byrjaði eindæma snemma í Braut- arholti á Kjalarnesi og varð það frægt víða. Bjarni Ásgeirsson (1877-1964) frá Knarrarnesi á Mýr- um, þingmaður, ráðherra og sendi- herra, orti af því tilefni: Brautarholtstúnið grænkar og grær, grösin þar leggjast á svig. Ólafur slær og Ólafur slær. Ólafur slær um sig. Kolbeinn í Kollafirði orti í orða- stað Ólafs: Ólafi má það ekki lá, aðra menn ég þekki, þeir eru að slá og þeir eru að slá þótt þeir slái ekki. Jón Valur Jensson sendi Vísna- horninu kveðju með framhalds- sögu: Össur fær stundum ekki són í Evrópusambands-gemsann sinn, hringir þá beint í Berlusconi á blístri standandi af pepperoni: „Hvar finn ég línuna, herra minn?“ Glaumgosinn einatt anzar þessu: „Yngismey leysir vanda þinn. Evrusvæðið er allt í klessu, evran ei virði neinnar messu. Finndu þér stúlku fagurt skinn!“ Pétur Blöndal pebl@mbl.is Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af haus og sláttuvísum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.