Vera - 01.12.1991, Blaðsíða 10
GOÐMENNSKAN
STE N DU R
GÓDMENNSKAN
ÞÉR FYRIR ÞRIFUM
Þaö er aliö á því aö viö eig-
um aö vera góöar, gjaf-
mildar, hjálpsamar, fórnfúsar
og óeigingjarnar. Viö eigum
aö vera góöar viö lítilmagn-
ann, góöar eiginkonur, góö-
ar mceöur, góöar dœtur,
góöar systur, góöar vinkon-
ur, góöar konur. Þegar á
unga aldri gera stúlkur sér
Ijóst aö þœr eru góðar ef
þcer hjálpa öörum. Og þeg-
ar viö erum góöar eigum viö
aðdáun skilda og þaö sem
meira er, viö erum ástarinnar
veröar. Margar lenda síöar í
þeim vítahring þegar þœr
eldast aö reyna aö öölast
ást og virðingu meö því aö
vera sífellt aö rétta öörum
hjálparhönd. Engin er al-
góð, nema ef til vill Móöir
Teresa, og margar konur
gjalda góömennskuna dýru
veröi.
Sífellt fleiri gera sér grein fyrir
þvi hve hættuleg góðmennska
getur verið ef hún gengur út í
öfgar. í Ameríku kom nýlega út
sjálfshjálparbók fyrir „of gott“
fólk og sífellt fleiri konur leita
sér sérfræðihjálpar til að geta
sagt NEI og til að læra að biðja
aðra um hjálp þegar þær þurfa
sjálfar á aðstoð að halda. Hafa
verður í huga að fólki hættir til
að gefa jafn mikið og það
þarfnast sjálft. Mörgum kon-
um reynist örðugt að segja nei
af því að þær óttast höfnun og
eiga erfitt með að taka því ef
bón þeirra er neitað. Þær sem
eru ávallt boðnar og búnar til
að hjálpa öðrum vonast til að
fá hið sama á móti, en eiga
hins vegar oft erfitt með að láta
óskir sínar uppi. Þó þú haflr
orð á þér íyrir að vera yndisleg
og hjálpsöm kona þýðir það
ekki að þú þurfir sífellt að vera
að til að viðhalda ímyndinni.
Þó þú hjálpir einhverjum einu
sinni þýðir það ekki að þú ætlir
að gera það til eilífðar. Þú ættir
aðeins að hjálpa öðrum ef þig
langar til þess og hefur tök á
þvi, en ekki af þvi að þér flnnst
þú verða að gera það.
Hér á landi hefur verið lítil
umræða um þetta vandamál
sem allt of margar konur eiga
við að glima. Þess vegna sperrti
VERA eyrun þegar Anna S.
Björnsdóttir gerði góð-
mennsku að umtalsefni í þætti
sínum um daginn og veginn í
útvarpinu í sumar.
Anna er fjögurra barna
móðir og hefur verið grunn-
skólakennari i 22 ár. Þar af var
hún skólastjóri á Ströndum í
tvö ár, en hefur annars kennt í
Reykjavík og Kópavogi. Árið
1988 gaf hún út ljóðabókina
Örugglega ég og tveimur árum
síðar ljóðabókina Strendur.
Þriðja ljóðabók hennar er ný-
komin út og heitir Blíða
myrkur.
Anna kom viða við í erindi
sínu, en fór svo að tala um
fæðingu barna sinni. Hún
sagði meðal annars:
- Reyndar hafði ég sótt
námskeið í slökun og leikfimi
fyrir tuttugu og einu ári þegar
til stóð að ég fæddi fyrsta
barnið mitt og rætt var um
sársaukalausa fæðingu sem
sjálfsagðan hlut. Önnur varð
reyndin. Og varð ég fyrir áfalli
við þessar aðstæður. Því ein-
hvern veginn hafði gleymst að
það kynni að verða sárt. Mín
kynsióð fékk ekki næga um-
fjöllun um sársauka og þján-
ingu og þess vegna þegar það
mætti mér síðar á lífsleiðinni,
varð ég skelflngu lostin. Ég
man að í fæðingunni náði ég að
hugsa sem svo: Hvernig geta
konur um allan heim þolað
þennan sársauka aftur og
aftur? En svo þegar við sjáum
þessi nýfæddu kríli og sár-
10