Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Page 165
Tvö gömul orðasöfn 163
^el má gera því skóna að orðasafn Rasks, sem hér er til umræðu, hafi
Verið grunnur að viðbótum við orðabókina sem hann hafi síðan lagt til
hliðar þegar hann taldi Hallgrím Scheving langt kominn með slíkar við-
^ætur. Af þeim varð ekkert heldur (Guðrún Kvaran 2008:155).
Orðasafn Rasks er skráð í hefti sem er 20 blaðsíður, og framan á heftið
er skráð „Litteratus Rask a Reikevig". Jón Helgason telur að það sem
varðveitt er sé hreinrit. Ekki er skrifað á allar síðurnar sem gæti bent til
að Rask hafi ætlað að safna eða hreinrita meira en úr því varð ekki. Hann
skráði hjá sér orð úr öllum landshlutum, mest af Austurlandi og Suð-
austurlandi þar sem hann fylgdi fjórðungaskiptum. Langminnst er frá
Suðurlandi, aðeins tvö orð. Alls eru í safninu 187 orð og er skipting þeirra
eftir landshlutum sýnd í töflu 1.
Vesturland og vestanmál 21
Suðurland 2
Austurland 133 auk nokkurra málfræði-
Norðurland 3i og framburðaratriða
Alls 187
Tafla 1: Orðaforði í orðasafni Rasks eftir landshlutum.
^okkrar skammstafanir sem koma fyrir hér neðar eru: f.s. = fyrir sunn-
ftA. = fyrir austan, f.n. = fyrir norðan, f.O. = fremmed Ord
(aðkomuorð).
d-2 Orð valin til skaðunar
ftftðum, sem valin voru til umfjöllunar, er raðað undir landshluta eins og
Kask gerði.
3-2'.i Orð frá vestanverðu landinu
p.
lrnm orð voru valin: afvœli, lótaska, manél, skuddi, steira.
l' ”aftvaeli, o: ónytiúngr, f.s. afæti, í Sögum mannæli." Jón Helgason (1960:
a92) skýrir neðanmáls: „ordet findes i Finnboga saga“ og á þar við mann-
þ Sjálfur getur Rask þess að fyrir sunnan sé talað um afœti. í Rm eru
^æmi um afali utan þess sem skráð var úr handriti Rasks og eru þau
talsvert yngri og sömu merkingar. JÓlGrv hefur orðið ekki í handriti
lnu- Flettan afv&li er ekki hjá BH en B1 (22) merkir hana Vestfjörðum án