Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Side 221

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Side 221
Andsvör 219 sl og sn var lágmarkshljómunin á s. Þar með stuðluðu sl og sn við sj, sv og 5+sér- hljóð. Þetta er kölluð j-stuðlun. I rannsókn minni skoðaði ég, eins og fyrr var frá greint, 1200 braglínupör frá hverri öld. Frá 12. öld fann ég 41 dæmi um 5-stuðlun, frá 13. öld voru þau 33, frá 14. öld 14 og frá 16. og 17. öld ekkert. Eg leyfi mér því að fullyrða að fyrirbærið er til, það var áberandi í kveðskapnum en hvarf með öllu á tímanum frá 1300 til 1500 og sást ekki aftur fyrr en í örlitlum mæli á 18. öld. Sníkjuhljóðsstuðlun kallast það þegar sníkjuhljóðið [t] er látið mynda stuðlunina. Þá ganga framstöðuklasarnir sl, sn og st saman í stuðlun. 5- Ynglingatal er alls 180 braglínupör og samkvæmt meðaltalstölu um fjölda s- stuðlunar í kvæðum fyrir 1400 (sjá bls. 178) ættu þar að vera 5 dæmi um í-stuðlun. Ekkert dæmi um 5-stuðlun er í kvæðinu. Auk þess er eitt dæmi þar sem sl stuðlar á móti sl. Samkvæmt þessu ætti kvæðið að vera ort eftir 1300. Ymsir sérfræðing- ar í handritafræðum bentu mér þá á að mjög sterk rök væru fyrir því að kvæðið væri skráð á skinn á seinni hluta 13. aldar og gæti að minnsta kosti ekki verið yngra en það. Ég hef enga ástæðu til að rengja þetta fólk og því hef ég vísað þessari spurningu frá mér í bráð, eða þar til mér gefst tóm til að skoða betur rökin fyrir aldursgreiningu kvæðisins. Auk þess þarf að yfirfara fleiri þætti þessa máls. Að því vel athuguðu, en ekki fyrr, er tímabært að draga einhverjar ályktanir um aldur Ynglingatals. 6. Helstu kenningar um tilurð og tilvist sérhljóðastuðlunar eru fjórar. Sú sem hefur verið lífseigust þeirra er kenning sem kennd er við A.M. Rapp og var sett fram árið 1836. Hún gengur út á það að þegar stuðlað er með sérhljóðum sé það raddglufulokun sem myndast við upphaf sérhljóðans sem stuðlar og gegni þá í raun sama hlutverki og samhljóði. Önnur kenning (Axel Kock frá 1889—1894) kveður á um að upphaflega hafi hvert sérhljóð myndað sinn jafngildisflokk; a stuðlað við a, e við e, i við i o.s.frv. Síðan hafi þetta smám saman breyst, m.a. vegna hljóðvarpa, og færst í það horf sem nú er. Þriðja kenningin (Jiriczek 1896) gengur út á það að einn þáttur, +sérhljóðakenndur (e. +vocalic), ráði því að hægt er að stuðla sérhljóða hvern við annan. Allar þær þrjár kenningar sem hér hafa verið nefndar hafa verið gagnrýndar og ég hef fyrir mitt leyti tekið undir þá gagnrýni. Kenningin um raddglufulokun þykir ekki trúverðug vegna þess, til dæmis, að í Kalevalakvæðunum er stuðlað með sérhljóðum þó svo að ekki sé vitað um neina raddglufulokun í finnsku auk þess sem margt annað hefur verið tínt til sem hér er of langt að telja; kenningin sem kennd er við Kock, um sögulegan uppruna sér- hljóðastuðlunar, þykir ekki sterk vegna þess meðal annars að um þessa stuðlun eru engin dæmi til. Ekkert er til skráð af kveðskap frá þeim tíma sem þetta ætti að hafa gerst. Kenningin er því í raun ágiskun ein. Þriðja kenningin, kennd við Jiriczek, hefur verið gagnrýnd á þeim forsendum að útilokað sé að einn aðgreinandi þáttur 1 einu af þeim fónemum sem byggja upp stuðlunina hafi fengið það hlutverk að greina á milli jafngildisflokka. Ef sú væri raunin gæti m eins stuðlað við n eða b við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.