Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Blaðsíða 217
Andmodi við doktorsvörn Ragnars Inga Aðalsteinssonar 215
(x) Hvernig er hægt að gera grein fyrir samhengi milli stafríms og endaríms?
(2) Er líklegt að endarím í vesturgermönskum málum eigi rætur að rekja til Iat-
neskra áhrifa?
(3) Er hugsanlegt að endarím byggist á áherslusterkum viðskeytum á meðan staf-
rímið krefjist áberandi áherslu á fyrsta atkvæði?
Vafalaust skipta þessar spurningar máli í þessu samhengi þó að þær séu flókið
rannsóknarefni í sjálfu sér.
8. Lokaorð
Hér á undan hef ég staldrað við nokkur valin atriði í ritgerð Ragnars Inga Aðal-
steinssonar. Sérstaklega vantar fræðilegar hugleiðingar um tengsl talaðs máls og
ritaðs í sambandi við stuðlasetninguna. Mér virðist norska hugtakið bokstavrim
(íslensk þýðing bókstafarím) eiga við rök að styðjast, og það kemur reyndar við
sögu. Ég geri aftur á móti engar athugasemdir við tölfræðilega aðferð og niður-
stöður Ragnars Inga. Framsetning efnisins ásamt tíðnigreiningu kveðskapar frá
mismunandi tímaskeiðum eru ítarlegar og styðja rökfærsluna. Lýk ég því and-
mælum mínum með því að ítreka að doktorsritgerð þessi er innihaldsrík og metn-
aðarfull. Hér er tvímælalaust að finna ítarlegar niðurstöður sem skipta munu máli
fyrir komandi rannsóknir um íslenska bragfræði.
HEIMILDIR
Brate, Erik. 1898. Forrmordisk metrik. Norstedt, Stockholm.
Campanile, Enrico. 1979. Altirische Metrik und indogermanische Metrik. Zeitschrift fiir
celtische Philologie 37:174—202.
Faulkes, Anthony (útg.). 1991. Snorri Sturluson. Edda. Háttatal. Clarendon Press, Oxford.
Feulner, Anna Helene. 1998. Metrisches zur Runenschnalle von Pforzen. Die Sprache
40:26-42.
Kluge, Friedrich. 1995. Etymologisches Wörterbuch derdeutschen Sprache (23. útgáfa). Walter
de Gruyter, Berlin.
Paul, Hermann. 2002. Deutsches Wörterbuch. Bedeutungsgeschichte und Aufbau unseres
Wortschatzes. 10. útgáfa. Max Niemeyer, Túbingen.
Björn Halldórsson. 1814. Orðabók. íslensk — latnesk - dönsL Eftir handriti í Stofnun Árna
Magnússonar í Kaupmannahöfn. Fyrst gefin út árið 1814 af Rasmusi Kristjáni Rask.
Ný útgáfa [eftir] Jón Aðalstein Jónsson. Orðabók Háskólans, Reykjavík.
Christiansen, Hallfrid. 1960. De germanske uaksentuerte prefikser i nordisk. Norsk
Tidsskrift for Sprogvidenskap 19:340-382.
Gade, Kari Ellen. 1986. Skaldic composition in the dróttkvatt meter. Doctoral diss., Uni-
versity of Minnesota.
Kuhn, Hans. 1929. Das Fiillwort of—um im Altwestnordischen. Eine Untersuchung zur