Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 23

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 23
21 viitist grípa þjóðirnar í sumar, og ekkert dæmt. um áhrifln síðan á víg- velliuum, er óhætt að fullyrða að þúsundirnar, sem heimasitja og gráta fallna ástvini sína, læra bænarmálið miklu betur en nokkru sinni fyr; og kristileg fórnfýsi og hjálpsemi fær nú tækifæri til að sýna krafta sína til líknar særðum, fátækum og föngum. Áhrif st yrjaldarinnar á kristni- boðið hljóta að verða víða hvar til t.jóns. Jafnvel þótt sumstaðar safn- ist ineira en venjulega í sjóði kristni- boðsfjelaganna (t. d. í Danmörku) og t. d. í Norvegi sjeu rúmir 20 nýliðar reiðubúnir til að fara til heiðingja- landa til kristniboðs, þá er annar- staðar veruleg fjárþröng (t. d. hjá frönskum kristniboðsfjelögum) eða samgöngubann (t. d. meðal Þjóðverja heima og erlendis). — Og hvervetna i.heiðingjalöndum hlýtur þessi grimmi- legi ófriður að rýra virðingu kristnu þjóðanna og siðmenningar þeirra. Kn þvi eftirtektarverðari er trúar- áhugi enskra kristniboðsvina, sem bæði halda áfram sínum störfum og bjóðast til að styrkja kristniboð

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.