Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 45

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 45
43 að varpa sprengitólum undir brúna, getur þó verið ósmeikur; hermaður- inn, sem stendur með spjót og byssu á brúarsporði, áreitir hann ekki. -— — — Það er bæði þungbært og oft sorgiegt að vera sjómannaprestur nú. Höfln eru svo ótrygg víða hvar vegna þessara hroðalegu sprengidufla, og mörg skipshöfn gæti freistast til að gjöra verkfall; en á hverju ættu þá sjómenn að iifa? Betur að þessir skelfingartímar væru brátt úti. Vjer getum ekki annað en beðið Drottin um að Norðurólfan fari nú að sjá að sjer og semja frið. — Hingað koma flóttamenn frá Belgíu þúsundum sam- an, og eymd þeirra og bágindi eru átakanleg. Englendingar sýna þeim framúrskarandi gestrisni og liðsinna þeim eftir föngum. Konur sauma föt handa þeim, og norskar konur, sem hjer búa, eru í þeirra hóp“.------ K n u d s e n prestur í Antverpen skrifar: „. . . Laugardagurinn 8. ág. verður mjer minnistæður. Þegar jeg var að enda við að klæða mig um morg- uninn, komu hermenn upp stigann til mín til að rannsaka heimili mitt, og

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.