Vera - 01.02.1986, Blaðsíða 37
fLAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtalins
starfs.
Sálfræðing í 50% starf, sem ætlað er aö þjóna
barnadeild heilsuverndarstöðvarinnar og heilsu-
gæslustöðvum í Reykjavík.
Nánari upplýsingar gefur Halldór Hansen, yfir-
læknir barnadeildar í síma 22400, alla virka dag.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sér-
stökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl.
16:00, mánudaginn 10. mars.
Samkeppni um ritun bóka
í tengslum við dagskrána
Bókin opnar alla heima
Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrest
tíl 1. maí 1986.
Efnið skal einkum tengjast Islandssögu (lífi fólks
á íslandi áður fyrr, persónum, atburðum eða
tímabili) og náttúru Islands (villtum dýrum,
gróðurfari, jarðfræði landsins, þjóðgörðum eða
friðlýstum svæðum) og vera við hæfi 9-13 ára
skólabarna. Miða skal við að það komi að noturn
í skólastarfi þegar nemendur vilja afla sér fróð-
leiks um samfélags- og náttúrufræði.
Lesmál verði 8 — 64 síður (miðað við u.þ.b. 2000
letureiningar á vélritaða síðu) eða sem næst
þessum mörkum. Tillögur um myndefni, þ.e.
ljósmyndir, teikningar eða skýringarmyndir
skulu fylgja handritinu.
Veitt verða þrenn verðlaun:
1. verðlaun kr. 40.000,-
2. verðlaun kr. 30.000,-
3. verðlaun kr. 15.000.-
Dómnefnd skipuð af námsgagnastjórn mun
meta innsent efni. Handritum merktum „Bókin
opnar alla heima. Samkeppni“ skal skila fyrir
1. maí 1986 til Námsgagnastofnunar. Höfundar
skulu nota dulnefni en nafn og heimilisfang fylgi í
lokuðu umslagi. Ritlaun verða greidd fyrir það
efni sem út verður gefið og áskilur Námsgagna-
stofnun sér rétt til að gefa út öll handrit sem
berast. Höfundarlaun miðast við reglur Náms-
gagnastofnunar um greiðslur til höfunda.
/ÖL NÁMSGAGNASTOFNUN
PÓSTHÓLF5192 125REYKJAVIK
KamMcéfám
Fellagörðum — Breiöholti III
(í dansskóla HEIÐARS)
Sími 38126.
Hanna Frímannsdóttir
Módelsamtökin
Bolholti 6
Unnur Arngrímsdóttir
Sími: 687480
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
LAUGAVEGI 103
SÍME: 26055
Heimilisiðnaðarskólinn
Laufásvegi 2
Starfar frá byrjun september
til maíloka. Þar fer fram námskeið í
ýmsum handíðagreinum.
Upplýsingar í sfma 17800.
37