Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 36

Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 36
sumir segja það sé sjáifskaparvíti, aðrir skella skuldinni á foreldra mína, sjálfum er mér næst að halda að það sé eitt af grimmdarverkum lífs- ins sjálfs, sjái maður við einni snörunni, álpast hann beint í þá næstu. En hvað sem því líður: ég get ekki hlaupið upp og niður stiga, ekki hringt dyrabjöllum, þess vegna bið ég yður hjálp- ar. Stúdentinn: Hvað get ég gert? K a r 1 i n n : Fyrst getið þér ýtt stólnum mínum aö auglýsingastólpanum þarna; mig langar að vita, hvað leikhúsin hafa á boðstólum í kvöld . ., Stúdentinn ýtir hjólastólnum: Hafið þér eng- an aðstoðarmann? K a r 1 i n n : Jú, en hann fór í sendiferð fyrir mig ., . kemur aftur innan stundar . . . Eruð þér í læknisfræði? Stúdentinn : Nei, ég stunda málanám, en er reyndar óráðinn í hvað ég á að taka mér íyrir hendur .,. . Karlinn: Aha! — Eruð þér góður i stærð- f<æði? Stúdentinn: Jó, sæmilegur. Karlinn: Gott! — Munduð þér kannski vilja komast í stöðu? Stúdentinn: Ja, því ekki það? K a r 1 i n n : Gott! Les auglýsingarnar. Valkyrjan: nónsýning . . . Þá verður ofurstinn þar ásamt dóttur sinni; situr alltaf úti á enda á sjötta bekk; ég læt yður sitja næst þeim ... Viljið þér fara inn í símaklefann þarna og panta miða á sjötta bekk númer 82? Stúdentinn: A ég að fara á nónsýningu í óperunni? Karlinn: Já! Hlýðið mér, þá farnast yður vel! Eg vil þér verðið hamingjusamur, auðugur og virt- ur; fyrsta skrefið á framabrautinni stiguð þér í gær sem hugrakkur björgunarmaður, á morgun verður nafn yðar á allra vörum, og það er ekki lítils virði. Stúdentinn gengur að símaklefanum: Þetta er kynlegt ævintýr ... . IC a r 1 i n n : Eruð þér íþróttamaður? Stúdentinn: Já, það var ógæfa mín . .. K a r 1 i n n : Það skal snúast yður í hag! — Farið nú að hringja! Hann les í blaðinu. Dökkklædda konan er komin út á gang- scéttina og er að tala við Konu húsvarðar- i n s ; K a r 1 i n n leggur við hlustir, en áhorfend- ur heyra ekki neitt. Stúdentinn kemur inn aftur. K a r 1 i n n : Er nú allt klappað og klárt? S t ú d e n t i n n : Já, ég er búinn að panta mið- ann. K a r 1 i n n : Sjáið þér húsið þarna? Stúdentinn: Hvort ég hef veitt því athygli . . . ég gekk einmitt framhjá því í gær, sólin skein á rúðurnar, ég var að hugsa um hve fallegt og ríkmannlegt hlyti að vera þarna inni og sagði við félaga minn: Hugsaðu þér að maður ætti íbúð á fjórðu hæð í þessu húsi, unga heillandi konu, tvö lítil falleg börn og eignir sem gæfu 20 000 krónur í vexti . .,. K a r 1 i n n : Er það satt? Sögðuð þér þetta? Nú birtir! Ég hef líka dólæti á þessu húsi . . . Stúdentinn: Eruð þér fasteignasali? K a r 1 i n n : Neh ei! En ég hef áhuga á sumum húsum . .,. Stúdentinn: Þekkið þér fólkið, sem býr í þessu húsi? K a r 1 i n n : Ætli ekki það. Maður kominn á minn aldur þekkir alla menn, feður þeirra og forfeður, og er skyldur þeim öllum á einhvern hátt — ég er nýorðinn óttræður — en enginn þekkir mig, að ráði — ég hef áhuga á mannlegum örlögum . . . Dragtjöldin í bogasalnum eru dregin fró: O f - u r s t i n n sést innan við gluggann í borgaraleg- um klæðum; þegar hann er búinn að líta á hita- mælinn, gengur hann innar eftir gólfinu og nem- ur staðar fyrir framan marmarastyttuna. K a r 1 i n n : Lítið þér á, þarna er ofurstinn, sem mun sitja við hlið yðar í óperunni .. . Stúdentinn: Er þetta — ofurstinn? Ég botna ekkert í þessu, það er líkast ævintýri ... . K a r 1 i n n : Allt mitt líf er sem ævintýrabók, ungi herramaður; en þótt ævntýrin séu með ýms- um hætti, eru þau hvert öðru tengd rauðum þræði, 34 Birtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.