Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Page 220

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Page 220
2l8 Ragnar Ingi Aðalsteinsson og fyrr kom fram) var auðvelt að finna skáld sem höfðu ort meira en 400 brag- línupör og í öllum tilvikum varð að taka slembiúrtak úr efni skáldsins. Miðað var við að skáldin væru þekkt og viðurkennd sem fulltrúar skáldakynslóðar sinnar aldar (það er að vísu alltaf huglægt mat) og að til væru vandaðar útgáfur af verkum þeirra. Um það hvort gagnagrunnurinn hefði orðið annar ef önnur skáld hefðu verið valin er fátt hægt að segja annað en að önnur skáld hefðu skilað öðrum brag- línupörum og vafalaust hefðu súluritin eitthvað sveiflast til. Hve mikið þau hefðu sveiflast er ekkert hægt að segja um með vissu nema endurtaka tilraunina með öðrum skáldum en þeim sem valin voru. Aldrei kom til skoðunar að taka eddukvæðin inn í þennan grunn. Ég miðaði valið, eins og fram hefur komið, við þekkta höfunda sem ég get staðsett í tíma og ég treysti Finni Jónssyni (hef þó efasemdir um nokkur einstök kvæði, sjá síðar). I rauninni hafði ég ekki um annað að velja. Mér kom aldrei til hugar að leggjast 1 rannsóknir á því hvaða líkur væru á því að allt væri rétt tímasett í Den norsk- islandske skjaldedigtning. Auðvitað geta verið einhverjar misfellur í tímasetningu Finns. Fram að þessu hefur þó verið viðurkennt af fræðasamfélaginu að verk hans sé unnið af afburða þekkingu og trúmennsku við þær heimildir sem bestar hafa fundist. 3. Sögulega yfirlitið þjónar þeim tilgangi að skoða hvað hefur verið sagt um rann- sóknarefnið, stuðlunina, frá fyrstu tíð til okkar daga. Yfirlitið á að upplýsa les- andann um það hvað hefur verið gert í þessu efni áður og hvers vegna ég taldi nauðsynlegt að leggja alla þessa vinnu í rannsóknir á stuðlasetningunni. Eins og sést þegar kaflinn er lesinn hefur lítið verið fjallað um þetta efni í fræðibókum her- lendum. Það vekur nokkra furðu vegna þess hve kveðskaparhefðin var útbreidd hér og hve háan sess hún skipaði í hugum Islendinga. Sem dæmi um það hve fábreytt þessi umfjöllun er má nefna að þrátt fyrir að rannsókn mín sýni svo ekki verður um villst afdrifaríka breytingu á stuðlasetningunni í kring um 1400 nefnir enginn fræðimaður hana á nafn nokkurs staðar fýrr en Sigurður Kristófer Péturs- son getur hennar í bók sinni Htynjandi íslenskrar tungu sem út kom 1923. Mer þótti nauðsyn bera til að greina frá því sem unnið hafði verið af fyrri tíðar mönn- um, og ekki síður því sem láðst hafði að geta um, áður en ég setti fram mínar eigw niðurstöður. 4. Gnýstuðlun kallast það þegar stuðlað er með sk, sl, sm, sn, sp eða st. Ástæðan fyrir því að svona er stuðlað er sú að hljóðið s, eitt hljóða, getur hleypt lágmarks- hljómuninni aftur fyrir sig í framstöðuklasanum. Lágmarkshljómunin, sem ákvarð- ar stuðlunina, er þess vegna í þessu tilviki inni í klasanum. í öllum öðrum tilvik- um er hún fremst. Stuðlun með sl og sn (þ.e. þegar sl stuðlar við sl eingöngu og svo sn við sn) kom til eftir að sníkjuhljóðið [t] smeygði sér inn á milli s og / annars vegar og s og n hins vegar. Þessir klasar hljóma eftir það eins og stl/stn. Þar með er lág' markshljómunin komin inn í klasann. Áður en sníkjuhljóðið kom til í klösunum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.