Vera - 01.09.1995, Page 15

Vera - 01.09.1995, Page 15
Allt nánasta umhverfi Þvottalaug- anna í Laugardalnum hefur nú veriö endurgert. Bakkar Laugalækjarins hafa veriö endurhlaðnir, göngubrýr byggðar og stígar lagðir. Á sýning- argrind sem reist var á grunni þvottahúss sem byggt var árið 1901 er fjallað um sögu Þvotta- lauganna í máli og myndum. Tvær röskar þvottakonur með handvagn hlaðinn þvottaamboð- um eins og konum í Reykjavík var beitt fyrir í stað hesta í lok síðustu aldar og allt fram á þessa öld. i'*í‘ lv'; Grindur voru settar yfir laugarnar sumarið 1902 til að koma í veg fyrir aö þvottakon- ur féllu í hverinn. Á árunum 1894-1901 féllu þrjár konur í þvottahverinn og létust. Fjölmargir gestir lögðu leið sína í Laugar- dalinn á vígsludaginn. Þar voru m.a. margar konur sem höfðu þvegið í laugun- um á árum áður. Ungir sem aldnir sýning- argestir fylgdust af athygli með vinnu þvottakvennanna. þvottlaugarnar

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.