Líf og list - 01.05.1952, Blaðsíða 22

Líf og list - 01.05.1952, Blaðsíða 22
Sýning Kristínar Jónsdóttur KONUR MÁLA! Þctta gcrist um allan hcim — einnig hér á Islantli — í scinni tíð að vcrða tízka. En sumar konur íslcnzkar hafa lagt stund á pcntvinnu frá því fyrir fyrra stríð. Ein þcirra cr frú Kristín Jónsdóttir, scnt nýliðið hclt sýning á margra ára handavinnu sinni í Listamannaskálanum. Hand- vcrkin cru á öllum aldri, og því opnaði sýningin manni góða heildarsýn yfir vinnubrögð frúarinnar cða nánar tiltckið: Sýn- ingin sýndi svart á hvítu árangurinn af fangbrögðum frúar- innar við liti og línur, ávöxtinn af viðlcitninni í þá átt að scgja hug sinn á lcrcftinu. Kristín er af cidri kynslóð hcrlcnzkra málara, hlaut aka- dcmíska listfræðslu og cin þcirra örfáu málara íslcnzkra, scm lokið hafa prófi frá listaháskóla (það var í Khöfn). Það má teljast hciður cða ckki heiður, því ævinlcga tala vcrkjn og persónan, scm skapar þau. Þcssi stóra nýliðna sýning sýnir — því miður — að Kristin cr undarlcga fastminnug á alla þá hvimlciðu dragbíti, scnt vilja loða við þá, scm skilyrðislaust hafa lotið fastmótuðum aga staðnaðs dansks kúnstakadcmís, því þótt myndir hcnnar scu misgamlar að árum, vcrður ckki annað sýnilcgt cn höfundurinn hafi ckkcrt lært og cngu glcynit: Hið algilda í öllum „myndunum“ cr áhcrzla Krist- ínar á smámuni, svo mikil áhcrzla á travalsama og óharmon- íska smámuni, að myndirnar vcrða cngin hcild cða öllu hcld- ur cngin mynd! Þcssi smekkvana natni við óþarfa smámuni, þcssi sýndarnatúralismi, flctur út flestar „myndirnar", gcrir þær stíllausar og áhrjfalausar. Myndirnar standa ckki, cru ckki inspírcruð hcildarsmíð, heldur orka þær á mann scm stirðn- aðar kopícringar, án mótívsvals, án andstœðna lita, án sam- rcemis. Maður fær það stundum á tilfinninguna, að höfundur þessara handvcrka labbi út á viðavang (kannslu þegar vcðrið cr gott) og horfi í allar vindáttir, byrji svo að mála og rcyni svo að koma öllum fjöllum á íslandi á citt og sama lércftið. 28. maí /952. STEINGRÍMUR. bandi, lcðurvinnu, málmsmíði, listmálun, ýmsum grcinum teiknunar; smíðum, föndri og tciknun fyrir börn o. s. frv. Mcð stofnun myndlistadcildar skólans (1941), sem cr fastur dagskóli ntcð 8 mán. námi á ári (allt að 30 stundir í viku), var lagður grundvöllur að æðra listnámi hérlcndis. Myndlistadcildin hcfur þcgar fyrir löngu hlotið viðurkcnn- ingu margra ágætra og víðkunnra crlendra myndlistaskóla. ------- Allir þcssir þættir í starfi skólans cru brautryðjcnda- starf, scm nú þcgar hcfir borið mikinn og góðan ávöxt. Enda þótt skólinn lengstum hafi notið nokkurs rckstrar- styrks fráé alþingi og úr bæjarsjóði Reykjavíkur, hefir mik- ill þungi og vandi jafnan hvílt á forystumönnum skólans. Alls þcss fjár, scm þurft hefir td kaupa á húsbúnaði, vélum, hvcrs konar vcrkfærum og kcnnslutækjum o. s. frv., hcfir orð- ið að afla cftir öðrum lciðum, (að ftátöldum 15 þús. króna