Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 4

Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 4
vegna þér hafið elcki gert afrit af þess- um samningi Bodleys og Kirwans? Ég sagði yður, að það yrði að vera til klukkan fjögur“. ,,En herra Shelly sagði — „Herra She 11 y sagði . . . Mætti ég biðja yður að vera svo vænn að fara eftir því sem ég segi, en ekki eftir því sem h e r r a S h e 11 y s e g i r. Þér komið alltaf með einhverjar afsakanir, þegar þér vanrækið starfið. Nú ætla ég að láta yður vita, að ef þér hafið ekki gert afrit af þessum samningi fyrir kvöldið, þá skýt ég málinu til hr. Crosbies . . . Heyrið þér, hvað ég segi?“ „Já, herra“. „Heyrið þér, hvað ég segi? . . . Nú, og svo er það ofurlítið annað! Það er eins hægt að tala við steininn og tala við yður. Látið yður skiljast í eitt skipti fyrir öll, að þér fáið hálftíma í mat, en ekki hálfan annan tíma. Hvað étið þér margréttað? Það þætti mér gaman að vita . . . Ætlið þér nú að fara eftir því sem ég segi?“ „Já, herra“. Hr. Alleyne grúfði sig á ný yfir skjala- hrúguna. Maðurinn starði á þennan gljá- andi skalla sem stjórnaði fyrirtækinu „Crosbie og Alleyne“ og reyndi að gera sér í hugarlund, hversu brothættur hann væri. Skyndilegt reiðikast þrengdi að hálsi hans eitt augnablik, leið svo frá og skildi eftir sig sára tilkenningu að þorsta. Þessa tilfinningu þekkti maðurinn vel og fann nú, að hann yrði að fá sér ærlega í staupinu um kvöldið. Það var komið fram yfir miðjan mánuð, og ef honum tækist að ljúka við afritið á tilteknum tíma, mundi hr. Alleyne kannski láta hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.