Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 33

Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 33
 August Strindberg Persónur: IC a r 1 i n n , Hummel forstjóri Stúdentinn, Arkenholz Mjólkurstúlkan, (sýn) Kona húsvarðarins Húsvörðurinn H i n n 1 á t n i, konsúll Dökkklædda konan, dóttir Hins látna og Kcnu húsvarðarins Ofurstinn M ú m í a n , kona Ofurstai D ó 11 i r h a n s , er dóttir Karlsins Hefðarmaðurinn, kallaður Skanskork bar- ón. Heitbundinn dóttur Húsvarðarins J ó h a n n , þjónn Hummels B e n g t, þjónn Ofurstans U n n u s t a n , fyrrverandi unnusta Hummels, livíthærð kerling Úlveggir tveggja neðstu hæða í nútímahúsi, en aoeins húshornið. A neðri hæð er bogasalur, á efri hæð svalir og fánastöng Þegar dragtjöldin eru dregin upp sést hvít marm- arastytta af ungri konu innan við opna gluggana á bogasalnum; umhverfis höggmyndina pálmar lýstir sterkum sólargeislum. I glugganum til vinstri hýasintur í pottum (bláar, hvítar, bleikar). Á svalariðinu á efri hæð hangir blátt silkibrekán og tveir hvítir koddar. Hvítt lín fyrir gluggunum til vinstri. Það er bjartur sunnudagsmorgunn. Fyrir framan húsið stendur grænn bekkur á for- sviðinu. Hægra megin á forsviði er vatnspóstur; vinstra megin auglýsingastólpi. Vinstra megin fyrir miðju sviði eru útidyrnar; inn um þær sést hvítur marmarastigi með látúns- búnu mahogníhandriði; á gangstéttinni báðum meg- in við dyrnar stendur lárviður í stömpum. Hornið með bogasalnum snýr einnig út að þver- götu, sem maður hugsar sér að liggi inn á bak- sviðið. A neðri hæð er gluggi með bjúgspegli vinstra megin við útidyrnar. Þegar tjaldið er dregið frá er mörgum kirkjuklukk- um hringt í fjarska. Drauga- sónatan Birtingur 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.