Húsfreyjan - 01.04.1964, Page 24

Húsfreyjan - 01.04.1964, Page 24
10 mínútur. Ljúffengar með smjöri og osti. 3 tegundir úr sama deigi 500 g hveiti 1 tsk salt 50 g pressuger 1 tsk sykur 20 g smjörlíki 3 dl ylvolg mjólk Hveiti sáldrað í skál, gerið og smjörlíkið leyst upp í mjólkinni. Hrært saman við hveitið ásamt salti og sykri. Deigið hnoð- að vel. Látið lyfta sér tilbyrgt á volgum stað um % klst. Deigið hnoðað á ný og síðan mótað. Látið lyfta sér á ný um 15 mínútur. Bakað við 225—250° í um 25-30 mínútur. 3 tegundir úr sama deigi Hveitibrauð með birkis: Þegar deigið er mótað er búin til úr því pylsa sem sett er á smurða plötu eða í smurt mót. Smurt að ofan með mjólk eða eggi. Látið lyfta sér, smurt á ný. Birkis stráð yfir. Bakað. Fléttubrauð með kúmen: Hnoðið 2 msk af kúmeni saman við deigið. Búin til pylsa, þegar deigið er mótað. Pylsunni skipt í þrennt á lengdina. Pylsan á að hanga saman á öðrum endanum. Deigið fléttað saman. Smurt með eggi eða mjólk. Látið lyfta sér. Bakað. Klippt kanelstöng: Búin til pylsa úr deig- inu, þegar það er mótað. Klippt með skærum ofan í deigið. 2 tsk af kanel og 4 tsk af sykri blandað saman og stráð of- an í götin. Brauðið smurt að ofan. Gróf- um sykri stráð yfir. Framhald á bls. 27 22 HÚSFRE YJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.