stofnstyrk, scm bæjarstjórn Rcykjavíkur vcitti skólanunt fyrir nokkrum árunt). Þótt oft hafi vcrið þröngt í búi og stundum lcgjð við borð, að draga yrði úr starfseminni, hafa árar þó aldrci vcrið lagðar í bát, og fram til þessa dags hefir skólinn aldrci ónáðað al- mcnning mcð fjárbeiðnum, almcnnum samskotum sér til handa c. þ. u. 1. Aðsókn að skólanum hefir vcrið mjög niikil; hin sfðari ár að jafnaði um og yfir 400 ncmcndur. Er þctta í rauninni mcira cn liúsrúm og önnur aðstaða til kcnnslu mcð góðu mótt hefir lcyft. Nú cr svo komið, að eigi vcrður lcngur staðið gcgn vcrulcgum úrbótum í þcssum cfnum. Á þcssu sumri, scin nú cr nýbyrjað, cr skólanum brýn þörf, jafnvcl lífsnauðsyn á því, að vcrulega vcrði bætt aðstaðan til kcnnslu í ýmsum grcinum, einkum þó í myndlistadcildinni. Þörf cr aukins húsnæðis. Ohjákvæmilegt cr ejnnig að kaupa allmargt nýrra og dýrra kcnnslutækja. Mikil nauðsyn cr á því að auka stórlega mynda- og bóknasafn skólans. Þörf cr á nýjum og fleiri trönum og öðrum tækjum til kennslunnar t teiknun, listmálun og lcirmótun. Þörf cr á allt að 24 nýjum vcfjargrindum o. s. frv. — Vcgna skólastarfsins almcnnt og cigi sízt vegna listfræðslu þeirrar fyrir almcnning, scm skól- inn hefir haldið uppi unt nokkurra ára skcið, cr nauðsynlcgt að hann cignist nú góða kvikmyndavél, cn þurfi ckki lengur að lifa á bónbjörgum í þcim cfnum. Óhjákvœmileg útgjöld til nauðsynlcgnstu nmbóla á næstu mánnðum nema ttm eða yfir 100 jnts. króna. Til þ ess að skólinn fái risið undir þcssum útgjöldum, hafa nokkrir vinir hans stofnað um hann hlutafélagið Myndlist & listiðn. Hlutafé alls 100 þús. kr. Utgefin hlutabréf skipt- ast í 100, 250, 300 og 2500 króna hluti. Áforntað cr að auka hlutaféð. — I stjórn h.f. Myndlist & listiðn eiga sæti: for- niaður Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri, meðstjórncndur: prófcssor Símon Jóh. Ágústsson og Lárus Sigurbjörnsson rit- höfundur. — Endurskoðcndur cru Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður og Guðmundur Pétursson lögfræðingur. Mcðal ann- arra hluthafa cru þjóðkunmr mcnntamenn, listamcnn o. fl. Mcð skírskotun til þcss, er að framan scgir um hið mikil- væga hlutvcrk, scm skólinn nú þcgar hefur lcyst af höndurn og vcgna hinna miklu viðfangscfna, scm bíða hans, lcyfum við okkur virðingarfyllst að mælast til þcss við gamla og nýrri nemcndur skólans, foreldra og kcnnara og alla aðra vini vcrknánts og lista, að þeir leggi nú skcrf sinn til þcssa máls mcð því að kaupa hlutabréf skólafélagsins, stór cða líril, cftir atvikum. Vcgna undirbúnings að starfi skólans á næsta vetri, scm nú þcgar cr hafinn, cru skjótar undirtektir við málaleitun þcssa mjög mikils virði. Því biðjunv við alla, scm ljá vilja málinu lið, að bregðast nú skjótt og vel við. Reykjavík 10. maf 1952. Lnðvig Guðmundsson Lárus Sigurbjörnsson Stmon Jóh. Agústsson 22 LÍF og LIST

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.