Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Side 207

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Side 207
Ritdómar 205 rádd (ÞÚ — með áherslu á þú) (bls. 181). En ljóst er að Oresnik kemur hér að verðugu viðfangsefni, líklega vel til föllnu að athuga kenningar í hljóðbeygingu. 3.4 Annað On the Phonological Boundary between Constituents of Modern Icelandic Compound Words (Linguislica 11, 1971) Four Modern lcelandic Devoicing Rules (Linguistica 12, 1972) Three Modern lcelandic Morphophonemic Notes (Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni 20. júlí 1977, 1977) Tvær fyrstu greinarnar skrifaði Oresnik í anda generatífrar hljóðkerfisfræði (sbr. bls. 49, nmgr. 1 og bls. 91. nmgr. 1) eins og hún kemur fram í bók Chomsky & Halle (1968). Sú fyrri fjallar um tvenns konar skil í samsettum orðum og einstökum orð- hlutum. Oresnik heldur því fram að ekki þurfi að gera ráð fyrir fleiri skilum en myndanskilum og orðaskilum í almennum hljóðreglum (bls. 49-50). Þetta kann að vera rétt í því kenningakerfi sem höfundur notar hér. Hins vegar er eins víst að þessum skilum sé ofaukið þegar litið er á hljóðastreng „ofan frá“, þ. e. með því að gera ráð fyrir atkvæðinu sem einingu í hljóðkerfisfræði. Hin greinin fjallar um órödduð samhljóð á eftir áhersluatkvæði. Pað merkasta við þessa grein er að höfundur gerir ráð fyrir fyrirbærinu afröddun sem mjög átti eftir að vera til umræðu á komandi árum (sjá t. d. Höskuld Þráinsson 1978; 1980a). Oresnik er hér samur við sig: Hann dregur fram mikinn fjölda dæma (mest úr orða- bókum og kennslubókum) en stundum virðist mér sem úrvinnslan mætti vera hnit- miðaðri. Ein af grundvallarreglum generatífista var (og er) að ná sem mestum alhæf- ingum og gera á þann hátt grein fyrir regluleika málsins. Stundum vildi þetta ganga nokkuð langt með því að til þess að geta leitt út ólíkar yfirborðsmyndir þurftu smið- irnir að gera ráð fyrir býsna sértækum myndum í baklægri gerð. Oresnik verður hins vegar ekki sakaður um það í þessari grein. Reyndar eru einhver dæmi þess að hann geri ráð fyrir baklægum gerðum, ólíkum framburðarmyndum (t. d. g í fugl sem hann vill hafa /j/, þ. e. /fvyl/). Á hinn bóginn sér hann ekki ástæðu til að tengja saman óraddað /1/ á undan /t/ og óraddað /n/ á undan /t/ í orðum eins og vanta (þ. e. þar sem /t/ er ekki beygingarending og /n/ er óraddað í öllum myndum). f fyrra tilvikinu vill hann leiða út óraddað /1/ með reglu en í því síðara gerir hann ráð fyrir að /n/ sé óraddað í baklægri gerð (bls. 104). Annars fjallar hann mest um afröddun /vyr/ á undan /s/ og /t/ (í orðum eins og hafs, vors, ákaft, auðugt). Þá gerir hann grein fyrir afröddun í enda orðs (t. d. í bað, akur). í öllum þessum reglum er hann með myndanskil og orðaskil en ekki verður betur séð en einmitt því hefði mátt sleppa og mun einfaldari mynd fæst (sbr. t. d. Höskuldur Þráinsson 1980b). 4. Eðli málsins samkvæmt verður þessi útgáfa líklega seint talin til tímamótaverka. Hins vegar er líklegt að einhverjir, sem ekki hafa áður rekist á greinar Oresniks í tímaritum og ráðstefnuritum, uppgötvi hér iðju hans. Þá er einnig víst að þeir hinir sömu sjái ástæðu til að líta á dæmin og úrvinnslu þeirra frá öðrum sjónarhóli. Verði gangur mála slíkur er útgáfan vel réttlætanleg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.