Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 73

Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 73
Thor Vilhjálmsson í bók sinni: Eldfjallaheimsálfa ræðir sænska skáldið Arthur Lundkvist meðal annars um skáldskap í Chile sem stendur með miklum blóma; bókin fjallar annars um Suður-Afríku: feikna fróðleg og skemmtileg að lesa einsog vænta má um þann höfund. Hann segir meðal ann- ars á þessa leið: „Vitanlega er það Neruda sem drottnar yfir núverandi skáldskap í Chile. Það fer enginn framúr honum, það er ekki hægt að stæla hann, það er ekki hægt að komast hjá því að taka afstöðu til hans. Hann er mesti aflvaki hinnar nýju chilönsku ljóðlistar og jafnframt gerir hann henni erfiðast fyrir“. Síðan fer Lundkvist að velta því fyrir sér hver muni ganga honum næstur skálda þarlendis en valið er erfitt, þar sem tveir eða þrír komi saman verði menn ekki á einu máli. „Spyrji maður Neruda sjálfan“, segir Lundkvist: „nefnir hann tvo: Juvencio Valle og Nicanor Parra“. Nokkru síðar ræðir Lundkvist um Parra: „Meðal yngri skáldanna stendur Nicanor Parra í fylkingarbrjósti, orðknappur en margslunginn og áhrifaríkur í ljóðlist sinni, auk þess er hann meðal þeirra menntamanna sem mest kveður að í Santiago. Bókarheiti hans: „Poemas y antipoemas“ (Ljóð og and-ljóð) er viðeig- andi titill á Ijóðagerð hans: hann fæst jöfnum höndum við opna, náttúruróman- tíska lýrik og hinsvegar flókna mótsagna- fulla og myrka. Fyrrum orti hann söngva- skáldskap undir áhrifum frá Lorca með efnivið úr þjóðsögum, nú hefur hann snú- izt algjörlega öndverður við þesskonar skáldskap". Skáld frá Chile Nicanor Parra Birtingur 71 • •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.