Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Side 157
Tvögömul orðasöfn
155
2-2 Orð valin til skoðunar
Orðin sem valin voru til skoðunar eru: Arinnskersle, Buska, Dandala-
kempa, Dentur, Fón, Gálmast, Klápur, Lvdur, Skiersla, Skálm, Sumtag, Tine.
Oll nema arinskersli eru merkt með krossi.
1- »Arinnskersle 0: Halfbrunninn elldividur á Hlödunum. Afbrendi þijder
sama.“ í B er -skersle breytt í -skersla. Þrjú dæmi eru í Rm1 undir arin-
skersli. Eitt þeirra er dæmi Einars, annað úr ljóði eftir Guðmund Björns-
s°n (Gest) þar sem kynið sést ekki og hið þriðja er frá Þórði Tómassyni í
Skógum, greinilega í annarri merkingu:
Hann var njftinn og gjarn á að elta uppi öll arinskersli í slægjum.
I Rm er eitt dæmi um hvorugkynsorðið arinskersl og sýnir sama dæmið úr
því ljóði sem áður var nefnt en aðeins ítarlegra:
Eg vinn úr því, sem aðrir vilja ekki nýta,
í arinskerslum leynist löngum lagleg spíta.
Rlerkingin er nær þeirri sem fram kemur hjá Einari en þó ekki hin sama.
Rm er einnig flettan arinskerslur (kvk. ft.) úr formála að ljóðmælum
Ejarna Thorarensen: „Aftur virtist fara miður að setja þessar arinskerslur
' þóðabókina sjálfa.“ Þá er dæmi úr Austra 1886 um skersli: „Sker eða
skersli eru kallaðir í Hornafirði og nokkrum stöðum í Múlasýslum, ein-
stakir klettar eða klettaholt sem standa á víðu sléttlendi.
JÓlGrv hefur hvorki arinskersli né skersli í orðabókarhandriti sínu og
k°m hann þó að handriti Einars eins og áður getur. Sama er að segja um
Eeiri orð í handritinu eins og fram kemur hér á eftir. í Tm eru eingöngu
^®mi um kvenkynsmynd í fleirtölu, arinskerslur, alls fjögur en ekkert í
þehri merkingu sem Einar tiltók. Þórður Tómasson nefndi úr Rangár-
Vallasýslu merkinguna ‘skerslur, skussél, útskefjur á slægjum og er það
Sama merking og í dæminu í Rm. Hinar þrjár heimildirnar eru allar úr
^estur-Skaftafellssýslu en hver í sinni merkingu. Sú sem næst kemst
Einari segir að orðið merki „Leifar, bæði af heyi og svo sem hverju sem
er' Á einum seðlinum eru arinskerslur sagðar ‘afklippur af skinni en á
öðrurn ‘smábitar skornir niður af kjöti við söltun eða reykingu .
BH hefur orðið ekki en B1 gefur bæði hvorugkynsorðið annskersh og
kvenkyn fleirtölu arinskerslur, segir merkinguna ‘viðarrusl, sem látið er í
Hér og síðar er vísað um heimildir í Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans á www.
arnastofnun.is.