Vera - 01.04.1993, Side 39
18. ágúst -11. september
Menningarmiðstöðin Gerðuberg mun standa að
skúlptúrsýningu síðsumars. Sýningarsvæðið verður torgið
að norðanverðu, en á því er útilistaverk eftir Sigurð
Guðmundsson, anddyri hússins og gangstétt og garður að
sunnanverðu. Öllum myndlistamönnum er heimil þátttaka en
þriggja manna nefnd velur verkin. í nefndinni sitja fulltrúar
skipaðir af Myndhöggvarafélagi íslands, Kjarvalsstöðum og
Gerðubergi.Fresturtilaðskilainnhugmyndumogteikningum
að verkum er til 1. júní en sýningin opnar á afmælisdegi
Reykavíkurborgar 18. ágúst.
NÚ KEMUR
19. júní
ÞRISVAR Á ÁRI
19. júní, rit Kvenréttindafélags íslands,
flytur vandað efni um allt
sem tengist jafnréttismálum.
Vogin, fréttabréf Skrifstofu jafnréttismála,
er nú gefið út á sérstökum
síðum í 19. júní.
Áskrift í eitt ár, 3 tölublöð, kostar kr. 1.050,-.
Viltu ekki prófa og sjá hvernig þér líkar?
Eftirfarandi taka við nýjum áskriftum:
Skrifstofa KRFÍ, s. 91-18156, kl. 13-15 virka daga.
Skrifstofa jafnréttismála, s. 91-27420,
27877 og 622421, kl. 9-17 virka daga.
FERÐAST
INNANLANDS
Otrúlegt
úrval af ferðavörum...
SEGLAGEfíÐIN
ÆGIR
EYJASLOÐ 7 101 REYKJAVIK S. 91-621780
PASKAR.
FERMÍNG &
HREINGERNINGAR.
hað er fátt stórkostlegra en samvera fjölskyldunnar á hátíðastundum.
Jökum Páskana sem dæmi; Heimilið ilmar afhreinlæti og
snyrtimennsku, kannski er ferming á döfinni. Pá notar fólk
gjarnan tækifærið og hugar vel að sængum og koddum heimamanna.
í FÁLKANUM færðu norsku gæðasængurnar frá AJUNGILAK (og koddana),
líttu við, láttu drauminn rætast I
Sængur, verð frá kr. 3.900,-Koddar, verð frákr. 990,-
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8 Sími ( 91-) 81 46 70
Þekking Reynsla Þjónusta
39
MUQomamm