Vera - 01.02.1986, Blaðsíða 34

Vera - 01.02.1986, Blaðsíða 34
Þær stofnuðu kvenna- forlag GERÐUR Ævisaga mynd- höggvara Höf.: Elín Pálmadóttir Almenna bókafélagið Þessi bók vekur allt í senn, aðdáun og samúð með Gerði Helgadóttur. Hún tekur af öll tvímæli um hæfileika Gerðar og frægðarorð. Bókin lýsir því líka vel hvernig Gerður breytt- ist eftir því sem á leið, hvernig hún breyttist úr stórhuga stelpu í tortryggna og bitra konu, sem lést langt um aldur fram úr langvarandi og erfiðum sjúkdómi. Það hefur verið gaman að Gerði, hressri og bjartsýnni. Áriö 1947 fór hún til Ítalíu eftir að hafa lokið hér við Myndlista- og handíðaskólann, þar sem hún var ein tveggja nemend- anna, sem höfðu áhuga á Bríet heitir bókarforlag sem þær Guðrún Jónsdóttir og Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir stofnuðu á síðast liðnu ári. Fyrir jólin komu út fyrstu bækurnar frá forlaginu, viðtalsbókin REYNDU ÞAÐ BARA eftir Kristínu Bjarnadóttur og DIDÍ OG PÚSPA eftir danska rit- höfundinn Marie Theger. Veru þótti við hæfi að leita frétta um þetta framtak kvennanna og fékk þær til viðtals við sig. — Hvað kom til að þið hætt- uð ykkur út í frumskóg ís- lenskrar bókaútgáfu? Bjartsýni, hugsjóna- menns'ka og trú á aö við ætt- um erindi þangað. Eftir að hafa árum saman tekið undir þann söng að hér vantaði kvennaforlag, fannst okkur ekki seinna vænna að gera eitthvað í málinu. — Hvaða er kvennaforlag? Forlag sem gefur út rit sem fjalla um líf kvenna bæði frumsamin og þýdd en þó sérstaklega þau sem beina sjónum að lífi, stöðu og lífs- viðhorfum íslenskra kvenna, hvort heldur eru fræðirit eða skáldverk. Guðrún Jónsdóllir. Ljósmynd G.Ó. myndhöggvaralistinni. Á Ítalíu gengur hún um snoðklippt og í síðbuxum, ólík öllum öðrum stúlkum og gerir grín að efa- semdum karlkennara um hæfni kvenna til átaka í listum. Nöturlegt er að lesa lýsingarn- ar á fjárhagserfiðleikum náms- manna á þessum tímum, en Gerður fór ekki varhluta af þeim og hafði þó dygga stuðn- ingsmenn að baki — ekki síst pabba sinn. Ekki aðeins gekk hann eftir því að afla Gerði fjár heldur hafði hann skilning á listrænum metnaði dóttur sinn- ar og kynti dyggilega undir honum. „Bíttu á jaxlinn og haltu þínu striki. Settu markið hátt. Besti myndhöggvari í Evrópu, gerðu þig ekki ánægða með minna. Sá sem ekki setur markið hátt og treystir sér til að vinna stóra sigra meðan hann er ungur, veröur aldrei neitt.“ (bls. 34) — Hefur verið erfitt að koma út slikum bókum hér á landi? Okkur hefur sýnst það á því sem gefið hefur verið út á undanförnum árum. Það er Ijóst að konur þurfa að leggja mikið á sig til þess að verða viðurkenndar og fá bækur eftir sig gefnar út, eins og kemur greinilega fram í rit- gerð Helgu Kress í bókinni Konur hvað nú? — Hvernig tókst frum- raunin? Vel að því leyti að bækurn- ar eru vel heppnaðar og prentarar og aðrir fagmenn stóðu vel við sitt og við urð- um ekki fyrir neinum óhöpp- um. En salan var dræmari en við höfðum gert okkur vonir um, svo að það er enn óljóst hvernig afkoman verður. Flest bendir til þess að dæm- ið gangi kannsi ekki alveg upp. — Var þetta erfiðara en þið höfðuð gert ykkur i hug- arlund? Það var ekki meira verk en við höfðum reiknað með, en Vel kann að vera erfitt að rísa undir slíkum kröfum en á sama tíma hljóta slíkar áminningar að vera það sem hreystir hug- ann þegar öfugstreymið er að kæfa kjarkinn enda varð fráfall Helga 1964 Gerði hræðilegt áfall: ,,ég held að Gerður hafi breyst við að gera sér grein fyr- ir að upp frá því stæði hún ein. Tilfinningalegt öryggisleysi magnaðist, ekki síst þegar of- aná bættist að traustið á eigin- manninum var að fjara út. Gerður sem framan af hafði treyst öllum, jafnvel um of, tór nú að verða tortryggin — líka um of“ skrifar Elín. Frami Gerðar á listabraut- inni vekur aðdáun en það er gagnvart henni sem tilfinn- ingaveru, sem samúðin vaknar stundum reíði líka. Smátt og smátt er eins og hugmyndir Gerðar um það hvernig hægt væri að lifa lífinu jafnframt því það tók meira á taugarnar. Spennan og stressið var heil- mikið við að koma bókunum út. — Eruð þið ekki hræddar um að vera étnar af stóru tígrisdýrunum í skóginum? Nei. Samkeppnin er aö vísu mikil og hörð og smáir útgefendur verða að hafa sig alla við til þess að halda sér á floti, hvort sem þeir eru karlar eða konur. Það tekur tíma og þrautseigju að koma undir sig fótunum í þessum bransa. Þetta er ekki auð- veldasta leiðin til þess að finna útrás fyrir hugsjónir sín- ar og orku, en okkur langar til að halda áfram — getum ekki hugsað okkur að hætta. Vera óskar Guðrúnu og Sigurbjörgu til hamingju meö Bríeti. Megi hún lengi lifa og sýna af sér þann dugnað og þá skerpu sem einkenndi þá ágætiskonu sem hún er nefnd eftir. GÓ Sigurbjörg Aðaisteinsdóttir. að skapa, séu rifnar upp. Eins og aðrir, sem velja ótroðna slóð varö hún að brjóta sér veg svo undan blæddi — stundum jafnvel í bókstaflegum skiln- ingi. Elín segir frá því af miklum og fallegum skilningi þegar Gerður tók þá ákvörðun að eignast ekki barn: Hún gat ekki, ,,eins og aðrar höföu gert horfið einfaldlega heim og hætt við allt sitt listnám og list- sköpun. Ekki látið lönd og leið allan sinn metnað og vænting- ar, sem til hennar voru gerðar“ (bls. 54) HjónabandGerðarvar ekki lengi farsælt; hún hefur, að því er virðist, átt við hugmyndir bónda síns um kvenímyndina að etja, hug- myndir sem Gerður gat illa sætt sig við eða farið eftir. Og þegar mest bjátaði á, átti Gerð- ur til að draga sig inn i skelina, svara ekki bréfum, tala ekki við neinn. Samt sýnist manni hún 34

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.