Húsfreyjan - 01.07.1963, Qupperneq 32

Húsfreyjan - 01.07.1963, Qupperneq 32
Um bækur Leiðbeiningar fyrir lconur um sjálfsathugun á brjóstum Nýlega kom út fræðslu- bæklingur frá Krabba- meinsfélagi íslands, sem nefn- ist „Leiðbeiningar fyrir kon- ur, um sjálfsathugun á brjóst- um“. Danskur læknir, Jens Fog- ed, samdi þessar leiðbeining- ar, en Sigurður Sigurðsson héraðslæknir á Siglufirði hef- ur þýtt. Mörg ár eru síðan farið var inn á þessa braut í Banda- ríkjunum, og síðan 1952 hef- ur landssamband danskra krabbameinsfélaga beitt sér fyrir því, að konur tækju upp þessa aðferð og gefið út leiðbeiningar þar að lútandi. Það hefur verið sagt með nokkru sanni, að hendur kon- unnar sjálfrar og spegillinn hennar gætu verið eitt þýð- ingarmesta vopnið í barátt- unni gegn krabbameini í brjósti. Kvenfólk og kvenfélög, sem vilja eignast þetta fræðslurit, eða dreifa því, eru vinsamlega beðin að snúa sér til skrif- stofu krabbameinsfélaganna í Suðurgötu 22, Reykjavík, — sími 16947. ★ Vangefna barnið eftir Kristinn Björnsson Styrktarfélag vangefinna hef- ur gefið út bækling sam- inn af Kristni Björnssyni sál- fræðingi, sem kallast „Van- gefna barnið“. Er ritið þýtt og staðfært og þar tekin til meðferðar þau miklu vandamál sem vangæfi barns skapar fyrir foreldra og heimili. Þar er rætt um það m.a. hvort barnið eigi að dvelja heima og hvað sé hægt að gera heima fyrir það, hvernig eigi að venja barnið og þjálfa og hvar aðstoð sé að fá o.m.fl. Bæklingur þessi hefur mörg góð ráð inni að halda. Hon- um er útbýtt ókeypis af styrktarfélagi vangefinna á skrifstofu félagsins, Skóla- vörðustíg 18, á dagheimilinu Lyngási og hjá Sálfræðideild skóla í Reykjavík. 'r\r\r\rr\r'r\r\r\#\#\#\r\r\r\r\r\r\#\#\r\#\rr\#\#\r\r\r\r\r\#\r#\r\r\r\r\r\rr\#\r\r\#\r\r\r\#\r\r\#\#\r\r\#\r\r\#\r\#\#\#\#\#\r\#\r\r\r\#\r\#\r*\r\r^\r\#\r\r\r innm stráð yfir, afgangnum af deiginu ilreift ofan á. Smurt með mjólk, grófum sykri strúð ofan á. Bakað í mið jum ofni við meðalhita um 45 mínútur. Súkku laSikaka 200 g sinjörlíki 175 g sykur 1 tsk vanillusykur 2 egg 150 £ hveiti 100 £ lirísnijöl Venjulegt, Iirau't dei að neðst í ofninum við mínútur. Flórsykri ar [>ær eru kaldar. Farsk jukaka 125 g möndlur 125 £ sykur 3 tsk lyftiduft 3 msk kakaii Nál. 6 msk kalt, sterkt kaffi 2 msk möndlur, (iná sleppa) meðalþykkt. Bak- um 225° í Ö0- 60 |.eg- II) ferskjulielniingai' úr dós 3 egg Möndlurnar flysjaðar og saxaðar smátl, blandað saman við sykurinn, eggjarauðun- stráð yfir kökurnar um lirært saman við. Eggjahvíturnar stíf- Jiejttar, blandað varlega saman við. Ferskj- urnar látnar í smurt, eldfast mót, deiginu liellt í kringum þær. Bakað við meðalliita um 30 mínútur. Borið fram volgt með þeytt- um rjóina. Ferskjukaka. 32 HÚSPREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.