Teningur - 01.01.1987, Blaðsíða 50

Teningur - 01.01.1987, Blaðsíða 50
Höfundar efnis Sören Ulrik Thomsen er danskt skáld og hefur gefið út 3 bækur hjá Vindrose: City Slang (1981), Ukendt under den samme máne (1982), Mit lys brænder (1985). Magnúz Gezzon er ljóðskáld. Nýjasta bók hans er Laug að bláum straumi (1986). Einar Kárason er rithöfundur. Stefán Snævarr stundar nám í heimspeki í Vestur-Pýskalandi. Thor Vilhjálmsson er rithöfundur Bragi Olafsson er tónlistarmaður og skáld. Böðvar Björnsson er rithöfundur. Björg Örvar er listamaður. Kristinn G. Harðarson er listamaður. Gunnar Hersveinn Sigursteinsson er B. A. í heimspeki frá Háskóla íslands. Helgi Porgils Friðjónsson er listamaður. Starn-burar eru bandarískir listamenn. Hallgrímur Helgason er ritstjóri Tenings. Peter Angermann er þýskur listamaður. Eggert Pétursson er ritstjóri Tenings. Jón Hallur Stefánsson nemur spænskar bókmenntir í Granada. Jón Stefánsson nemur bókmenntir við Háskóla íslands. Keld Gall Jörgensen er lektor í dönsku við Háskóla íslands. André Breton var forsprakki surrealis- mans. Friðrik Rafnsson nemur bókmenntir í Frakklandi og þýðir. Jón Egill Bergþórsson starfar hjá Sjón- varpinu. Þórarinn Eldjárn er rithöfundur. Einar Már Guðmundsson er rithöfund- ur. Guðmundur Andri Tliorsson er ritstjóri Tenings. Páll Valsson er ritstjóri Tenings. AFMÆLISÁSKRIFT Gerstu áskrifandi aö 160. AFMÆLISÁRGANGI SKÍRNIS 1986! Hverjum Skírni fylgir BÓKMENNTASKRÁ, um allt, sem ritað er á íslensku um bók- menntir, leiklist og kvikmyndir næstliöins árs. Efni SKIRNIS er fjölbreytt. Þar eru ævisögur og ritgerðir um heimspeki, bók- menntir, fornar og nýjar, sagnfræði, þ.á.m. almenna menningarsögu, stjórnspeki, sögulega landfræði og listir. Enn fremur eru þar ljóð og umsagnir um bækur. H.I.B. fagnar 170 ára starfsafmæli þetta árið. Því býður félagið nýja áskrifendur SKÍRNIS velkomna. Hverri nýrri áskrift fylgja ÓKEYPIS þrír eldri árgangar*. HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 - Sími 21960 *Skírnir kemur út einu sinni á ári.

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.