Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Síða 200

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Síða 200
198 Þórhallur Eyþórsson dómi fremur kostur en galli; þar með er efnið skýrt afmarkað og hægt að setja fram vel skilgreindar rannsóknarspurningar sem unnt er að staðfesta eða hrekja eftir atvikum, alveg eins og á að vera í góðum vísindum — og það er gert i rit- gerðinni. Eftir því sem ég best veit er Ragnar Ingi Aðalsteinsson fyrsti maðurinn til að útskrifast frá Háskóla Islands sem doktor í bragfræði, ef allt fer að óskum 1 dag. Við Islendingar eignuðumst okkar fyrsta málfræðing á 12. öld eins og frægt er. Ragnar Ingi gæti hlotið sæmdarheitið fyrsti bragfræðingurinn. Doktorsritgerðin rekur sögu stuðlasetningar í íslenskum kveðskap frá elstu tíð til okkar daga með því að skoða úrtak úr ljóðum 45 nafngreindra skálda, 1200 braglínupör frá hverri öld nema 9. öld og 21. öld þar sem færri voru skoðuð; alls liggja 13.626 braglínupör til grundvallar rannsókninni. Þess ber að geta að 15. öld var sleppt af ástæðum sem höfundur ræðir um en það væri þó rétt að fá nánari útskýringu á þeirri ákvörðun. Með öðrum orðum: Af hverju stafar þessi eyða 1 heimildunum? Val á skáldum er byggt á tvennu: í fyrsta lagi að skáldin séu þekkt og hægt að staðsetja þau í tíma og í öðru lagi að þau séu „dæmigerð fyrir notkun hefðbundins ljóðforms" (bls. 115). Þótt enginn vafi sé á þvi að slíkt val sé réttlætanlegt væri nauðsynlegt að heyra höfundinn rökstyðja valið nánar og það fremur takmarkaða úrtak úr kveðskapnum sem hann byggir greiningu sína á. Hefðu niðurstöðurnar orðið aðrar ef val skáldanna hefði verið með öðrum hætti? í því samhengi er líka rétt að spyrja hversu viss við getum verið um að dróttkvæðin séu rétt feðruð og tímasett. Ragnar Ingi virðist fara þá leið að treysta ályktunum Finns Jónssonar um aldursgreininguna — en hefði ekki verið við hæfi að hafa ítarlegri umræðu um þau efni? Enn fremur vakna spurningar um eddukvæði, sem eru ekki með í úrtakinu vegna þess að höfundar þeirra eru ókunnir. Hefði ekki verið rétt að taka þau með vegna þess hve mikil áhrif edduhættir höfðu á seinni tíma kveðskap? Við þessum spurningum væri fróðlegt að fá svör frá doktorsefninu. 3. Hvað stuðlar við hvað? Lykilhugtak í ritgerðinni er „jafngildisflokkur", sem er skilgreint sem „sá hóput hljóða sem getur sameinast um stuðlun“ (bls. 37). Jafngildisflokkarnir eru taldir 26 og rannsóknin hefur m.a. það markmið að skoða sögu þeirra og fjalla um þ*r breytingar sem á þeim hafa orðið. Af sérstaklega áhugaverðum atriðum sem her koma til álita eru svokölluð í-stuðlun (þ.e. stuðlun með s í ýmsum samböndum) °S „gnýstuðlun" (þ.e. stuðlun sem byggist á framstöðuklösum, að hluta eða í heild)> stuðlun með j og v, ofstuðlun og aukaljóðstafir, sem eru til hliðar við hina eigin' legu ljóðstafi (og fylgni á milli þeirra á tilteknu tímabili). Loks má nefna greiningu á styrkleikamun orða eftir orðflokkum sem birtist í kveðskapnum og sambandi stuðlunar og orðflokka (sjá kafla 7). Þannig eru nafnorð bragfræðilega sterkari en sagnir í persónuhætti sem aftur eru sterkari en forsetningar, fornöfn, hjálpaf' sagnir o.s.frv. Þess ber að geta að í öllum þessum greinum er um að ræða samspd
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.