Líf og list - 01.05.1952, Síða 32

Líf og list - 01.05.1952, Síða 32
vistir, svo bíi/in gœti opnað holclið á ný, og hann hengdi sig. Maðnr gat látið skrifa f>að eftir sér, cn maðnr gat ckki látið skrifa cflir scr nm Placc Contrescarpc, f>ar scm blóma- salirnir litnðu blómin stn úti á götunni, og liturinn rann i striðum straumum eft- ir steinlagðri götunni, f>ar scm almanna- vagnarnir lögðu af stað; og um gömlu mcnnina og gömlu konurnar f>ar, sem voru alltaf drukkin af v'tni og vondu koniaki; og um börnin f>ar mcð sultar- dropa á nefinu i frostinu; lyklina af skít og svita og fátaikt og drykkjuskap i Café des Amatcurs og hórurnar í Bal Musette, sem bjuggu f>ar á hœðinni fyr- ir ofan. Dyravarðarkonuna, scm hafði ofan af fyrir riddaraliðsmanninum úr Gardc Républicaine i vinkjallaranum sin- um, f>ar sem hinn hrosshársskreytli hjálmur hans lá á stól. Konuna í húsa- portinu, andspccnis honum, cr átti mann, sem var kappreiðahjólsmaður, og hve glöð hún varð um morguninn í mjólk- urbúðinni, þegar hún opnaði iþrótta- blaðið L’Auto og las f>ar, að maður hcnnar hcfði orðið priðji í röðinni í Paris-Tours kappreiðunum, fyrstu stor- kcppninni, scm hann tók f>átt i. Hún hafði roðnað og hlegið og gengið síðan grátandi upp til stn með gula íprótta- blaðið í hendinni. Maðurinn konunnar, scm átti Bal Muscttc, var leigubílstjóri, og þegar hann, Harry, fnirfti að taka flugvél eitt sinn sncmma morguns, barði maðurinn á dyrnar hjá honum til pcss að vekja hann, og f>eir drukku báðir glas af hvítvini við sinkbarinn, áður en peir lögðu af stað. Hann pekkti i petta sinn alla nágranna sina i þcssu hverfi, af pvi pcir voru allir saman fátækir. Tvœr manngcrðir bjuggu við Place Contrescarpe: fyllibytturnar og iprótta- dýrkendurnir. Fylliraftarnir reyndu að drekkja fátœkt sinni i víninu, íprótta- dýrkendurnir lcituðu huggunar við fá- Ucktinni i ipróttunum. Þcir voru afkom- endur Kommúnardanna, og peir voru í engum vandrccðum með að vita, hvar peir voru i stjórnmálum. Þeir vissu, hver hafði skotið feður peirra, idtingja peirra, braiðnr peirra og vini pcirra, pegar hcr- sveitirnar frá Vcrsölum komn og tókn borgina cftir kommúnuna og tóku af lifi hvcrn, scm þcir náðu i, sem hafði sigg i lófum eða bar skyggnishúfu eða önnur ytri merki l>css, að hann vicri verkamaður. Og í pcssari fátœkt, og t pessu hverfi hinum mcgin götunnar við hrossaslátrara og vinsölubúð, hafði hann ... og þeir drukku báðir g:las af hvítvíni við sinkbarinn, áður en þeir lögðu af stað. skrifað hið fyrsta, sem hann nokkru sinni hafði skrifað. Hann hafði aldrei elskað ncinn hlnta Parisar eins mikið og pctta hverfi: limfögur trén, gömnl hvitkölkuð húsin, sem voru máluð brún að neðan, löngu grœnu strœtisvagnana á hringlaga torginu, fjólubláa blómalit- inn á stcinlagðri götunni, bröttu brckk- una götunnar Rue Cardinal Lcmoinc, sem náði niður að ánni, og i hinni ált- inni hinn prönga péttbýla hcim götunn- ar Rue Mauffedarts. Götuna, sem lá upp að Pantheon og hina, scm hann fór alltaf á rciðhjóli, einu malbikuðu götuna i öllti hverfinu, mjúka undir hjól- unum, með hinum háu mjóslegnu hús- um og háa ódýra gistihúsinu, par scm Paul Verlainc hafði dáið. Það voru að- eins tvö herbergi í íbúðinni, sem pau bjuggu t, og hann lcigði herbergi á efstu hæð hótelsins, sem kostaði sextiu franka á mánuði, par skrifaði hann, og paðan gat hann séð pökin og reykháfs- rörin og allar heeðirnar i París. Ur búðinni gat maður aðeins séð hús kola- og eldiviðarkarlsins. Hann seldi likii vin. Gyllta hrosshausinn fyrir utan skrokkarnir héngu, gulir, rauðgulir og rauðir, nti opnum glugganum, og græn- málaða pöntunarfélagið, par scm pau keyptu vinið sitt, gott og ódýrt vin. Hitt, sem sást, voru kalkvcggir og gluggar nágrannanna. Nágrannanna, scm á nóttunni, pegar einhver lá úti á götunni drukkinn, kveinandi og stynj- andi eins og frönskum er titt í drykkju- vimu, scm manni pó hafði vcrið talið trú úm, að tiðkaðist alls ckki, myndu opna glagga sina og, síðan heyrðist nöldrað: ,,Hvar cr lögreglnpjónninn? Hann cr alltaf við, pcgar maðnr parf ekkert á honum að halda. Hann er að sofa hjá cinhverri hótclstýrunni núna. Náið i nœt- urvörðinn ', nnz cinhvcr kastaði úr vatns- fötu úr glugganum, og stunurnar hættu. ,,Hvað er petta? Vatn. Ó, pað er gáfu- legt'. Og gluggarnir lokuðust. Maria, konan, sem hann leigði hjá, átti vanda til að mæla gegn átta stunda vinnu- deginum ög segja, „Ef ciginmaðurinn vinnur, þangað til klukkan er orðin sex, pá drekkur hann sig aðcins sætkenndan á lciðinni hcim til sin og eyðir ckki of miklu. Ef hann vinnur til klukkan fimm, er hann fullur á hverju kvöldi, og pá á maður cnga peninga. Það er kona vcrkamannsins, sem biður tjón af styttingu vinnudagsins". „Langar þig ekki í ofurlítið meiri kraftsúpu", spurði kvenmaðurinn hann nú. „Nci, þakka þcr kærlega. Hún er annars ágæt“. „Reynclu að borða svolítið meira af henni“. „Mig langar heldur í cinn viskýsjúss”. „Þú hcfur ckki gott af honum‘,. „Nci, ég hcf illt af honum. Cole Port- cr samdi orðin og lagið við þau. Að vita þetta, að þú sért að ærast út af mér!“ „Þú vcizt vcl, að ég umlíð þér vcl að drckka”. „O, veit ég vcl. En ég hef bara ekki gott af því“. Þegar hún fcr, hugsaði liann, ætla ég að fá eins mikið og mig langar til. Ekki í"» o o 32 LÍF og LIST

x

Líf og list

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.