Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Blaðsíða 135
Two Changes in Faroese
133
ÚTDRÁTTUR
‘Tvær breytingar í færeysku: Sameiginlegur þáttur?’
I þessari grein er rætt um tvær færeyskar málbreytingar og velt upp þeirri spurningu hvort
þ*r eigi eitthvað sameiginlegt. Önnur breytingin er fólgin í því að nota nafnlið og forsetn-
'ngarlið með sögnum eins og geva i stað tveggja andlaga eins og áður var gert (t.d.geva bók-
lna til konuna í stað eldra geva konuni bókina). Hin breytingin er aukin notkun hjálpar-
°rðanna meira og mest í miðstigi og efsta stigi í stað beygingarlegrar stigbreytingar (t.d.
™eira sjúkur í stað sjúkari). Höfundur heldur því fram að þótt rætur þessara breytinga
kunni að vera þær að í málinu voru áður til samsvarandi formgerðir (sbr. senda bókina til
k°nuna, nteira ótolandi maður) hafi hin nánu tengsl færeysku við dönsku ýtt undir þessar
breytingar þar sem þessar formgerðir séu algengari. Sú hugmynd fær m.a. stuðning af því
að elstu kynslóðirnar eru líklegri en þær yngri til að samþykkja dæmi eins og geva bókina
rtkonuna. Mál eldri kynslóðanna er nefnilega líklegra en mál yngri kynslóðanna til að hafa
°rðið fyrir áhrifum frá dönsku, m.a. vegna þess að danskar kennslubækur voru mun fyrir-
ferðarmeiri en nú er í færeyskum skólum fyrr á tíð.
SUMMARY
Keywords: sociolinguistics, language contact, internal change, external change, source lan-
SUage, recipient language, drift
The topic of this article is the change from synthetic to analytic constructions. Two
ehanges in Faroese are considered: the increased use of DO+PP instead of IO+DO with
ðitransitive verbs such as geva ‘give’, and the increased use of analytic comparatives such as
meira sjúkur ‘more sick’ instead of synthetic ones like sjúkari ‘sicker’. Triggers of the
changes are pre-existing analytic structures of this kind in Faroese, but it is argued that the
changes are then accelerated by the extensive contact existing between Danish and
Faroese. The analytic comparatives are used essentially by all generations and with native
as 'vell as with borrowed adjectives. Analytic constructions with geva ‘give’ DO+PP, on
fke other hand, are marginally preferred by the oldest speakers, which is consistent with
lhe assumption that Danish influence is more prominent among the older generations
'han the youngest ones (where English influence is more prevalent).
REFERENCES
Áikhenvald, Alexandra Yurievna. 2008. Grammars in Contact. Oxford University Press,
Oxford.
Fatidasavnið. A collection of interviews from the 1960S and 197OS, maintained at
Fproya (University of the Faroe Islands), Tórshavn.
Svein Lie and Kjell Ivar Vannebo. 1997. Norsk referansegrammatikk.
Universitetsforlaget, Oslo.
FAE_S0SIALURIN. A Faroese corpus maintained as a part of the VISL project (under
Fróðskaparsetur
Faarlund, Jan Terje, !