Vera - 01.02.1986, Blaðsíða 10

Vera - 01.02.1986, Blaðsíða 10
dag. Þar kennir ýmissa grasa. Gripir frá forfeörum hjónanna, hús- munir, margvíslegir heiöurspeningar er Þorvaldi voru veittir erlendisfyrirfræöistörf, Ijósmyndir, bréfogýmisskjöl, ferðakoffort er Þorvaldur notaöi á rannsóknarferðum sínum um landiö og fleira og fleira. Þar eru einnig ýmis myndlistarverk Þóru. Blýantsteikn- ingar frá um 1870, áöur en Þóra hóf nám, námsteikningar frá Kaupmannahöfn, frummyndabækur með blýantsmyndum og vatnslitamyndum. Þar eru meöal annars merkar teikningar úr Stykkishólmi, Reykjavík og víöar. Einnig eru þar um 15 málverk, sum þeirra merkt Þóru, önnur talin eftir óþekkta málara sam- kvæmt skrám Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavaröar. Elsta málverkið, sem ársett er, er frá 1874 eöa frá námstímanum í Kaup- mannahöfn, en það yngsta frá 1895. Flest sýna málverkin lands- lag á íslandi, Skotlandi og Danmörku. Þar eru einnig tvær eftir- myndir annarra málverka, vetrarlandslagsmyndar eftir G.E. Libert og Þingvallamyndar eftir August Schiött. Ekki var óalgengt að ís- lenskir málarar á þessu tímabili geröu þannig eftirmyndir eftir verkum erlendra málara og má þar til nefna bæöi Sigurö Guö- mundsson og Arngrím Gíslason. Hér skal ekki lagt mat ágæöi eöa listgildi málverka Þóru. Val myndefnis og útfærsla þess mótast bæöi af áhrifum frá kennara hennar, Vilhelm Kyhn og af smekk og tíðaranda þess tíma. íslenskum myndlistarmönnum á síöari hluta 19. aldar hafa verið gerö misítarleg skil. Um suma þeirra hafa veriö samdar skáldsög- ur þó engin verk hafi varðveist eftir þá, en aðrir, líkt og helsti frum- kvöðull þeirra Siguröur Guömundsson málari, hafa ekki enn feng- ið þá umfjöllun sem verk þeirra verðskulda. Þóra Pétursdóttir Thoroddsen tilheyrir seinni hópnum. Hún og Siguröur Guö- mundsson málari eiga það sammerkt að sérsöfn þeirra í Þjóö- minjasafni bíöa frekari rannsókna og umfjöllunar. Tllvitnanir: 1. Björn Th. Björnsson: íslenzk myndlist á 19. og 20. öld I, Rv. 1965, bls. 248.1 síöastabindiaf Landið þitt ísland. Lykilbók, Rv. 1985, bls. 61 er birt vatnslitamynd af Bessastööum. Myndin mun vera I eigu forsetaembættisins. í myndatexta segir: „Gjöf barna Ásgeirs Ásgeirs- sonar, forseta, 1972." Myndin er merkt Þ.P. 1878. Vafalaust er hún eftir Þóru og vera kann aö hér sé komin mynd sú er Björn nefnir af Bessastöðum, sem var í búi Grlms Thomsen. 2. Þorvaldur Thoroddsen: Æfisaga Pjeturs Pjeturssonar dr. theol. biskups yfir íslandi, Rv. 1908, bls. 274. 3. Þjóðminjasafn. Safn Þóru og Þorvaldar Thoroddsen 286. Dagbók. Eftir aö þessi grein var samin rakst ég á grein um Þóru eftir Boga Th. Melsteö I Óðni XIII árg. 2. blaöi frá maí 1917. j þeirri grein kemur fram að Þingvallamynd eftir Þóru var sýnd á Kvennasýningunni I Kaupmannahöfn 1895 og vakti mikla athygli. Af norrænu kvennasýningunni segir nánar I Eimreiöinnifll ár, I hefti)fyrir þásemáhugahafaáaö fræöast umslikar sýn- ingar fyrir 90 árum. Inga Lára Baldvinsdóttir Auglýsing um fasteignagjöld Lokiö er álagningu fasteignagjalda í Reykjavík 1986 og veröa álagningarseðlar sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum vegna 1. greiðslu gjald- anna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, 1. mars og 15. apríl. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í Reykja- vík, en einnig er hægt að greiða gíróseðlana í næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi. Fasteignagjaldadeild Reykjavíkurborgar, Skúla- túni 2, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, símar 18000 og 10190. Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar munu fá lækkun á fasteignaskatti samkvæmt reglum, sem borgarstjórn setur og framtalsnefnd úrskurðar eftir, sbr. 3. mgr. 5. gr. laga nr. 73/1980 um tekjustofna sveitarfélaga. Verður viðkomandi tilkynnt um lækk- unina þegar framtöl hafa verið yfirfarin, sem vænta má að verði í mars- eða aprílmánuði. Borgarstjórinn í Reykjavík, 6. janúar 1986. ATH! Nú eru síðustu forvöð að eignast Veru frá upphafi. Tilboðsverð: 1.600 kr. Hringið í síma 22188 og við sendum í póstkröfu. Viltu fylqiast með? í fréttabréfinu getur þúséð hvað við erum að bralla. Mundu að það er alltaf pláss fyrir fleiri. Áskriftarsími :1 3725 kl. 14-18. Kv iKiii.umi FKÍTTAIIRÍF ■ FKÍTTAHRKh « 6ÖÖ ennalistinn -jP Whá WTw SJ Wm IL -;: \ I ' V ■Hy 1 MHl // a Wm • LAUNAFÓLK, TRYGGIÐ ALÞÝÐUBANKANUM HLUTDEILD í ÞRÓUN PENINGAMÁLA. ÞAÐ ERU HAGSMUNIR BEGGJA! í þeim grannlöndum, þar sem lýöírelsi er mest og lífskjör best, eru alþýðubankar löngu grónar stofn- anir, sem átt hafa dijúgan þátt í heillavænlegri þróun efnahagsmála. Að stofnun Alþýöubankans hf. stóö fjöldi félaga launafólks um land allt og bankinn setti sér frá upphafí það markmið, að gera hagsmuni launa- fólks að sínum hagsmunum; með það að leiðar- Ijósi hefur hann ávaxtað það fé, sem honum er trúað fyrir og veitt fjármagni sínu þangað sem það hefur komið vinnandi fólki að mestu gagni. Hvort sem þú færð laun þín í landbúnaði, útvegi, iðnaði eða verslun, þá er Alþýðubanldnn hf. banki þinn. Alþyöubankinn hf. SUOUSIANDSBRAUT 30 SKIPAGÖTU 14 AKUREYRI 10

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.