Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Page 82
8o
Katrín Axelsdóttir
menti Odds Gottskálkssonar 1929. Oddur Gottskálksson lést 1556 en óvíst er hvenasr
hann fæddist. Þýðing hans er frá 1540.
gubbrandsbiblía, gamla testamenti. Við leit í Gamla testamentinu (og apókrýfu bók-
unum) var stuðst við tölvuskjal með texta Guðbrandsbiblíu (án formála einstakra
bóka) frá Hinu íslenska biblíufélagi.151 Textinn í skjalinu er óyfirfarinn, en skjalið er
samhljóða texta Guðbrandsbiblíu eins og hann birtist á www.biblian.is 27.11. 2009.
Rit Bandle (1956:374) var haft til hliðsjónar. Hann tilgreinir öll dæmin sem fundust í
tölvuskjalinu, og eitt til viðbótar, úr formála Daníelsbókar. Aðeins eitt af dæmum
Bandle er úr Nýja testamentinu. Því er sleppt hér, enda er þetta sama dæmið og fannst
i Nýja testamenti Odds. Biblían kom út 1584 en Guðbrandur Þorláksson var uppi 1541
eða 1542-1627.
bréfabók guðbrands þorlákssonar. Stuðst var við Bréfabók Guðbrands byskups Þorláks-
sonar 1919—1942.
bréfabók þorláks skúlasonar. Stuðst var við Bréfabók Þorláks biskups Skúlasonar 1979
sem er nær stafrétt útgáfa. Bréfabókin er gefin út eftir afriti frá síðari hluta 17. aldar.
Þorlákur var uppi 1597—1656.
prestastefnudómar brynjólfs sveinssonar. Sjá Katrínu Axelsdóttur 2007:30. Dæmi
voru borin saman við handrit.
prestastefnudómar þórðar þorlákssonar. Stuðst var við Eftir skyldu míns emb&ttis.
Prestastefnudómar Þórðar biskups Þorlákssonar árin 167$—1697 2008. Utgáfan er með
nútímastafsetningu en sérkenni skrifara fengu að halda sér. Þórður var uppi 1637—
1697. Dæmi voru borin saman við handrit.
prestastefnudómar jóns vídalín. Sjá Katrínu Axelsdóttur 2007:30. Dæmi voru borin
saman við handrit.
vídalínspostilla, síðari HLUTi. Sjá Katrínu Axelsdóttur 2005:164.
nikulás klím. Sjá Katrínu Axelsdóttur 2007:31.
brúðkaupssibir, eggert ólafsson. Dæma var leitað í Islensku textasafni. Textinn þar
byggist á útgáfu með nútímastafsetningu en fornar orðmyndir fengu að halda sér,
Eggert Ólafsson 1999. Eggert var uppi 1726—1768.
ævisaga jóns steingrímssonar. Sjá Katrínu Axelsdóttur 2005:165.
Stuttur siðalærdómur. Sjá Katrínu Axelsdóttur 2007:31.
skáldsögur jóns thoroddsen. Sjá Katrínu Axelsdóttur 2005:165.
HEIMILDIR
Alexanders saga. 1925. Utg. Finnur Jónsson. Kaupmannahöfn.
Alexanders saga. 2009. Utg. Andrea de Leeuw van Weenen. Museum Tusculanum Press,
Kaupmannahöfn.
Asgeir Blöndal Magnússon. 1989. Islensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, [Reykjavík.]
Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblía. Bibliotheca Arnamagnæana XVII-
Ejnar Munksgaard, Kaupmannahöfn.
Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingarþeirra úrforn-
málinu. Fjelagsprentsmiðjan, Reykjavík.
Bréfabók Guðbrands byskups Þorlákssonar. 1919-1942. Reykjavík.
151 Ég þakka Jóni Pálssyni fyrir að leggja mér til skjalið.