Líf og list - 01.05.1952, Blaðsíða 35
aði ser inn. Hann vcifaði til Hclcnar og
til piltanna, og mcðan skcllirnir úr
hreyflinum stigu upp í hinn gamal-
kunna dyn, þá óku þeir á flughraða í
hringjum á jörðinni og Contpic gáði að
misfellum og holum, og síðan þutu þcir
skellum og dynkjum yfir flötina milli
eldanna tvcggja og við síðasta skcll-
inn í vélinni hófu þcir sig upp, og hann
sá þau öll standa niðri á jörðinni, veif-
andi til þeirra, og tjaldbúðina uppi við
hæðina, sem nú virtist flöt, og sléttuna
breiða úr sér til allra hliða með litlum
trjáhnoðrum og runnum, þar scm villi-
dýrsslóðirnar lágu að uppþornuðum
vatnspyttum, og þar var nýtt vatn, sem
hann hafði aldrei haft hugmynd um.
Hryggirnir á zcbradýrunum virtust litl-
ir og sívalir núna, og gnýirnir virtust
scm þcir klifruðu upp á við, meðan
þeir mjökuðust eftir sléttunni í löngum
rákum og dreifðu sér til allra hliða, þcg-
ar skugginn af flugvélinni féll yfir þá;
þeir virtust pínulitlir nú, og þeir virtust
fara hægt á stökkinu, og sléttan var nú
grágul eins langt og augað eygði og
fyrir framan sá maður aðcins í bak-
ið á grófgerða ullarjakkanum hans
Comptons gamla og brúna flókahatt-
inn hans. Og nú voru þcir komnir yf-
ir fyrsta fjallið, scm gnýirnir lcituðu í
áttina til, í sveigmyndaðri slóð, og svo
voru þcir komnir yfir fjöll, vaxin hyl-
djúpum ægigrænum skógum mcð hlíð-
um, vöxnum þéttum spanskrcyr, og síð-
an tók frumskógurinn aftur við, scm
tók á sig lögun af tinnum og bjúgum,
mcðan þcir flugu þar yfir, og brekkurn-
ar snarbrattar, og svo tók við ný slétta,
í þctta sinn hlý og brún og fjólublá
og mislit af hitanum, og Compic leit
aftur fyrir sig til þess að vita, hvar hann
væri staddur. Síðan tóku við önnur ný
og dimrn fjöll.
Og þá í stað þcss að halda áfram til
Arusha, sneru þcir til vinstri, Compie
reiknaði auðsjáanlega mcð því, að þcir
hcfðu nóg cldsncyti á vélina, og cr hann
lcit niður á jörðina, sá hann ljósrautt,
svífandi ský hreyfast yfir jörðinni, cins
og fyrsti snjórinn í stórhríðarbyl, scm
kcmur hvcrgi frá, og hann vissi, að
cngispretturnar voru á lciðinni að sunn-
an. Síðan byrjuðu þcir að klífa hærra,
og þcir voru á lcið austur á hóginn, að
því cr virtist, og svo dimmdi, og þcir
voru lcntir í ofsavcðri og rcgnið cins
þykkt, að líkast var því, að þeir flygju
gcgnum toss, og síðan konnist þeir út
úr því, og Cornpic sncrj sér við og
glotti og bcnti og þarna, bcint fyrir
framan, hvcrt sem atigum var litið, víð-
ur cins og allur himingeimurinn, hrika-
legur, stórkostlcgur, hár og ótrúlcga
hvítur í sólinni, blasti við hinn fcrhyrndi
tindur Kilimanjarófjallsins. Og þá vissi
hann, að þangað var hann að fara.
#
Alvcg í sömu andránni hætti hýcnan
að ýlfra útí nóttinni og byrjaði að rcka
upp annarleg, mcnnsk, næstum grát-
kcnnd hljóð. Kvenmaðurinn heyrði það
og rumskaði órólega í svefninum. Hún
vaknaði ckki. Hana drcymdi draum,
hún var hcima hjá sér í húsinu á Long
Island, og þctta var kvöldið, áður cn
Fyrir utan tjaldið rak liýenan upp
þetta sama annarlega liljóð, sem
hafði vakið hana.
dóttir hennar átti að fara á fyrsta dans-
leikinn sinn. Faðir hcnnar var staddur
þar af einhvcrjum ástæðum, og hann
hafði vcrið mjög dónalegur. Þá varð
hljóðið, scm hýenan rak upp, svo hátt,
að hún vaknaði, og andartak vissi hún
ckki livar hún var, og hún varð mjög
hrædd. Síðan tók hún skriðljósið og
bcindi gcislum þcss á hina hvíluna, scm
borin hafði vcrið inn í tjaldið, þcgar
Harry var sofnaður. Hún gat séð móta
fyrir líkama hans undir moskítónctinu,
cn cinhvern veginn háfði hann konuð
fætinum tit fyrir, og hann liékk þar
máttlaus niður af bríkinni á bcddanum.
Sáraumbúðirnar höfðu alvcg losnað frá,
og hún þoldi ckki að horfa á það.
„Molo“, kallaði hún, „Molo! Molo!“.
Svo sagði hún, „Harry, Harryl". Og
svo mcð hækkandi röddu; „Harry! Ó,
vaknaðu, Harry!“
En ekkcrt svar, og hún gat ckki heyrt
andardrátt hans.
Fyrir utan tjaldið rak hýenan upp
þctta sama annarlega hljóð, scm hafði
vakið hana. En hún hcyrði það ckki
vcgna hjartsláttarins í sjálfri sér.
Steingrímnr lagði út.
*
EFTIRMÁLI VIÐ SÖGUNA
SNJÖAR KILIMANJARÓFJALLSINS
(,,The Snows of Kilimanjaro") fjallar um
sjálfsfórn og er tæknilega sennilega full-
komnasta verk Hemingways. Þó er ekki
þar með sagt, að sagan sé hið bezta, sem
hann hefur skrifað, en hún er mjög góð,
(ein af eftirlætissögum hans sjálfs)
spennumikil, föst, beitt, gædd málsnilld
djúpstæðra tilfinninga. Söguhetjan Harry
(sjálfsagt Hemingway sjálfur og enginn
annar) talar um sögur, ,,sem hann hafði
geymt sér að skrifa um, unz hann hefði
nóga þekkingu á efninu til þess að skrifa
þær vel“. Hemingway átti slíkar sögur
líka, og þessi saga kann að hafa verið
ein þeirra. Þessi saga er í andstæðu við
eldri skáldverk hans, sem snerust um
,,það, sem raunverulega gerðist" —) :
það, sem söguhetjan sá og það, sem hún
heyrði eða sagði og það, sem hún gerði
sem afleiðing þess; maður þurfti að geta
sér til um tilfinningalíf hennar. Þessi saga
snýst hins vegar inn á við; Hún verður
straumur meðvitundarinnar (smbr. Ulys-
ses eftir James Joyce) eða öllu fremur
tveir straumar á tveim frábrugðnum flöt-
um, annars vegar það, sem streymir gegn-
um meðvitundina í vöku og hins vegar
það, sem streymir gegnum meðvitundina
í draumum. En þessir tveir fletir skerast
í línur, þar sem raunveruleikinn leysist
uppí martröð og martröðin holdgast.
Dauðinn fer ,,í samstæðum, ríðandi á
reiðhjóli, og hreyfðist algerlega hljóðvana
eftir gangstéttunum".
Meginviðfangsefni Hemingways hefur
alla tíð verið dauðinn, en þetta er fyrsta
F.ramh. á hls. 41
i
LÍF og LIST
35