Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Page 99
Fom miðstigsbeyging í nútimamáli 97
að örnefnin séu notuð í forsetningarliðum til að vísa til staðar en það eigi
ekki við um eiginnöfnin. Því má bæta hér við og vísa til Chomskys (1975:
45) að tungumál hneigjast til þess að skipta orðaforðanum niður eftir
nierkingarsviðum frekar en eftir röklegum viðmiðunum. Þannig verða til
°par eiginnafna, örnefna, litaorða o.s.frv.
Eins og fræðast má um t.d. hjá Kuryiowicz (1973:185) er það vel þekkt
lr>nan tungumála að beyging sérnafns og samsvarandi samnafns er ekki
aMtaf eins. Eiginnafnið Björg og samnafnið björg er eitt fjölmargra dæma
Um það enda þótt frá upprunasjónarmiði sé um eitt og sama orðið að
ræða, sbr. Ásgeir Blöndal Magnússon 1989:61. En vegna mismunar af
Pessuin toga m.a. hafa málfræðingar löngum beint sjónum sínum að sér-
nöfnum, jafnt eiginnöfnum sem örnefnum, enda geta verið fólgnar í þeim
mikilsverðar upplýsingar um málið, þróun þess og sögu.
Et'óðlegt er að skoða hugmyndir Kurylowicz (1947) um áhrif og eðli
nrsbreytinga innan beygingarkerfisins. Með þessu er vísað til svo-
Uefndra „lögmála“ sem hann setti fram og við hann eru kennd. Samkvæmt
PVl tjórða varðveita sérnöfn, örnefni eða eiginnöfn, oft það fornlega hafi
orðið breytt beygingu sinni en samnafnið sýnir það nýja. Lögmálið er eftir-
arandi í lýsingu Collinge 1985:249:
Given a morphological derivation resulting in two differentiated forms,
rhe derived form takes over the primary function and the old forms
>s reserved for secondary function.
^eð öðrum orðum: Nýja formið er í aðalhlutverki. Það sýnir beygingu
Samnafnsins en það gamla er í aukahlutverki og því þrengra enda beygist
Sernafnið samkvæmt því.
E'að leiðir af því sem fram hefur komið að hér standast á form og hlut-
• petta má sýna með nokkrum dæmum úr íslensku þar sem orðmynd-
Sem teljast til sérnafna og orðasambanda eru í aukahlutverkum en þær
em teljast til samnafna í aukahlutverkum. í (9a—b) eru þágufallsform sér-
nanna með sérstakri endingu sem samnöfnin hafa ekki. í (90) er forn
le ° , varðveittur í sérnafni og fornri beygingu lýsingarorðsins en ekki
un-f ^ ^æmunum í fed), (9e) og (9f) eru gömul form varðveitt í orðtök-
388 0r^asarnEöndum. Hér er líka vert að vísa til orða Manczaks (1958:
þá Sem se§rr se sama °rðið notað bæði sem samnafn og örnefni
Se örnefnið fornlegra eða geti verið það. Það er vegna þess að þau föll
v s msrns sem tákna dvöl á stað eða hreyfingu frá stað varðveiti (geti
veitt) fornlegar myndir, jafnvel fornlegri en aðrar myndir beygingar-
^misins. Þetta má sjá í (9a).