Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Page 45

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Page 45
43 að varpa sprengitólum undir brúna, getur þó verið ósmeikur; hermaður- inn, sem stendur með spjót og byssu á brúarsporði, áreitir hann ekki. -— — — Það er bæði þungbært og oft sorgiegt að vera sjómannaprestur nú. Höfln eru svo ótrygg víða hvar vegna þessara hroðalegu sprengidufla, og mörg skipshöfn gæti freistast til að gjöra verkfall; en á hverju ættu þá sjómenn að iifa? Betur að þessir skelfingartímar væru brátt úti. Vjer getum ekki annað en beðið Drottin um að Norðurólfan fari nú að sjá að sjer og semja frið. — Hingað koma flóttamenn frá Belgíu þúsundum sam- an, og eymd þeirra og bágindi eru átakanleg. Englendingar sýna þeim framúrskarandi gestrisni og liðsinna þeim eftir föngum. Konur sauma föt handa þeim, og norskar konur, sem hjer búa, eru í þeirra hóp“.------ K n u d s e n prestur í Antverpen skrifar: „. . . Laugardagurinn 8. ág. verður mjer minnistæður. Þegar jeg var að enda við að klæða mig um morg- uninn, komu hermenn upp stigann til mín til að rannsaka heimili mitt, og

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.