Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Page 147
T'il vamar hljóðkerfisreglu 145
ekki fyrir hendi. Hér er hvorki rúm né ástæða til að fara nákvæmlega í
§egnum töfluna lið fyrir lið. Meginatriðið er að hún sýnir vel líkindin milli
“'hljóðvarpsins og hinna reglnanna þegar litið er á virknina. Það er til
hæmis upp og ofan hvort reglurnar verka innan myndans. Aðblástur,
framgómun og íTinnskot virðast gera það (sbr. dæmi eins og hattur, kyssa
°g horti) en sérhljóðsbrottfall og w-hljóðvarp til dæmis ekki (sbr. dæmi á
b°rð við heimili, akur og kaktus sem áður voru nefnd). Sumar reglurnar
Verka á mörkum rótar og tiltekinna viðskeyta (hér kölluð viðskeyti I) en
ekki annarra (hér kölluð viðskeyti II). Það á t.d. við um aðblástursregluna,
shr. dæmi eins og nýta ~ nýt+ni (með aðblæstri) annars vegar og skraut ~
skraut+leg (ekki aðblástur) hins vegar. Svipað á líka við um íf-innskotið sem
Vlrkar á undan viðskeytinu -ni~, sbr. dæmi eins og far ~ far+ni (með d-inn-
sk°ti), en ekki á undan viðskeytinu -leg-, sbr. orð eins og fer+leg (án d-inn-
skots). Sama gæti þannig átt við w-hljóðvarpið, sbr. til dæmis að W'hljóðvarp
Verður alltaf á undan viðskeytinu -un- (sbr. sanda ~ sönd+un, *sand+un) en
ekki endilega á undan viðskeytinu -ug- (sbr. sand-ug eða sönd-ug). Á mörk-
Urn stofns og beygingarendingar eru reglurnar yfirleitt allar virkar eins og
taflan sýnir. Á undan viðskeyttum greini er virknin aftur á móti misjöfn.
'kflðskeyting greinis getur t.d. valdið ablæstri (bát+num), framgómun
^ak+inu), lokhljóðun (staf+num) og íi-innskoti (her+num) en hvorki sér-
^‘jóðsbrottfalli (fífil+inn, ekki *fífl+inn) né w-hljóðvarpi (bar+num og ekki
°r+num, ef um er að ræða nafnorðið bar með greini í þgf.et.).
I öðrum orðgerðum sem tilteknar eru í töflunni er virkni allra regln-
arina hverfandi. Áður var bent á tiltekin viðskeyti í þessu sambandi og
Þerta er jafnvel ennþá skýrara þegar samsett orð eiga í hlut. Aðblástur
emur t.d. yfirleitt ekki fram þótt samsetning orða búi til þess háttar
Urnhverfi (sbr. rek#nagli án aðblásturs), ekki heldur framgómun (sbr.
saak#iUur án framgómunar) né íf-innskot (sbr. hertfnám án íf-innskots).
^ama er að segja um mörk orða í setningum. Þar verka reglurnar ekki.
ratt fyrir þessa augljósu annmarka á virkni þessara reglna eru þær yfir-
eitttaldar hljóðkerfisreglur.
Oðru máli gegnir um w-hljóðvarpið. Þar er einmitt oft bent á að það
ehki í þessu eða hinu umhverfinu og þess vegna geti það ekki talist
Joðkerfisregla. Ef til vill skiptir máli hér að mönnum reynist erfitt að
1 Urkenna w-hljóðvarpið sem samtímalega og virka hljóðkerfisreglu í
°Sl þess að það er að uppruna til ævagamalt fyrirbæri í málinu og raun-
þ e^ra en elsta íslenska, frá norrænum tíma, jafnvel frumnorrænum.
ess ber þá að geta að a.m.k. sumar ofangreindra hljóðkerfisreglna eru
ansi gamlar í málinu einnig og einhverjar kanski jafngamlar hljóðvarpinu.