Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Blaðsíða 107
105
Fom miðstigsbeyging í nútímamáli
fyrri (fyrm hópnum). Á Netinu eru svipuð dæmi. Auk þess má bæta því
hér við eins og áður sagði að það er nánast fast orðasamband að talað sé
um fyrra mánuð/fyrra mánuði.
3-6 Miðstig — veik beyging frumstigs
í 2.3.1 var rætt stuttlega um að í Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar
x540 og í Guðbrandsbiblíu 1584 væru dæmi þess að miðstig gæti beygst
Sem veikt lýsingarorð í frumstigi/efsta stigi enda færi það á eftir lausum
greini eða fornafni. Orðin sem um ræðir eru örfá: Miðstigsorðin sem Jón
Helgason (1929:70—71) segir að beygist veikri beygingu í Nýja testament-
inu eru haigri og vinstri, fyrri og <s.ðn en skv. Bandle (1956:322) eru það
0rðin hðigri og fyrri sem finna má dæmi um í Guðbrandsbiblíu. Af dæm-
unum að ráða eru það aðeins orðin fyrri og &ðri sem eru notuð í fleirtölu,
Þ-e. fynu og aðru. En það sem er eftirtektarverðast er það að það eru
aðeins miðstigsorðin hagri og vinstri, fyrri og aðn sem hér koma við sögu,
ernmitt sömu orðin og oftsinnis hefur verið rætt um í þessari grein, eink-
um þó htzgri og vinstri-, jafnframt má benda á að öll lýsingarorðin sem hér
hafa verið nefnd mynda miðstig með -n.
Það vekur athygli að enda þótt lýsingarorðin htzgri, vinstn, fyrn og tzðn
svo og eystri (og önnur eins mynduð áttaorð) séu greind sem miðstig eru
þau ekki til í frumstigi.36 En þessi orð, einkum þó htzgn og vinstri, eru ein-
mitt meðal þeirra sem geta beygst á fornan hátt í karlkyni eintölu eins og
rakið var þriðja hluta. Enn fremur, séu orðin h<zgn og vinstn athuguð sér-
staklega þá blasir það við að á margan hátt er erfitt að lýsa merkingu þeirra.
^ð mörgu leyti á hún lítið skylt við venjulega miðstigsmerkingu sem felur
r sér samanburð, þ.e. ‘stærra en’, heldur er hún hrein andstöðumerking.
Líta má svo á að orðin htzgri og vinstn hafi ákveðna sérstöðu gagnvart
fyrri og tzðri en í þeim er samanburðarmerkingin augljos. En htzgn og
v>nstn standa hér með nafnorðum sem vissulega fela í sér tiltekna ákveðni
e>ns og lýst hefur verið. Samspil þessara tveggja þátta, þ.e. orðanna h<zgri
°g vinstri við orð tiltekinnar merkingar, er augljóst, enda þótt merkingin
sé yfirfærð. Það má sjá ef dæmin um vinstra,/vinstri fótinn í töflu 7 og
Vlnstra vzng vélarinnar í (i6c) eru borin saman við dæmin í (15) um vinstn
bakvörð eða flokk. í (15) er t.d. einingin vinstn bakvörður sjálfstæð sem slík
°§ þarfnast ekki frekari skýringar. En þegar rætt er um fót eða væng þá
er verið að ræða um fót á manni eða væng á flugvél eða fugli. Orðin vinstn
Um htzgri og vinstri var rætt sérstaklega í neðanmálsgrein 4.