Líf og list - 01.05.1952, Side 25
„Þú mctur líka svo djöfull mikils
fjölmargt, sem ég geri ekki“.
„Ekki eins margt og þú lielclur,
Harry“.
„Hvernig væri að fá sér einn gráan?“
„Þú hcfur ekki gott af því. Það
stendur í læknabókinni, að mcnn eigi
að forðast allt áfengi, hverju nafni sem
það nefnist. Þú ættir heldur ekki að
drekka".
„Molo.“ kallaði hann.
„Já, Bwana“.
„Viský og sóda“.
„Já, Bwana“.
„Þctta skaltu ekki gcra“, sagði hún.
„Þetta vil ég kalla uppgjöf. Mcð því
meina ég, að það sé vont fyrir þig. Ég
veit, að þú hefur illt af því.“
„Nci“,'sagði hann. „Mér verðitr verð-
ur gott af því“.
Svo nú var það allt búið hugsaði
hann. Nú rnyndi hann sem sagt aldrei
fá tækifæri til að ljúka því.
Þannig þurfti það að cnda — í sífri
um sjúss/ Síðan drepið hljúp í hægri fót
hans, hafði hann ckki fundið til neins
sársauka, og þcgar sársaukinn var far-
inn, hafði hræðslan farið og allt, sem
hann fann til nú, var niikil þreyta og
grcmja yfir því, að þetta þyrftí að cnda
svona. Nú lék honum lítil forvitni á
því, sem ókomið væri. Áður fyrri hafði
sú hugsun livílt á honum eins og mara
svo árum sktptt; en nu var það algerlcga
meiningarlaust í sjálfu sér. Það var
mcrkilcgt, hvc það gckk auðvcldlcga
fyrir sig, cf maður var nógu þreyttur.
Nú myndi hann aldrei skrifa það,
sem hann hafði gcymt sér að skrifa
um, þangað til liann hefði nóga þekk-
ing á því, til þess að skrifa vel um það.
Jæja, hann myndi heldur ekki þurfa
að láta sér mishcppnast að skrifa um
það. Ef til vill hefði hann líka aldrei
getað sknfað um það, og það var ef
til viil orsök þess, að hann hafði lagt
það til hliðar og frestað að byrja á að
skrifa um það. Jæja, nú myndi hann
aldrci fá úr því skorið.
„Ég hcfði gjarnan kosið, að við hefð-
um aldrej komið hingað", sagði kvcn-
I
LÍF og LlST
J
maðurinn. Hún sá hann halda á glas-
inu og bcit á vörina. „Þú myndir aldrei
hafa fengið neitt af þessu tæi í París.
Þú sagðir alltaf, að þú clskaðir París.
Við hefðum gctað vcrið um kyirt í
París eða farið eitthvað annað. Ég sagði,
að ég myndi fara hvcrt sem þig lang-
aði til. Ef þig hcfði langað til að fara á
skytterí, hefðum við getað farið á skytt-
crí í Ungverjalandi og látið okkur líða
þar yndislega“.
Svo lá hann kyrr nokkra hríð og leit
út yfir hitamóðu sléttunnar
í áttina til kjarrskógarins.
„Helvítis pcningarnir þínir!“ sagði
hann.
„Þú ert ekki sanngjarn", sagði hún.
„Þú hcfur alltaf átt þá cins mikið og
ég. Ég skildi við allt ög fcrðaðist hvcrt
sem þig langaði til að fara, og ég hcf
gcrt það, scm þú vildir, að ég gerði. En
ég óska, að við hefðum aldrei komið
hingað“.
„Þú hcfur sjálf sagt, að þú elskaðir
að vcra hérna“.
„Það gerði ég líka þegar þú varst
hrcss. En nú hata ég það. Ég get ekki
botnað í því, hvers vcgna þetta þurfti
að koma fyrir fótinn á þér. Hvað höf-
um við gert, svo að þetta þyrfti að
koma fyrir okkur?“
„Sennilega það, sem mér varð á, að
gleyma að setja joð í sárið strax og ég
fékk það. Svo skcytti ég ckkcrt um
sárið, því að það grcfur aldrei í mér,
og öll sár á mér gróa fljótt. Og síðar
þegar kom smit í það, hefur það senni-
lega verið þessi þunna karbólsýra, sem
ég notaði, þegar öll önnur sótthreins-
andi mcðöl voru til þurrðar gengin, sem
lamaði blóðrás háræðanetsins og hóf
drepið.“ Hann leit á hana og sagði:
„Hvað annað gat það verið?“
„Ég átti ekki við það“.
„Ef við hefðum ráðið okkur góðan
vélamann í staðinn fyrir ófaglærðan,
innfæddan bílstjóra, hefði betur verið
litið eftir olíunni, svo að vélin í flutn-
ingsvagninum myndi ekki hafa brennt
úr sér“.
„Ég á ekki við það“.
„Ef þú hefðir ekki yfirgefið fjöl-
skyldu þína, þitt eigið fólk, þitt djöfuls
ríka Old Westbury, Saratoga, Palm
Beach snobbaða hyski og fengið mig
til að---------“
„Þctta er ósanngjarnt af þér, Harry.
Ég elskaði þig. Ég elska þig nú. Ég
mun alltaf elska þig. Elskarðu mig
ckki?“
„Nei“, sagði maðurinn. „Ég hugsa
ckki. Það hef ég aldrei gert“.
„Harry, hvað ertu að scgja? Þú hlýt-
ur að vera gcnginn af vitinu?“
„Nci, ég hcf engu viti að tapa“.
„Drckktu þetta ekki!“ sagði hún.
„Elskan, gerðu það, drekktu þctta ekki!
Við verðum að gera allt, sem við get-
um“.
„Það getur þú“, sagði hann. „Ég er
þreyttur“.
Nil sá hann fyrir hugskotssjónnm
járnbrantarstöð t Karagatch, og hann
stóð þar með pinkla s'tna, og tu’t klattf
skin kastljóssins á SimpIon-Orient-hráð-
lcstinni myrkrið, og hattn var ttm það
bil að yfirgefa Þrakíit eftir ttndanhald-
ið. Og eitt af þvi, sem hann hafði frest-
að að skrifa um, var það, er hann eitt
sinn sat að morgttnverði og leit út um
ghtggann og sá snjó í fjöllunttm i Búlg-
aritt og heyrði einkaritara Nansens
spyrja gamla manninn, hvort það vteri
25