Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Page 163
T vö gömul orðasöfn
aftur á móti vísar í handrit Einars. í Tm er engin heimild um fyrrgreinda
^erkingu. ÁBIM (841) gefur merkinguna ‘síða af gömlum nautgrip; síða
°g magáll af kú’ og merkir orðið 18. öld. Heimildin er vafalaust frá Einari
ftjarnasyni. Orðinu tengir hann lýsingarorðið skerslulegur ‘hrjóstrugur,
skarpleitur, magur; samanskorpinn, efnislítill (um matarbita). Um það er
aðeins ein heimild í Rm úr Þjóðviljanum (1910:79): „snotur jörð ... að vísu
ftemur harðbala- og skerzluleg“. Uppruni virðist ekki ljós.
ai- USumtag. vex med sama Hætte i Sanndi og Buska, er Smærre og
tnivkare tegundar.“ í B stendur hér: „Sumtág (likast ad eige ad vera Saum-
tag).“ Af heimildum í Rm að dæma er nokkuð ljóst að sumtag er stað-
kundið orð í Skaftafellssýslum. Elsta heimildin er frá Einari Bjarnasyni en
yugri heimildir lýsa sumtagi á sama hátt, og var það notað í saumþræði,
könd og gjarðir. B leiðréttir í saumtag en um það á Rm tvö sunnlensk
d®mi. Annað er úr ritinu Goðasteini:
Þá var rjóminn síaður í strokkinn um síu, sem ýmist var gerð úr
saumtagi (melrótum) eða votasefi.
^ftt dæmið er úr Árbók Ferðafélagsins:
Melstöngin var notuð í þök á hús og í sófla, ræturnar í saumtag, leið-
inga, meljur og þvögur.
JÓlGrv hefur orðið ekki í orðabókarhandriti sínu og sama er að segja um
B1 (820) hefur melstangarmerkinguna án tilvísunar til landshluta.
^kkert dæmi fannst í Tm.
ÁBlM (987) lítur á saumtag sem eldri mynd en sumtag og tengir orðið
nafnorðunum saumur og tág. Hann hefur elst dæmi frá 18. öld, líklega frá
Einari Bjarnasyni, en merkir orðið ekki staðbundið.
.dTine, nefnest kiarnenn, sem melst i miól vnder Kuórnninne, og er
^ardbakadur.*1 í Rm er heimild Einars hin elsta en tvær tilvitnanir eru í
nefnda grein í Blöndu I:
Tini (masc.) kjarninn í korninu. Það innsta í korninu, sem málið
verður af. (390)
Þá verður tininn eptir í troginu, en sáðirnar hrjóta fram af. (392)
aldar heimildir eru einnig úr greinum eftir Sæmund Hólm í Riti fess
s^endska Lardóms-Lista Felags I og II og benda til Skaftafellssýslu. Aðiai