Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 21

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 21
19 blöðin eru full kulda og heiftrækni eða einhliða þjóðarmetnaði (sbr. C). — Raddir heyrast jafnvel nú þegar um að trúaralvaran fari minkandi (sbr. D); — og innan um trúmála- skrafið heyrast raddir ærið hjáróma við sannan kristindóm (sbr. E). — Það þarf enginn t. d. að búast við því, að ofmetnaður þýskra nýguðfræð- inga breytist á fáum dögum í sann- an kristindóm, eins og svo átakan- lega hefir komið í ljós í kuldalegum svörum þeirra, er enskir kristniboðs- vinir buðust til i ófriðarbyrjun að styðja þýska kristniboða á meðan ófriðurinn stæði. Sömuleiðis hefi jeg sjeð um- kvartanir í þýskum blöðum um að kaþólskir menn þýskir sjái hermönn- um sínum miklu betur fyrir guðs- þjónustum en prótestantar, og trú- aðir þýskir hermenn segjast hafa lítið gagn eða ánægju af að hlýða á herpresta, sem naumast nefni Krist á nafn. Áhrif ófriðarins á hermennina sjálfa eru að sjálfsögðu allmisjöfn. Sumir verða villudýr (sbr. F). — Hjá öðrum verður ættjarðarástin að nokkurs konar átrúnaði, eius og þegar söng-

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.