Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 53

Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 53
Thor Vilhjálmsson Hátíðleg athöfn Verðlaun úr rithöfundasjóði útvarpsins voru reidd af höndum við hátíðlega at- höfn í fögru umhverfi. Það fór fram í Þjóðminjasafninu að viðstöddum mennta- málaráðherra, dómnefndinni að undan- skildum formanni sem var sjúkur, en réði þó húsum, nokkrum boðsgestum þar á meðal blaðamönnum og ljósmyndurum og auk þess voru viðstaddir heiðursgestur- inn og útvarpsstjóri. Átti hér vel við að útvarpsstjóri tæki til máls einsog á stóð. 1 glerkössum við vegginn gat að líta vopn fornmanna svo sem bitlausa spjótsodda og ryðguð brot úr sverðum, sveðjur og breddur og ljái sem hrópuðu árangurs- laust á stjórnarbyltingu. Áheyrendur sátu í þyrpingu en ræðupallur stóð á miðju gólfi í hæfilegri fjarlægð. Tvær höfuð- kúpur fáðar horfðu tómum tóftum yfir sviðið. Útvarpsstjóri sagði að verðlauna- þegi hefði skrifað merkar bækur og unnið mikilsverð störf í þágu félagsmála rit- höfunda og væri því vel að þessum bók- menntaverðlaunum kominn. Hann hefði einnig lesið sögu í útvarpið. Lauk hann lofsorði á það að höfundar semdu sögur fyrir útvarp. Höfuðkúpurnar tvær voru af norðlenzkri ætt sem hefur unnið sér til landsfrægðar í þúsund ár að í fólk af þeirri ætt hefur vantað eina framtönn. Naut þetta ættareinkenni sín einkar vel. Lárviðarskáldið gekk nú fram og þakkaði útvarpsstjóra með handabandi. Þá munu ljósmyndarar hafa tekið myndir. Á baksviði blasti við áhorfendum beina- grind liggjandi á gulum sandi. Hún sneri sér til veggjar í glerskápnum. Hver var hún? Menntamálaráðherra veitti síðan Syrpa Birtingur 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.