Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 16

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 16
14 Hin sáu Guðs dýrð, — og bárust i kaf. En ekki er það neitt undarlegt, þótt margir endurtaki nú sálmversið alkunna: „Ó blessuð stund er sjerhver rún er ráðin og raunaspurning sem oss duldÍBt hjer. Og íeg sJe vei viskan tóm og náðin því veldur að ei meira sagt oss er“. III. Hvaða áhrlf Iieflr ófriðiiriun Iiafl í trúnrlogu tilliti? Því hefir verið varpað fram af einstaka trúleysingja, að þessi ófriður væri gjaldþrota yfirlýsing kristindóms- ins, og vafalaust líta ýmsir heiðingjar svo á, eins og sjá má dæmi síðar í þessu riti (A). En það er vissulega misskilningur. Það er ekki sann- ur kristindómur, heldur kristindómur m 0 i r i hlutans, sem orðinn er gjaldþrota. Afturhvarfslaus samsinning ti úarinnar, trúarumleitanir óendurfæddra manna, eru gjaldþrota. Meiri hlutanum hefir víðar en á íslandi hætt til þess að amast við áhugasömum trúmönnum, talið trúar- vissu öuðs barna öfgar og ofstæki,

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.