Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 33

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 33
31 það ? Enginn, kunnugur lögmáli sálarlífs- ins, hýst við að andlegi fjörkippurinn, sem þjóð vor tók fyrstu ófriðarvikurnar, verði jafnmikill mánuðum saman. En andlega byltingin mikla og trúaralvaran, sem snöggvast kom i Ijós, hefði átt að skapa þróttmikinn og staðfastan vilja til alls góðs. Það cr vafasamt hvort þetta hafi reynst svo vel sem æskilegt væri. Sennilega ber enginn brigður á að kirkjur vorar og kvöldmáltiðarborð, bænahöld og kristilegar samkomur sjeu ekki eins vel ræktar nú og í sumar. Þjóðarhneyxlum var þá sópað brott af alvörugefnum guðmóði þjóðar- innar, en nú bólar á þeim að nýju. Stór borg i Westfalen leyfir sjer þessa dagana að ræða um það opinberlega, hvort ekki beri að stofna þar ný pútnahús. Hers- höfðingi 7. herdeildar sjer ekki annað fært en að gefa út strangar skipanir gegn van- brúkun áfengis meðal hermannanna, ug sjerstakloga gegn því óafsakanlega uppá- tæki að vcita særðum hermönnum áfenga drykki ókeypis. Borgarstjórnir þykjast þurfa að afla sjer vinsælda, með þvi að slaka á klónni gagnvart ýmsum óhollum skemtistöðum, bvo að borgararnir geti fremur „skemt sjer“ á kvöldin. — Þetta eru sorglcg mcrki, og benda á, eins og fleira, það, sem raunar mátti búast við, að þjóð, sem árum saman hrakaði í trúarlegu og siðferðilegu tilliti, ondurBkapast ekki á fáum dögum. — Og enda þótt veruleg cndurvakning eigi sjer stað, fer hjer eins

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.