Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Page 149
Til vamar hljóðkerfisreglu
147
nie^ góðu móti skýra ef við leyfum okkur að tengja efnið umræðu í
hljóðkerfis- og orðmyndunarfræði sem hefur nú staðið í nokkra áratugi,
jafnvel þótt ekki sé farið lengra aftur en til áðurnefndrar greinar Eiríks
Rögnvaldssonar (1981). Á þessum tíma hefur umræðan á einn eða annan
hátt snúist um samband þessara tveggja hluta málfræðinnar og menn hafa
Srnam saman gert sér grein fyrir því að orðmyndunarferlar geta haft áhrif
a virkni hljóðkerfisreglna. I því sambandi má aftur minna á mismunandi
Vlrkni aðblástursreglunnar eftir því hvaða viðskeyti eiga í hlut, sbr. sjúk-
kg-ur,, án aðblásturs, en sjúk-ling-ur, með aðblæstri. Hér virðist það vera
yiðskeytið sem stjórnar virkni reglunnar en ekki /-hljóðið sem er sameig-
mlegt báðum viðskeytunum. Og í sambandi við virkni aðblástursreglunn-
ar má finna dæmi keimlíkt því sem RIA og SK sýna um mismunandi
Vlrkni M-hljóðvarpsins úr viðskeytinu -ug-. Viðskeytið -laus- gefur nefni-
^e8a mismunandi niðurstöður í sambandi við aðblástur eftir því hvaða
það tengist, sbr. lit-laus (án aðblásturs) og vit-laus (með að-
2tta er þá sambærilegt við hljóðvarpsleysi í sand-ugur en hljóð-
VarP í flös-ugur.
Hér má síðan einnig nefna að svo virðist sem það sé einhver fylgni
tnilli virkni hljóðkerfisreglna og virkni orðmyndunarferla á þann hátt að
Vlrk viðskeyti valda síður breytingum á því sem á undan fer en óvirk.
etta má heimfæra á virkni á undan viðskeytunum -leg- og -ling- hér fram-
ar- Fyrra viðskeytið er allvel virkt og veldur ekki hljóðbreytingum á þeim
°rðhlutum sem það tengist en seinna viðskeytið er minna virkt og veldur
Joðbreytingum í mörgum tilfellum. Þetta er þó bara tilhneiging í þessa
att °g undantekningar eru til. I því sambandi má nefna að viðskeytið -un-,
Sem er allvirkt viðskeyti í íslensku (sjá Þorstein G. Indriðason 2008:112),
Veldur í öllum tilvikum sem ég þekki til w-hljóðvarpi, sbr. kanna ~ könn-
n’ sanna ~ sönn-un og hanna ~ hönn-un. RIA og SK hefðu að ósekju
ntatt kynna sér eitthvað af þessari umræðu, en um þessi mál má t.d.
æðast hjá Þorsteini G. Indriðasyni (1994, 2. kafla), Kristínu Bjarna-
°ttur (1996, köflum 2.5 og 3.3) og Kristjáni Árnasyni (2005:301—313).
gtunnorði
blæstri). Þ
5- Dregið saman
^er hefur verið fjallað nokkuð um það sem aðfinnsluvert má telja í um-
ugrein þeirra RIA og SK en einnig um aðra hluti sem tengjast
angsefninu á einn eða annan hátt. Meginniðurstaðan er sú að það er
ert sérstakt við virkni w-hljóðvarpsins sem greinir það frá öðrum regl-
Urn 1 íslensku sem við höfum viljað kalla hljóðkerfisreglur (sbr. Töflu T).